Erlent Uppreisnarmenn sækja í sig veðrið 21 Íraki lést í þremur árásum uppreisnarmanna í landinu í morgun. Svo virðist sem uppreisnarmenn sæki í sig veðrið eftir því sem nær dregur kosningum í landinu. Erlent 13.10.2005 15:07 Hættir í stjórnmálum Mohammad Khatami, forseti Írans, segist ekki geta beðið eftir því að öðru kjörtímabili hans í embætti ljúki á næsta ári. Erlent 13.10.2005 15:07 Sprengja aftengd á Spáni Spænska lögreglan aftengdi í morgun sprengju sem komið hafði verið fyrir í borginni Almeria. Sprengjan var í tösku sem skilin var eftir við eitt af torgunum í borginni. Hún hefði sprungið um hádegisbil á morgun hefði lögregla ekki gripið inn í. Erlent 13.10.2005 15:06 Gengið í lið með óvininum Gíslatökur og mannrán eru daglegt brauð í löndum þar sem ástand er ótryggt. Erfitt er að gera sér í hugarlund álagið sem fórnarlömb mannræningja eru undir en í sumum tilvikum snúast þau á sveif með föngurum sínum. Sinnaskipti af þessu tagi ganga undir nafninu Stokkhólmsheilkennið. Erlent 13.10.2005 15:07 Leitin að bin Laden skilar engu Leitin að Osama bin Laden er ekki að skila neinum árangri að sögn Pervez Musharrafs, forseta Pakistans. Í viðtali við <em>Washington Post</em> í dag segir forsetinn að pakistönsk stjórnvöld séu enn að leita bin Ladens af fullum krafti en viðurkennir að það eina sem sú leit hafi skilað að undanförnu sé fullvissan um að hryðjuverkamaðurinn alræmdi er á lífi. Erlent 13.10.2005 15:06 Fangaskipti Ísraela og Egypta Ísraelar og Egyptar skiptust á föngum á landamærum ríkjanna í dag. Ísraelar létu sex egypska námsmenn lausa úr haldi í skiptum fyrir mann sem setið hefur í egypsku fangelsi síðustu átta ár, grunaður um njósnir. Samningurinn þykir til marks um viðleitni til að bæta samskipti þjóðanna. Erlent 13.10.2005 15:07 ÖSE samþykkir nýjar kosningar ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, hefur samþykkt að forsetakosningarnar í Úkraínu verði endurteknar þannn 26. desember næstkomandi eins og Hæstiréttur landsins lagði til á föstudag. ÖSE mun senda fjölmarga fulltrúa sína til Úkraínu til þess að reyna að tryggja að enginn maðkur sé í mysunni við framkvæmd kosninganna. Erlent 13.10.2005 15:07 Mótefni gegn bráðalungnabólgu Kínverskir vísindamenn tilkynntu í dag að fyrsta stigi rannsókna á bóluefni gegn bráðalungnabólgu væri lokið. Vísindamennirnir sprautuðu tuttugu og fjóra sjálfboðaliða með bóluefninu og segja þá alla hafa náð að mynda mótefni gegn veikinni. Erlent 13.10.2005 15:07 Veronica fékk leyfi Veronica, 31 árs gömul fatafella frá Rúmeníu, er í sviðsljósinu í Kanada um þessar mundir eftir að innflytjendaráðherra landsins, Judy Sgro, ákvað að veita henni landvistarleyfi á undan öðrum umsækjendum. Erlent 13.10.2005 15:07 Sendiherrann söng jólavísu Jólaljósin voru tendruð á Óslóarjólatrénu á Austurvelli í Reykjavík klukkan 16.000 í gær. Fjölmargir borgarbúar voru viðstaddir atburðinn eins og undanfarin ár og skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningarsúld og snjóleysi. Lífið 13.10.2005 15:07 Of dýrar fyrir markaðinn Kostnaður við að auglýsa í breskum dagblöðum og tímaritum mun aukast svo mikið á næsta ári að hætta er á að prentmiðlar verði of dýrir fyrir auglýsingamarkaðinn. Erlent 