Caddisbræður kenna veiðimönnum á Laxárdalinn Laxárdalurinn er klárlega eitt af magnaðri urriðaveiðisvæðum landsins og það hefur verið haft á orði að þegar þú hefur náð tökum á þessu svæði eru þér allir vegir færir í urriða hvar sem er. Veiði 8. júní 2022 07:50
Fín veiði við Hraun í Ölfusi Þrátt fyrir að veiðin á aðalsvæðum sjóbirtingsins sé að mestu lokið er ennþá hægt að gera fína veiði á sjóbirting á nokkrum svæðum. Veiði 7. júní 2022 09:15
Tíu laxar í opnunarholli Norðurár Fyrsta hollið í Norðurá í sumar hefur lokið veiðum og er það almennt rómur manna að opnunin hafi verið ágæt þó svo að aflatölur mættu vera hærri. Veiði 7. júní 2022 09:08
Flott veiði í veiði í Langavatni í Reykjasveit Vötnin úti á land eru óðum að vakna til lífsins og veiðin að komast í góðan gang en eitt af þeim vötnum er Langavatn í Reykjasveit. Veiði 5. júní 2022 12:56
Hraunsfjörður er að gefa fína veiði Hraunsfjörður er uppáhaldsveiðisvæði margra veiðimanna sem bíða yfirleitt spenntir eftir því að veiðin fari í gang í vatninu. Veiði 5. júní 2022 12:46
17 laxar fyrsta daginn við Urriðafoss Veiði hófst í gær við Urriðafoss í Þjórsá og þá er hið langþráða laxveiðitímabil loksins hafið. Veiði 2. júní 2022 10:40
Líklega ein besta opnun í Laxá í Mý í 10 ár Það er óhætt að segja að opnun Laxá í Mývatnssveit hafi farið fram úr björtustu vonum en talað er um að þetta hafi verið ein besta opnun í 10 ár. Veiði 1. júní 2022 09:55
Fyrsti laxinn kominn á land við Urriðafoss Samkvæmt okkar heimildum er fyrsti laxinn kominn á land í sumar við Urriðafoss í Þjórsá. Veiði 1. júní 2022 09:31
Bleikjan á uppleið í Elliðavatni Veiðimenn og veiðikonur sem hafa verið að stunda Elliðavatn í vor og það sem af er sumri eru sammála um að það virðist vera meira af bleikju en undanfarin ár. Veiði 1. júní 2022 08:58
SAF reyndi að siga Samkeppniseftirlitinu á veiðifélög Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur hafnað kröfu Samtaka ferðaþjónustunnar um að fella úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem féllst ekki á að beiðni samtakanna um að settar yrðu kvaðir á veiðifélög vegna útleigu veiðihúsa. Innherji 31. maí 2022 14:01
Kaldakvísl eftirsótt og uppseld í sumar Kaldakvísl og vatnasvæðið þar í kring er að verða mjög eftirsótt og það er ekkert skrítið miðað við hvað það veiðist vel á svæðinu. Veiði 31. maí 2022 08:35
Flottar bleikjur í Efri Brú í Úlfljótsvatni Úlfljótsvatn er ansi skemmtilegt vatn að veiða enda verða bleikjurnar í vatninu oft á tíðum ansi stórar og sverar. Veiði 27. maí 2022 10:35
Norðurá að verða svo gott sem uppseld Laxveiðin hefst 1. júní og það er mikil spenna í loftinu eins og alltaf en þeir sem ætla sér að veiða í sumar og eru ekki búnir að bóka neitt gætu lent í vandræðum. Veiði 27. maí 2022 10:01
Mikill subbuskapur við sum vötnin Eitt af því sem telst til lífgæða á Íslandi er að geta notið góðra stunda og veitt í vötnum og ám landsins í friðsælli og fallegri náttúru. Veiði 27. maí 2022 08:29
Vænar bleikjur að veiðast í Elliðavatni Það hefur verið tilfinning veiðimanna að bleikjan í Elliðavatni sé á miklu undanhaldi en miðað við frásagnir veiðimanna þetta vorið er einhver viðsnúningar í gangi. Veiði 26. maí 2022 07:40
