Fréttir ársins 2017 Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. Sport 21.12.2017 17:05 Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 17:16 Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2017 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja. Innlent 21.12.2017 16:30 Lífsannáll 2017 Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa. Lífið 21.12.2017 09:40 Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21.12.2017 10:11 Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. Tónlist 3.1.2018 10:38 Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. Viðskipti innlent 20.12.2017 00:12 Kristján og Thelma Dögg blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið blakmann og blakkonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 16:00 Kjarnorkuvá, tíst og gervifréttir: Fyrsta ár Donalds Trump Bandaríkjaforseta Fáir hafa sett meiri svip á árið sem er að líða en Donald Trump Bandaríkjaforseti, hvort sem það er til góðs eða ills. Erlent 11.12.2017 15:23 Hera Björk og Birkir tennisfólk ársins 2017 Tennissamband Íslands hefur valið tennismann og tenniskonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 15:48 Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 09:24 Barnasprengja í Hollywood á árinu sem er að líða Stjörnurnar voru svo lánamar að eignast fullt af erfingjum árið 2017. Lífið 18.12.2017 14:14 Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 13.12.2017 15:40 Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. Lífið 15.12.2017 14:35 Topp 10: Sif er viðhorfspistladrottning ársins Víðlesnustu viðhorfspistlar ársins 2017. Innlent 15.12.2017 14:36 Ljótasta bókarkápan 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Menning 15.12.2017 18:01 Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Menning 15.12.2017 18:01 Snorri og Freydís skíðafólk ársins Snorri Einarsson og Freydís Halla Einarsdóttir eru skíðafólk ársins. Skíðasamband Íslands greindi frá vali sínu í dag. Sport 15.12.2017 16:52 Yfir sjö hundruð tilnefningar til manns ársins 2017 Frestur til að skila inn tilnefningum rennur á morgun, föstudag. Innlent 14.12.2017 16:01 Kaleo mest gúgglaðir Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu. Viðskipti innlent 14.12.2017 12:45 Blessað barnalánið: Frægir fjölga sér árið 2017 Margar af skærustu stjörnum Íslendinga hafa verið svo lánsamar að eignast börn á árinu. Lífið 13.12.2017 11:42 Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 09:51 Skúli Mogensen markaðsmaður ársins Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:57 Femínismi er orð ársins 2017 Samkvæmt Merriam Webster orðabókinni er orðið það langvinsælasta í ár. Glamour 12.12.2017 21:29 Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. Lífið 12.12.2017 13:37 Lögin sem þú gast ekki hætt að hlusta á í ár Streymisveitan Spotify hefur verið að gefa út topplista ársins síðustu misseri og greindi Vísir frá því í síðustu viku. Lífið 12.12.2017 16:11 Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. Sport 12.12.2017 14:20 Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11.12.2017 22:17 Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. Glamour 10.12.2017 10:48 Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis segja hug sinn. Innlent 8.12.2017 12:49 « ‹ 1 2 3 ›
Margrét og Kristófer badmintonfólk ársins Kristófer Darri Finnsson og Margrét Jóhannsdóttir eru badmintonfólk ársins, en þau voru útnefnd af stjórn Badmintonsambands Íslands. Sport 21.12.2017 17:05
Guðjón Valur og Þórey Rósa handboltafólk ársins Þórey Rósa Stefánsdóttir og Guðjón Valur Sigurðsson voru útnefnd handknattleiksfólk ársins af Handknattleikssambandi Íslands. Handbolti 21.12.2017 17:16
Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2017 Lesendur Vísis og hlustendur Bylgjunnar velja. Innlent 21.12.2017 16:30
Lífsannáll 2017 Árið 2017 var viðburðarríkt í heimi dægurmála. Lífið hefur tekið saman nokkur athyglisverð mál sem vöktu eftirtekt á árinu sem er að líða. Hér kennir ýmissa grasa. Lífið 21.12.2017 09:40
Daði Freyr á toppnum yfir 25 bestu íslensku lög ársins Óli Dóri, umsjónarmaður útvarpsþáttarins Straumur á X-977, valdi 25 bestu íslensku lög ársins á mánudagskvöldið. Tónlist 21.12.2017 10:11
Nokkur bestu tónlistarmyndbönd ársins Tónlistarmyndbönd verða alltaf betri og betri hér á landi og komu ótrúlega mörg heimsklassamyndbönd út í ár. Lífið smalaði saman nokkrum álitsgjöfum til að velja nokkur af uppáhaldsmyndböndum sínum frá árinu sem var að líða. Tónlist 3.1.2018 10:38
