Létu regnið ekki á sig fá

Símamótið, stærsta fótboltamót yngri flokka á ári hverju fór fram um helgina. Þar sköpuðu landsliðskonur framtíðarinnar ógleymanlegar minningar og létu veðuraðstæður ekki á sig fá.

221
01:33

Vinsælt í flokknum Fótbolti