Ein mest krefjandi en skemmtilegsta veiði sem þú finnur Minnivallalækur er að svo mörgu leiti alveg einstakt veiðisvæði og það er óhætt að segja að þarna sést hverjir kunna að veiða og hverjir ekki. Veiði 26. maí 2022 07:28
Fyrstu laxarnir komnir í Laxá í Kjós Fyrstu laxarnir sáust í Laxá í Kjós í gær og það kemur engum á óvart sem þekkir Laxá vel að fyrstu lónbúarnir séu mættir. Veiði 24. maí 2022 08:33
Fleiri net á land í Ölfusá Verndarsjóður villtra laxastofna, NASF (North Atlantic Salmon Fund), náttúruverndarsamtök sem hafa vernd Norður-Atlantshafslaxins að meginmarkmiði, komust á síðasta ári að samkomulagi við hóp landeiganda á vatnasvæði Hvítár og Ölfusár um að laxanet þeirra verði ekki sett niður í 10 ár, til 2030. Samkomulagið felur í sér að NASF greiðir landeigendum á svæðinu fyrir að veiða ekki lax með netum. Veiði 23. maí 2022 12:00
Urriðafoss opnar 1. júní fyrir veiði Laxveiðimenn og konur bíða þess nú með eftirvæntingu að komast í árnar til að kasta flugu fyrir þann silfraða. Veiði 23. maí 2022 09:52
Bleikjan mætt í þjóðgarðinn Þingvallavatn er vel sótt af veiðimönnum yfir sumarið en besti tíminn hefur yfirleitt verið frá maílokum og inn í júlí. Veiði 23. maí 2022 09:34
Mikil aukning erlendra veiðimanna í silung Sú var tíðin að erlendir veiðimenn komu til landsins svo til eingöngu til að veiða lax en sú þróun er að breytast og það hraðar en menn gerðu ráð fyrir. Veiði 17. maí 2022 11:02
Silungurinn er að taka rykmýs lifrur núna Á fallegum degi þegar það hreyfir lítið vind eru veiðimenn að sjá silunginn í vötnunum taka flugur í yfirborðinu en hvað er hann að taka? Veiði 17. maí 2022 08:41
Veiðivísir gefur Veiðikortið Veiðikortið hefur verið tryggur vinur veiðimanna á hverju veiðisumri í mörg ár enda gefur kortið aðgang að 36 vötnum um land allt. Veiði 17. maí 2022 08:28
Kárastaðir eitt það gjöfulasta í Þingvallavatni Urriðaveiðin í Þingvallavatni er heldur betur að glæðast og fréttir af vænum urriðum eru loksins farnar að berast í einhverjum mæli. Veiði 6. maí 2022 15:13
Bleikjan að vaka í Vifilstaðavatni Vífilstaðavatn er alltaf jafn vinsælt á þessum árstíma en fáir hafa verið þar við veiðar í kuldanum síðustu daga. Veiði 5. maí 2022 08:15
Fín veiði í Minnivallalæk Minnivallalækur er veiðisvæði sem getur verðlaunað veiðimenn afskaplega vel ef aðstæður eru góðar. Veiði 5. maí 2022 08:04
Langir taumar skipta máli Nú eru vötnin að opna eitt af öðru næstu daga og þá er ekki úr vegi að nefna eitt atriði sem getur skipt sköpum í árangri í vatnaveiði. Veiði 29. apríl 2022 08:57
Ágætis byrjun í Elliðavatni Veiði hófst í Elliðavatni á sumardaginn fyrsta og það verður ekki annað sagt en að byrjunin hafi verið ein sú besta í langan tíma. Veiði 27. apríl 2022 08:25
Vorveiði í Korpu spennandi kostur Korpa er ein af þessum þremur veiðiperlum sem renna við og í gegnum borgina en hinar eru Elliðaárnar og Leirvogsá. Veiði 24. apríl 2022 14:25
Silungur á næsta Fræðslukvöldi SVFR Næsta fræðslukvöld SVFR verður fimmtudaginn 28. apríl þar sem fjallað verður um silungsveiði í vötnum og straumvatni. Veiði 24. apríl 2022 14:19