Ólympíufarar á Bessastöðum

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands og Eliza Reid forsetafrú buðu þeim, sem keppa fyrir Íslands hönd á Sumarólympíuleikunum í París síðar í mánuðinum, til móttöku á Bessastöðum í dag.

81
00:34

Vinsælt í flokknum Fréttir