Íslenska viðskiptaárið 2017: Costco, H&M, daður í háloftunum, aspartamdrykkir og „Bara I'm sorry“ Íslenskt viðskiptalíf ársins 2017 einkenndist einkum af komu Costco og H&M á markað. Flugfélögin, gosdrykkir og gleyminn fjárfestir voru í brennidepli en einnig sögðum við skilið við margar verslanir, veitinga- og skemmtistaði eftir erfiðan rekstur. Viðskipti innlent 20.12.2017 00:12
Kristján og Thelma Dögg blakfólk ársins Stjórn Blaksambands Íslands hefur valið blakmann og blakkonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 16:00
Kjarnorkuvá, tíst og gervifréttir: Fyrsta ár Donalds Trump Bandaríkjaforseta Fáir hafa sett meiri svip á árið sem er að líða en Donald Trump Bandaríkjaforseti, hvort sem það er til góðs eða ills. Erlent 11.12.2017 15:23
Hera Björk og Birkir tennisfólk ársins 2017 Tennissamband Íslands hefur valið tennismann og tenniskonu ársins 2017. Sport 19.12.2017 15:48
Nokkrir eftirminnilegustu kjólar ársins 2017 Nú þegar styttist í áramótin er gaman að líta til baka og rifja upp nokkur eftirminnileg dress. Margir kjólar vöktu athygli á rauða dreglinum á árinu sem er að líða og þetta eru nokkrir þeirra. Tíska og hönnun 19.12.2017 09:24
Barnasprengja í Hollywood á árinu sem er að líða Stjörnurnar voru svo lánamar að eignast fullt af erfingjum árið 2017. Lífið 18.12.2017 14:14
Þau kvöddu á árinu 2017 Fjölmargir þekktir einstaklingar úti í heimi kvöddu þennan heim á árinu sem senn er á enda. Erlent 13.12.2017 15:40
Þegar ástin ber að dyrum: Pörin sem byrjuðu saman á árinu Örvar Amors hafa hitt marga í hjartastað í Hollywood á árinu sem er að líða. Lífið 15.12.2017 14:35
Topp 10: Sif er viðhorfspistladrottning ársins Víðlesnustu viðhorfspistlar ársins 2017. Innlent 15.12.2017 14:36
Ljótasta bókarkápan 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Menning 15.12.2017 18:01
Slitförin er fallegasta bókarkápan árið 2017 Jólin eru ekki bara hátíð barnanna því þetta er líka árstími bókaútgefanda, rithöfunda og skálda að ógleymdum kápuhönnuðum. Menning 15.12.2017 18:01
Snorri og Freydís skíðafólk ársins Snorri Einarsson og Freydís Halla Einarsdóttir eru skíðafólk ársins. Skíðasamband Íslands greindi frá vali sínu í dag. Sport 15.12.2017 16:52
Yfir sjö hundruð tilnefningar til manns ársins 2017 Frestur til að skila inn tilnefningum rennur á morgun, föstudag. Innlent 14.12.2017 16:01
Kaleo mest gúgglaðir Knattspyrnumaðurinn Gylfi Sigurðsson var sá Íslendingur sem Íslendingar gúggluðu hvað oftast á árinu. Viðskipti innlent 14.12.2017 12:45
Blessað barnalánið: Frægir fjölga sér árið 2017 Margar af skærustu stjörnum Íslendinga hafa verið svo lánsamar að eignast börn á árinu. Lífið 13.12.2017 11:42
Hildur Björg og Martin eru körfuknattleiksfólk ársins 2017 Hildur Björg Kjartansdóttir og Martin Hermannsson hafa verið valin körfuknattleikskona og körfuknattleikskarl ársins 2017 af Körfuknattleikssambandi Íslands. Þetta er í 21. skipti sem valið er tvískipt milli karla og kvenna eða frá árinu 1998. Körfubolti 13.12.2017 09:51
Skúli Mogensen markaðsmaður ársins Skúli Mogensen, forstjóri WOW air, var kjörinn Markaðsmaður ársins 2017 hjá ÍMARK, samtökum markaðsfólks á Íslandi. Þetta var samhljóða álit dómnefndar ÍMARK. Viðskipti innlent 12.12.2017 21:57
Femínismi er orð ársins 2017 Samkvæmt Merriam Webster orðabókinni er orðið það langvinsælasta í ár. Glamour 12.12.2017 21:29
Beyoncé, Ronaldo og Selena áttu Instagram árið 2017 Þessi þrjú eiga þær myndir sem var mest líkað við á samfélagsmiðlinum á árinu sem er að líða. Lífið 12.12.2017 13:37
Lögin sem þú gast ekki hætt að hlusta á í ár Streymisveitan Spotify hefur verið að gefa út topplista ársins síðustu misseri og greindi Vísir frá því í síðustu viku. Lífið 12.12.2017 16:11
Helgi og Thelma íþróttafólk ársins Spjótkastarinn Helgi Sveinsson og sundkonan Thelma Björg Björnsdóttir voru valin íþróttafólk ársins úr röðum fatlaðra í árlegu hófi Íþróttasambands fatlaðra á Hótel Sögu í dag. Sport 12.12.2017 14:20
Netflix notendur horfðu á milljarð klukkustunda af efni á viku Netflix hefur tekið saman nokkra lista yfir vinsælasta efnið á árinu. Bíó og sjónvarp 11.12.2017 22:17
Fjólublár er litur ársins 2018 Pantone hefur svipt hulunni af liti ársins 2018 - og það er ultra violet að þessu sinni. Glamour 10.12.2017 10:48
Búið að opna fyrir tilnefningar til manns ársins 2017 Hlustendur Bylgjunnar og lesendur Vísis segja hug sinn. Innlent 8.12.2017 12:49
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent