Staðráðnar í að komast á EM
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir Íslendinga staðráðna í að endurtaka leikinn frá 2017, vinna Þjóðverja og tryggja sér þar með sæti á fimmta Evrópumótinu í fótbolta í röð.
Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir Íslendinga staðráðna í að endurtaka leikinn frá 2017, vinna Þjóðverja og tryggja sér þar með sæti á fimmta Evrópumótinu í fótbolta í röð.