Menning

Menning

Sviðslistir, bókmenntir, sagnfræði, tónlist, myndlist og aðrar listasýningar.

Fréttamynd

Streisand um ásakendur Michael Jackson: „Þetta drap þá ekki“

Leik- og söngkonan Barbra Streisand segist alfarið trúa þeim Wade Robson og James Safechuck sem stigu fram í heimildarmynd um Michael Jackson þar sem sökuðu hina látnu poppstjörnu um kynferðislega misnotkun. Hún telur þó að hin meintu brot hafi ekki haft teljandi áhrif á líf Robson og Safechuck.

Erlent
Fréttamynd

Gafst upp á að telja

Tony Cook brá sér til Íslands 1975 til að vinna í þrjá mánuði í Hljóðrita. Dvölin varði hins vegar í um hálfan áratug. Tony býr nú í Manchester en minnist Íslandsáranna með hlýju og heimsækir landið reglulega.

Lífið
Fréttamynd

Hallgrímur kláraði 60 kíló á átta vikum

Verðlaunabók Hallgríms Helgasonar Sextíu kíló af sólskini kemur út á hljóðbók í dag en höfundurinn leiklas hana sjálfur með miklum tilþrifum á átta vikum sem kostuðu hann mikla orku og vinnu.

Lífið
Fréttamynd

Elskendur í útrýmingarbúðum

Skáldævisagan Húðflúrarinn í Auschwitz kom út á frummálinu fyrir rúmu ári. Verkið leit dagsins ljós í íslenskri þýðingu fyrr á þessu ári.

Menning
Fréttamynd

Það flaug engill yfir safnið

Amy Engilberts ánafnaði Listasafni Íslands fjármuni til listaverkakaupa. Nú stendur yfir sýning í safninu á þeim verkum sem keypt voru fyrir gjöfina.

Menning