13.10.2005 15:07 Aðeins á ball með foreldraleyfi Samkynhneigðir nemendur í gagnfræðaskólanum Coopers Hill í Utah þurfa að fá samþykki foreldra sinna til að fá að dansa saman á skóladansleikjum. Þetta hefur vakið mikla reiði samkynhneigðra nemenda sem hafa efnt til mótmæla nokkra daga í röð. Erlent 13.10.2005 15:07 Öflugur jarðskjálfti í Evrópu Öflugur jarðskjálfti skók landamæri Frakklands, Þýskalands og Sviss í nótt. Upptök hans voru við bæinn Waldkirch í Sviss en hans varð vart í allt að 40 kílómetra fjarlægð. Jarðskjálftamælir í Baden í Þýskalandi sýndi 5,4 stig á Richter og mælir í Frakklandi sýndi 4,9 stig. Erlent 13.10.2005 15:06 Stormur skekur Tókýó Stormur hefur skekið Tókýó, höfuðborg Japans, í dag. Óveðrið hefur valdið þó nokkrum usla. Tré hafa rifnað upp með rótum og tafir orðið á lestarsamgöngum í borginni sem íbúarnar reiða sig mikið á. Að minnsta kosti fjórtán manns hafa slasast. Erlent 13.10.2005 15:06 Kröfur um frestun kosninga aukast Nær hundrað manns létust í árásum vígamanna í Írak frá föstudegi til sunnudags. Aukið mannfall hefur orðið mörgum tilefni til að krefjast þess að kosningunum í næsta mánuði verði frestað. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:07 Átaks þörf í læknisþjónustu barna "Nær tíu milljón börn undir fimm ára aldri deyja af völdum sjúkdóma sem hægt er að lækna, svo sem niðurgangs, mislinga og öndunarfærasjúkdóma," sagði Carol Bellamy, framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, við upphaf ráðstefnu í Pakistan þar sem markmiðið er að hvetja fólk til að starfa sem sjálfboðaliðar hjá hjálparstofnunum. Erlent 13.10.2005 15:07 Grófu dreng lifandi Dómstóll í Ningxia-héraði í norðvesturhluta Kína hefur dæmt níu unglinga fyrir að svívirða, grýta og grafa 15 ára skólafélaga sinn lifandi. Erlent 13.10.2005 15:07 23 létust í námuslysi Tuttugu og þrír létust og þrír slösuðust þegar öflug sprenging varð í námu í Kazakstan í nótt. Um 90 manns voru við störf í námunni þegar sprengingin varð og tekist hefur að bjarga þeim öllum. Enn er á huldu hvað orsakaði sprenginguna. Erlent 13.10.2005 15:06 Tvö tonn af morfíni gerð upptæk Yfirvöld í Pakistan gerðu meira en tvö tonn af morfíni og mikið magn vopna upptæk í afskekktu smáþorpi við landamæri Afganistans í morgun. Markaðsverðmæti morfínsins er talið vera um 60 milljónir íslenskra króna. Erlent 13.10.2005 15:07 Böðull óttast áhrif dauðarefsinga Fangar á dauðadeildum fangelsa í Sri Lanka eru uggandi eftir að forseti landsins nam úr gildi forsetatilskipun sem lagði blátt bann við því að dauðadómum yrði framfylgt. Hinir dauðadæmdu eru þó ekki þeir einu sem óttast um líf sitt, það gera líka böðull landsins og fangelsismálastjórinn. Erlent 13.10.2005 15:07 30 prósenta aukning Eyðsla í netauglýsingar í Bandaríkjunum mun enda í 9,4 milljörðum Bandaríkjadala við lok þessa árs, eða um 600 milljörðum króna. Erlent 13.10.2005 15:07 Vill kosningar Boris Tadic, forseti Serbíu, hefur lagt til að kosningar verði haldnar í landinu til að hægt verði að skipta um ríkisstjórn. Erlent 13.10.2005 15:07 Nýtt Abu Grahib hneyksli? Bandarísk hernaðaryfirvöld kanna nú myndir sem virðast sýna sérsveitarmenn flotans beita írakska fanga pyntingum. Þær þykja minna um margt