Erlent

Fréttamynd

Ár liðið frá hvarfi Madeleine

Madeleine McCann var rænt af hótelherbergi foreldra sinna í bænum Praia de Luz í Portúgal nokkrum dögum áður en hún varð fjögurra ára gömul.

Erlent
Fréttamynd

Helike lever - hurrah

Þær gleðifregnir hafa borist frá Danmörku að tík hennar hátignar Margrétar Þórhildar drottningar muni lifa af bílslysið sem hún varð fyrir á dögunum.

Erlent
Fréttamynd

Bílstjóri bin Ladens fær að skrifa Al Kæda bréf

Bílstjóri Osama bin Ladens hefur fengið leyfi dómstóls til þess að skrifa háttsettum Al Kæda foringjum í Gvantanamo fangabúðunum á Kúbu og biðja þá um að lýsa starfinu sem hann vann fyrir þá í Afganistan.

Erlent
Fréttamynd

Bjarndýr drap fimm á Indlandi

Bjarndýr réðst í gærkvöldi á hóp af fólki sem var á gangi um plantekru í austurhluta Indlands. Dýrið drap fimm úr hópnum og særði nokkra til viðbótar.

Erlent
Fréttamynd

Þekktu sjálfan þig á Google Earth

Hið stafræna heimskort Google Earth er tilbúið með nýja útgáfu af Street View, sem fer svo nálægt að hægt er að sjá fótgangendur, gesti á kaffihúsum og lesa bílnúmer.

Erlent
Fréttamynd

Kínverjar fangelsa Tíbeta

Kínverskur dómstóll dæmdi í dag þrjátíu manns til fangelsisvistar vegna óeirðanna út af Tíbet. Dómarnir voru frá þrem árum til lífstíðar.

Erlent
Fréttamynd

Stökk í fallhlíf Da Vincis

Svissneskur fallhlífastökkvari hefur stokkið í fallhlíf sem Leonardo Da Vinci teiknaði fyrir meira en fimmhundruð árum.

Erlent
Fréttamynd

Bara eina konu í einu, takk

Íraskur túlkur hefur fengið þau skilaboð frá danska fjölskylduráðinu að hann verði að skilja við aðra eiginkonu sína ef hann vill fá landvistarleyfi.

Erlent
Fréttamynd

Karzai ómeiddur eftir tilræði

Talíbanar reyndu í morgun að ráða Hamid Karzai, forseta Afganistans, af dögum. Forsetinn var viðstaddur fjölmenn hátíðarhöld í höfuðborginni Kabúl þar sem þess var minnst að 16 ár eru frá falli kommúnista stjórnar landsins. Ekki er vitað til þess að Íslendingar hafi særst en 13 íslenskir friðargæsluliðar starfa í Kabúl.

Erlent
Fréttamynd

McCain reynir að verja Barack Obama

Repúblikanaflokkurinn í Norður-Karólínu hefur neitað að verða við beiðni Johns MCain um að draga til baka auglýsingu þar sem ráðist er á Barack Obama.

Erlent
Fréttamynd

Ísraelar flöttu út sýrlenskan kjarnaofn

Sýrlendingar hafa sakað Bandaríkjamenn um að hafa átt þátt í loftárás sem ísraelskar flugvélar gerðu á kjarnaofn í austurhluta landsins. Bandaríkjamenn segja að Norður-Kórea hafi aðstoðað Sýrlendinga við að smíða hann.

Erlent