Seldi upp á útgáfutónleika án útgáfu Síðastliðinn laugardag hélt tónlistarmaðurinn og rapparinn ISSI útgáfutónleika í Gamla Bíó fyrir væntanlega plötu sína 21. Platan er enn óútgefin en uppselt var á tónleikana. Tónlist 24. apríl 2024 12:00
Björgólfur og Skúli í stuði í Feneyjum Einir frægustu athafnamenn landsins þeir Björgólfur Thor Björgólfsson og Skúli Mogensen njóta þessa dagana lífsins í Feneyjum ásamt eiginkonum sínum þeim Kristínu Ólafsdóttur og Grímu Björg Thorarensen. Þar fer nú fram hinn heimsfrægi Feneyjartvíæringur. Lífið 24. apríl 2024 11:00
Er menning stórmál? Það er mikið ánægjuefni að geta á ársfundi Hörpu í dag horft yfir nýliðið starfsár og séð að enn á ný hafa metnaðarfull framtíðaráform um Hörpu á heimsmælikvarða gengið eftir. Skoðun 24. apríl 2024 08:01
Karlakórinn Esja tók frægasta slagara Backstreet Boys Karlakórinn Esja hélt Bangsasúputónleikana sína í Háteigskirkju um helgina og voru þeir vel sóttir. Mesta athygli vakti magnaður flutningur þeirra á frægasta slagara Backstreet Boys, I Want it That Way. Myndband af flutningnum á strákabandsslagaranum hefur vakið gríðarlega athygli. Lífið 23. apríl 2024 15:33
Flott flutti ódauðlega slagara með Sálinni og Ásgeiri Trausta Í síðasta þætti af Öll þessi ár á Stöð 2 var fjallað um árið 2012. Lífið 23. apríl 2024 15:00
Frumsýning á Vísi: Segja þjóðinni loksins frá harðræðinu á vistheimilunum Þúsundir barna hafa verið vistuð á vegum hins opinbera á upptökuheimilum hér og þar um landið í gegnum tíðina. Í fyrsta sinn fær fólkið sem lifði af að segja þjóðinni frá því hvaða meðferð það sætti á vistheimilum í heimildaþáttunum Vistheimilin með Berghildi Erlu Bernharðsdóttur. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2024 14:45
Listræn súkkulaðiupplifun og girnilegt smakk Vöruhönnuðurinn Theodóra Alfreðsdóttir er hugfangin af súkkulaði og rannsakar ólíkar hliðar þess á sýningunni Samruni á HönnunarMars. Sýningin er unnin í samstarfi við súkkulaðigerðina Omnom. Tíska og hönnun 23. apríl 2024 14:00
Bein útsending: Setning Barnamenningarhátíðar Barnamenningarhátíð hefst í dag, 23. apríl, og stendur yfir til 28. apríl. Hátíðin verður sett klukkan 9:45 í Hörpu í dag. Menning 23. apríl 2024 09:39
Ljósbrot meðal opnunarmynda í Cannes Nýjasta kvikmynd leikstjórans Rúnars Rúnarssonar, Ljósbrot, hefur hlotið þann heiður að vera opnunarmynd flokksins, Un Certain Regard, á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Bíó og sjónvarp 23. apríl 2024 08:22
Mislukkuð sýning í Borgarleikhúsinu með góðum sprettum Söngleikurinn Eitruð lítil pilla, sem er saminn ofan í fræga plötu Alanis Morisette og Glen Ballard frá tíunda áratugnum, var frumsýndur í febrúar. Gagnrýni 23. apríl 2024 07:00
Starfaði fyrir pólska herinn og sýnir nú skartgripi á Garðatorgi Menningarlífið iðar á Garðatorgi um þessar mundir en Hönnunarsafn Íslands, sem er staðsett þar, stendur fyrir opnun og uppskeruhátíð á morgun klukkan 18:00. Tíska og hönnun 22. apríl 2024 16:01
Öskur á tónleikum Laufeyjar öfugt ofan í aðdáendur Hópur tónleikagesta á tónleikum Laufeyjar Lín Jónsdóttur sem fóru fram í Dallas borg í Texas á dögunum virtust missa sig í gleðinni á tónleikunum, og öskruðu með söngkonunni í stað þess að syngja. Lífið 22. apríl 2024 13:48
Fred Armisen kemur til Íslands Bandaríski grínistinn, leikarinn og tónlistarmaðurinn Fred Armisen er væntanlegur hingað til lands í september. Hann mun koma fram í Háskólabíó en um er að ræða sýninguna Comedy for Musicians (But Everyone is Welcome) sem er hluti af Evróputúr hans. Lífið 22. apríl 2024 10:15
„Enda hefði hún hreinlega ekki nennt að þræta við mig endalaust“ „Ég er að vinna í alls kyns verkefnum núna. Til dæmis að leggja lokahönd á framleiðslu Ráðherrans seríu 2 sem ég er mjög stolt af að hafa fengið að keyra áfram,“ segir Hlín Jóhannesdóttir framleiðandi með tilvísun í starf sitt hjá Saga Film. Atvinnulíf 22. apríl 2024 07:24
Stóðhesturinn Vísir elskar saxófónleik Stóðhesturinn Vísir, sem er einn besti tölthestur landsins er vandlátur á tónlist en þegar hann heyrir spilað á saxófón þá fer hann í sitt allra besta formi og stuð og töltir eins og engin sé morgundagurinn. Innlent 21. apríl 2024 20:31
Hámhorfið: Hvað eru grafískir hönnuðir að horfa á? Enn einn sunnudagurinn runninn upp og úrvalið af sjónvarpsefni heldur áfram að aukast Lífið á Vísi heldur áfram að taka púlsinn á fjölbreyttum hópi fólks í Hámhorfinu. Í dag er rætt við grafíska hönnuði sem luma á ýmsum góðum hugmyndum. Bíó og sjónvarp 21. apríl 2024 12:31
