Öryggisgæslan hert í Víkinni
Hert öryggisgæsla verður í Víkinni annað kvöld er Víkingur mætir Egnatia frá Albaníu í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Alls fara fjórir Evrópuleikir fara fram hér á landi á morgun.
Hert öryggisgæsla verður í Víkinni annað kvöld er Víkingur mætir Egnatia frá Albaníu í Sambansdeild Evrópu í fótbolta. Alls fara fjórir Evrópuleikir fara fram hér á landi á morgun.