á hinar óhugnanlegu myndir frá Abu Grahib fangelsinu í Írak. Erlent 13.10.2005 15:06 Áfall fyrir Júsjenkó Úkraínuþing gerði hlé á störfum sínum í gær án þess að komið yrði að lagabreytingum sem stjórnarandstæðingar hafa farið fram á og komið hefðu getað í veg fyrir svindl þegar forsetakosningarnar verða endurteknar síðar í mánuðinum. Erlent 13.10.2005 15:06 Myndir af pyntingum á föngum Bandarísk hernaðaryfirvöld kanna nú myndir sem sýna sérsveitarmenn flotans pynta írakska fanga. Þær þykja minna um margt á óhugnanlegar myndir frá Abu Graib fangelsinu í Írak. Erlent 13.10.2005 15:06 Sjö Kúrdar drepnir í Mósúl Að minnsta kosti sjö Kúrdar létust þegar sjálfsmorðsárás var gerð á rútu sem þeir voru í í borginni Mósúl í Írak í dag. Í morgun dóu fimmtán manns og um fimmtíu slösuðust þegar tvær öflugar bílsprengjur sprungu í nágrenni við græna svæðið svokallaða í Bagdad. Erlent 13.10.2005 15:06 15 lögreglumenn drepnir í Írak Tugir manna særðust og að minnsta kosti fimmtán írakskir lögreglumenn létust þegar tvær öflugar bílasprengjur sprungu í nágrenni við græna beltið í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Sprengjunum var komið fyrir í nágrenni opinberra bygginga og erlendra sendiráða þar sem gríðarlegri öryggisgæslu er haldið uppi Erlent 13.10.2005 15:06 Sekt fanganna er aukaatriði í augum Bandaríkjastjórnar Fátt bendir til að fangarnir í Guantánamo séu hættulegir hryðjuverkamenn. Breski rithöfundurinn David Rose telur að með búðunum séu bandarískir ráðamenn að kanna hversu langt þeir geta gengið í að hunsa alþjóðaskuldbindingar </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:06 800 þúsund þarfnast neyðarhjálpar Talið er að um átta hundruð þúsund manns þarfnist neyðarhjálpar í Filippseyjum eftir að fjórir fellibyljir, með tilheyrandi flóðum og aurskriðum, gengu yfir landið. Á annað þúsund manns létust eða er enn saknað og eyðileggingin er gríðarleg. Erlent 13.10.2005 15:06 Húsleit hjá poppgoði Rannsóknarlögreglumenn Sýslumannsembættis Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum gerðu húsleit á búgarði poppgoðsins Michaels Jackson á föstudag, en hann á að mæta fyrir rétt eftir nokkrar vikur sakaður um barnamisnotkun. Lífið 13.10.2005 15:06 « ‹ ›
Uppreisnarmenn sækja í sig veðrið 21 Íraki lést í þremur árásum uppreisnarmanna í landinu í morgun. Svo virðist sem uppreisnarmenn sæki í sig veðrið eftir því sem nær dregur kosningum í landinu. Erlent 13.10.2005 15:07
Hættir í stjórnmálum Mohammad Khatami, forseti Írans, segist ekki geta beðið eftir því að öðru kjörtímabili hans í embætti ljúki á næsta ári. Erlent 13.10.2005 15:07
Sprengja aftengd á Spáni Spænska lögreglan aftengdi í morgun sprengju sem komið hafði verið fyrir í borginni Almeria. Sprengjan var í tösku sem skilin var eftir við eitt af torgunum í borginni. Hún hefði sprungið um hádegisbil á morgun hefði lögregla ekki gripið inn í. Erlent 13.10.2005 15:06
Gengið í lið með óvininum Gíslatökur og mannrán eru daglegt brauð í löndum þar sem ástand er ótryggt. Erfitt er að gera sér í hugarlund álagið sem fórnarlömb mannræningja eru undir en í sumum tilvikum snúast þau á sveif með föngurum sínum. Sinnaskipti af þessu tagi ganga undir nafninu Stokkhólmsheilkennið. Erlent 13.10.2005 15:07