Sló tvö Spotify-met með nýju plötunni Stórsöngkonan Taylor Swift gaf út plötuna The Tortured Poets Department á föstudaginn. Sama dag hlaut platan flestar hlustanir sem fengist hafa á einum degi á streymisveitunni Spotify auk þess sem söngkonan hlaut flestar hlustanir sem listamaður hefur fengið á einum degi í sögu streymisveitunnar. Lífið 21. apríl 2024 09:53
Knox Goes Away: Gamlir en ekki sigraðir Kvikmyndin Knox Goes Away var tekin til sýningar í Sambíóunum sl. föstudag. Þar leikstýrir Michael Keaton og leikur leigumorðingja sem fær greiningu þess efnis að hann sé með Creutzfeldt-Jakob, taugasjúkdóm sem dregur fólk oftast til dauða innan við ári eftir greiningu. Gagnrýni 21. apríl 2024 09:49
Umræður um bókasafn og önnur söfn Fyrir 10 árum reis Hljómahöll sem viðbót við félagsheimilið Stapann sem er víðfræg uppspretta skemmtilegheita í áratugi. Skoðun 20. apríl 2024 17:01
American Idol-söngkonan Mandisa er látin Bandaríska söngkonan Mandisa, sem vakti athygli í fimmtu þáttaröð American Idol, er látin, 47 ára að aldri. Lífið 20. apríl 2024 10:39
„Með því að vera með honum varð ég meira ég sjálf“ „Ég þurfti ekki að vera eitthvað annað eða eitthvað betra. Ég fékk að blómstra í sjálfri mér með því að vera með einhverjum öðrum, það voru svona tilfinningar sem ég hafði ekki upplifað áður fyrr,“ segir tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, betur þekkt sem GDRN, um samband sitt við sambýlismann sinn og barnsföður. Lífið 20. apríl 2024 07:02
Besti vinur úlfanna hlakkar til að tengjast áhorfendum í Hörpu Margverðlaunaður franskur píanóleikari kemur fram með einni fremstu sinfóníuhljómsveit Þýskalands, Bamberg, í Hörpu annað kvöld. Menning 19. apríl 2024 21:01
Féllust í faðma á tilfinningaríkri stundu Tölum um endó – ný íslensk heimildarmynd um endómetríósu var frumsýnd í Bíó Paradís í vikunni. Myndin uppskar standandi lófaklapp fyrir fullu húsi gesta og féllust forsvarsmenn Endósamtakanna í faðma að mynd lokinni. Lífið 19. apríl 2024 14:00
Cox segir Phoenix ömurlegan sem Napóleon Skoski leikarinn Brian Cox gefur lítið fyrir frammistöðu Joaquin Phoenix í kvikmynd Ridley Scott um Napóleon, sem var sýnd á síðasta ári. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2024 12:30
Komu saman vegna þrjátíu ára afmælis Pulp Fiction Það vantaði ekki stórstjörnurnar þegar haldið var upp á að þrjátíu ár væru í ár liðin frá frumsýningu kvikmyndarinnar Pulp Fiction, eða Reyfara eins og myndin var nefnd á íslansku. Margir aðalleikara myndarinnar söfnuðust af því tilefni saman sérstökum viðburði TCM Classic Film Festival í í Chinese Theatre í Los Angeles í gær. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2024 10:39
„Það má segja að þetta sé í raun sorg og uppgjör“ Tónlistarmaðurinn Logi Pedro gaf út lagið Ský á miðnætti sem er önnur smáskífan af tilvonandi plötu hans Refur sem kemur út á vormánuðum. Hann segir lagið vera dramatískt popplag sem flestir ættu að geta tengt við. Tónlist 19. apríl 2024 10:30
Kom öllum að óvörum með fleiri lögum í nótt Ellefta og nýjasta plata bandarísku söngkonunnar Taylor Swift kom út í nótt. Öllum að óvörum hefur söngkonan tilkynnt að platan er tvöföld og fimmtán aukalög á plötunni sem enginn bjóst við. Tónlist 19. apríl 2024 09:44
Á slóðum Arabíu Lárens með Anthony Hopkins Guðmundur Ingi Þorvaldsson leikari er nýlega kominn heim frá Ouarzazete í Marokkó þar sem hann dvaldi í tvo mánuði fyrr á þessu ári við tökur á stórmyndinni Mary. Hann segist þakklátur fyrir tækifærið og ekki síst að fá að leika á móti einum þekktasta leikara samtímans, Sir Anthony Hopkins en þeim er vel til vina eftir verkefnið. Bíó og sjónvarp 19. apríl 2024 07:00
Talin ólíklegust til að komast áfram Veðbankar telja framlag Íslands til Eurovision í ár, Scared of heights í flutningi Heru Bjarkar, aðeins eiga nítján prósent möguleika á að komast áfram í aðalkeppnina. Það eru minnstu líkur allra laga sem keppa á fyrra undankvöldinu. Lífið 18. apríl 2024 22:07
Gult og glæsilegt einbýlishús Sölva til sölu Við Óðinsgötu í miðbæ Reykjavíkur má finna fagurgult einbýlishús á tveimur hæðum sem var byggt árið 1927. Eigandi hússins er rithöfundurinn Sölvi Björn Sigurðsson sem festi kaup á eigninni árið 2018. Lífið 18. apríl 2024 16:46