Enski boltinn

Enski boltinn

Fréttir, myndbönd og tölfræði úr ensku deildinni.

Leikirnir





    Fréttamynd

    Fyrsti sigur Sheffield í hús

    Dramatíkin var allsráðandi í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Sheffield Utd. sótti sinn fyrsta sigur á tímabilinu með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma, Jóhann Berg spilaði í tapi Burnley gegn Crystal Palace, Mohamed Kudus skoraði glæsimark úr bakfallsspyrnu en Brentford komu til baka og sóttu sigurinn. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Stoðsendingaferna Dokus gegn Bournemouth

    Manchester City fór létt með Bournemouth í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Jeremy Doku var tvímælalaust maður leiksins eftir að hafa skorað opnunarmarkið og lagt svo upp næstu fjögur mörk.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Fernandes skoraði sigur­markið í uppbótartíma

    Manchester United sótti langþráðan sigur gegn Fulham í 11. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Allt stefndi í markalaust jafntefli eftir að mark Scott McTominay var dæmt af en Bruno Fernandes tókst að skora sigurmarkið í uppbótartíma.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Ten Hag ó­sáttur með afmælisfögnuð Rashford

    Marcus Rashford bað þjálfara sinn og liðsfélaga afsökunar á því að hafa skellt sér út á lífið eftir 3-0 tap Manchester United gegn Manchester City síðustu helgi. Erik Ten Hag, þjálfari liðsins, sagði slíka hegðun vera „óásættanlega“. 

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Arsenal nálgast kaup á belgíska Busquets

    Silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili, Arsenal, færist nær því að kaupa einn efnilegasta leikmann Belgíu. Sá heitir Arthur Vermeeren og er átján ára miðjumaður hjá Belgíumeisturum Antwerp.

    Enski boltinn
    Fréttamynd

    Sir Bobby Charlton lést af slys­förum

    Sir Bobby Charlton lést af slysförum eftir að hafa misst jafn­vægið og dottið á hjúkrúnar­heimilinu sem hann bjó á. Frá þessu er greint á vef­síðu BBC og vitnað í niður­stöður réttar­meinafræðings.

    Fótbolti