Nóvemberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu auðmýkt og hógværð Elsku besta vogin mín. Það er ást og elska allt í kringum þig frá þeim sem skipta þig einhverju máli. Og mundu að það er allt sem þarf. Lífið 30. október 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Sporðdreki: Ekki svara fortíðinni Elsku hjartans Sporðdrekinn minn. Þú ert svo mikil tilfinningavera en þér er oft illa við að láta tilfinningar þínar í ljós. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Bogmaður: Húmorinn bjargar þér alltaf Elsku besti Bogmaðurinn minn. Þú getur bara látið lífið svolítið ráðast í þessum mánuði, pínulítið kæruleysi gerir lífið þitt betra í þeim kringumstæðum sem þú ert í. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Steingeit: Mögnuð ástríða í kringum þig Elsku fyrirmyndar Steingeitin mín. Það eina sem getur drepið þig þennan mánuðinn er stress. Þú ofandar, ofhugsar og gerir of mikið úr hlutunum. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Krabbi: Taktu fótinn af bremsunni Elsku uppáhalds Krabbinn minn. Þú ert opnasta og jákvæðasta stjörnumerkið og þetta segi ég vegna þess það hefur komið í ljós að þið Krabbarnir lesið stjörnuspána mína mest, takk fyrir það, elsku tilfinninga Krabbarnir mínir. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Meyja: Segðu já við því óvænta Elsku besta Meyjan mín. Þú ert að gera upp alls konar hluti í tengslum við lífið núna. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Fiskur: Mikið daður á dagskrá Elsku Fiskurinn minn. Undir geislandi yfirborði þínu leynast svo miklar tilfinningar sem þú verður að fá útrás fyrir og þótt þú farir oft fram úr þér þá ertu alltaf skemmtilegastur. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Tvíburi: Hækkaðu í tónlistinni Elsku Tvíburi. Það fer þér engan veginn að ganga hinn gullna meðalveg, þú skemmtir þér best í aðstæðum sem koma þér á óvart og eru spennandi. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vog: Sýndu traust Elsku Vogin mín. Þú ert að fara inn á dásamlegt tímabil! Þú átt afmæli í þessum mánuði svo núna eru þín áramót og það sem gerist núna sýnir þér í hvaða átt þú ert að fara næstu mánuði. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Hrútur: Eltu drauma þína, ekki einstaklinga Elsku einstaki Hrúturinn minn. Þessi mánuður segir þér að það að hika er það sama og tapa. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Ljón: Það er engin fjarstýring til á lífið Elsku Ljónið mitt. Ekki bera þig saman við neinn annan, gerðu eins og Katrín Tanja, hraustasta kona í heimi. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Vatnsberi: Vertu eldheitur í ástarjátningum Elsku hjartans Vatnsberinn minn. Grasið verður svo sannarlega grænna þegar þú vökvar það. Gefðu skilyrðislaust en mundu að það þýðir ekki að búast við neinu í staðinn, þá verður þú bara fúll. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling – Naut: Vertu svolítið montið Elsku langflottasta Nautið mitt. Ekki reyna að vera fullkomið, það er svo drepleiðinlegt! Þú þarft að krydda tilveruna með húmor og kæruleysi, þá er ekki séns að þú sökkvir í áhyggjudrullupollinn. Lífið 25. september 2015 09:00
Októberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands. Lífið 25. september 2015 09:00
Hrútur: Láttu heyrast í þér Elsku aflmikli Hrúturinn minn. Lífið er í raun auðvelt en það erum við sjálf sem flækjum það. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Vatnsberi: Hafðu gaman af því sem þú gerir Elsku fallegi Vatnsberi. Mundu að þeir sem haga sér of vel skrifa yfirleitt ekki mannkynssöguna! Og árangur þinn felst ekki í því að hafa allt fullkomið heldur því að hafa gaman af því sem þú gerir. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Ljón: Einbeittu þér að því að hugsa jákvætt Elsku ómetanlega Ljónið mitt. Þú ert í fallegu lífi, opnaðu augun bara aðeins betur, sjáðu það góða í kringum þig og þakkaðu fyrir það. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Krabbinn: Hafðu trú á sjálfum þér Elsku hressi Krabbinn minn. Það er svo mikill kraftur í kortinu þínu að þú verður að nýta þér hann. Það er eins og þú sért að ganga stigann að takmarki þínu og sjáir skýrt hvað þú vilt. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Meyjan: Taktu áhættu Elsku góðhjartaða Meyja. Haustið er þinn tími. Þú skalt nýta þér það að þú ert farin að sjá hvernig þú kemur þér út úr þeim erfiðleikum sem þú hefur áhyggjur af. Þú ert að taka áhættu sem reddast á síðustu stundu. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Bogmaðurinn: Heillaðu aðra með orkunni þinni Elsku kjarnorku Bogmaðurinn minn. Þú átt það til að vera of tilfinningamikill og hafa svo miklar áhyggjur, svona eins og það sé að komast upp um þig. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Vogin: Allt á sér ástæðu Elsku kjarkmikla Vog. Það er ekki hægt að segja að allt hafi farið nákvæmlega eins og þú ætlaðir þér. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Tvíburinn: Hafðu ekki áhyggjur af því sem koma skal Elsku skemmtilegi Tvíburinn minn. Sumarið hefur gefið þér miklar tilfinningahæðir og lægðir. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Fiskur: Taktu áhættu og ögraðu sjálfum þér Elsku stórfenglegi Fiskurinn minn. Þú ert að fara inn í tímabil þar sem þú þarft að gera hluti sem láta þig hrökkva við. Þetta kallast að lifa. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Septemberspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Nautið: Segðu já við hinu óvænta Elsku hjartans Nautið mitt. Ekki deyja áður en þú lifir. Þetta ættu að vera einkunnarorðin þín því þú gætir allt eins farið hálfdautt í gegnum lífið ef þú sprengir ekki þægindarammann utan af þér. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Sporðdreki: Ekkert getur stoppað þig Elsku Sporðdreki. Það má líkja þér við fuglinn Fönix. Það er alveg sama hvaða erfiðleikum þú lendir í, þú finnur þér alltaf leið út úr þeim. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Steingeit: Ekki stjórnast af áliti annarra Elsku karaktermikla Steingeit. Það þarf að vera myrkur til þess að stjörnurnar sjáist og þú ert búin að hafa regnbogann sem þitt tilfinningalitróf. Það er svo margt sjaldgæft í lífinu, til dæmis ástin. Lífið 28. ágúst 2015 09:00
Ágústspá Siggu Kling komin á Vísi! Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Lífið 31. júlí 2015 08:52
Ágústspá Siggu Kling – Bogmaður: Spenna í hjarta og húmor Elsku besti Bogmaður. Þetta er mánuðurinn þar sem þú þarft að skína af rosalegu sjálfstrausti. Fólk er að fylgjast með þér, hvernig þér gengur og svona, og þú skalt svo sannarlega passa þig á því að vera ekki að kvarta yfir einu eða neinu heldur halda bara áfram. Lífið 31. júlí 2015 08:50
Ágústspá Siggu Kling – Sporðdreki: Sterkur hugur og sjálfstæði Elsku Sporðdrekinn minn. Þú ert eins og demantur í mannsorpinu og það er mjög mikilvægt að slípa demant til þess að hann skíni. Lífið 31. júlí 2015 08:46