Grunaður um að myrða þrjá með lásboga

Forsætisráðherra Bretlands segist ætla skoða lagaumhverfi í tengslum við lásboga. Karlmaður sem grunaður er um að hafa myrt þrjár konur með slíkum boga var handtekinn síðdegis í gær og er haldið á sjúkrahúsi.

45
01:45

Vinsælt í flokknum Fréttir