Golf

Golf

Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.

Fréttamynd

Sportpakkinn: Reed nýtti sér skelfingardag Thomas

"Þetta er frábær tilfinning og ég get ekki beðið eftir að komast heim og fagna titlinum með börnunum og eiginkonu minni,“ sagði Bandaríkjamaðurinn Patrick Reed eftir að hafa unnið sigur á mexíkóska meistaramótinu á PGA-mótaröðinni í golfi.

Golf
Fréttamynd

Tiger fimm höggum á eftir efsta manni

Genesis-boðsmótið í golfi hófst í gær en þar eru mættir til leiks flestir bestu kylfingar heims. Tiger Woods byrjaði með látum en náði ekki alveg að fylgja því eftir.

Golf
Fréttamynd

Valdís fann fyrir miklum leiða

"Hvernig í ósköpunum átti ég að spila vel þegar engin gleði var í leik né á æfingum?“ spyr Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur, sem fann fyrir miklum leiða á síðasta ári.

Golf