Skipverjarnir dæmdir
Skipstjóri og stýrimaður fraktskipsins Longdawn voru í dag sakfelldir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að skilja skipstjóra strandveiðibátsins Höddu HF eftir í sjávarháska, eftir að hafa siglt skipinu á bátinn.
Skipstjóri og stýrimaður fraktskipsins Longdawn voru í dag sakfelldir í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að skilja skipstjóra strandveiðibátsins Höddu HF eftir í sjávarháska, eftir að hafa siglt skipinu á bátinn.