Eldur kviknaði í turni dómkirkjunnar í Rúðuborg

Eldur kviknaði í turni dómkirkjunnar í Rúðuborg í Frakklandi. Framkvæmdir hafa undanfarið staðið yfir á turninum og voru verkamenn á svæðinu þeir fyrstu til að koma auga á logann.

11
00:31

Vinsælt í flokknum Fréttir