Leitin að bin Laden skilar engu Leitin að Osama bin Laden er ekki að skila neinum árangri að sögn Pervez Musharrafs, forseta Pakistans. Í viðtali við <em>Washington Post</em> í dag segir forsetinn að pakistönsk stjórnvöld séu enn að leita bin Ladens af fullum krafti en viðurkennir að það eina sem sú leit hafi skilað að undanförnu sé fullvissan um að hryðjuverkamaðurinn alræmdi er á lífi. Erlent 13.10.2005 15:06
Fangaskipti Ísraela og Egypta Ísraelar og Egyptar skiptust á föngum á landamærum ríkjanna í dag. Ísraelar létu sex egypska námsmenn lausa úr haldi í skiptum fyrir mann sem setið hefur í egypsku fangelsi síðustu átta ár, grunaður um njósnir. Samningurinn þykir til marks um viðleitni til að bæta samskipti þjóðanna. Erlent 13.10.2005 15:07
ÖSE samþykkir nýjar kosningar ÖSE, Öryggis- og samvinnustofnun Evrópu, hefur samþykkt að forsetakosningarnar í Úkraínu verði endurteknar þannn 26. desember næstkomandi eins og Hæstiréttur landsins lagði til á föstudag. ÖSE mun senda fjölmarga fulltrúa sína til Úkraínu til þess að reyna að tryggja að enginn maðkur sé í mysunni við framkvæmd kosninganna. Erlent 13.10.2005 15:07
Mótefni gegn bráðalungnabólgu Kínverskir vísindamenn tilkynntu í dag að fyrsta stigi rannsókna á bóluefni gegn bráðalungnabólgu væri lokið. Vísindamennirnir sprautuðu tuttugu og fjóra sjálfboðaliða með bóluefninu og segja þá alla hafa náð að mynda mótefni gegn veikinni. Erlent 13.10.2005 15:07
Veronica fékk leyfi Veronica, 31 árs gömul fatafella frá Rúmeníu, er í sviðsljósinu í Kanada um þessar mundir eftir að innflytjendaráðherra landsins, Judy Sgro, ákvað að veita henni landvistarleyfi á undan öðrum umsækjendum. Erlent 13.10.2005 15:07
Sendiherrann söng jólavísu Jólaljósin voru tendruð á Óslóarjólatrénu á Austurvelli í Reykjavík klukkan 16.000 í gær. Fjölmargir borgarbúar voru viðstaddir atburðinn eins og undanfarin ár og skemmtu sér vel þrátt fyrir rigningarsúld og snjóleysi. Lífið 13.10.2005 15:07
Of dýrar fyrir markaðinn Kostnaður við að auglýsa í breskum dagblöðum og tímaritum mun aukast svo mikið á næsta ári að hætta er á að prentmiðlar verði of dýrir fyrir auglýsingamarkaðinn. Erlent 13.10.2005 15:07
Aðeins á ball með foreldraleyfi Samkynhneigðir nemendur í gagnfræðaskólanum Coopers Hill í Utah þurfa að fá samþykki foreldra sinna til að fá að dansa saman á skóladansleikjum. Þetta hefur vakið mikla reiði samkynhneigðra nemenda sem hafa efnt til mótmæla nokkra daga í röð. Erlent 13.10.2005 15:07
Öflugur jarðskjálfti í Evrópu Öflugur jarðskjálfti skók landamæri Frakklands, Þýskalands og Sviss í nótt. Upptök hans voru við bæinn Waldkirch í Sviss en hans varð vart í allt að 40 kílómetra fjarlægð. Jarðskjálftamælir í Baden í Þýskalandi sýndi 5,4 stig á Richter og mælir í Frakklandi sýndi 4,9 stig. Erlent 13.10.2005 15:06
Stormur skekur Tókýó Stormur hefur skekið Tókýó, höfuðborg Japans, í dag. Óveðrið hefur valdið þó nokkrum usla. Tré hafa rifnað upp með rótum og tafir orðið á lestarsamgöngum í borginni sem íbúarnar reiða sig mikið á. Að minnsta kosti fjórtán manns hafa slasast. Erlent 13.10.2005 15:06
Kröfur um frestun kosninga aukast Nær hundrað manns létust í árásum vígamanna í Írak frá föstudegi til sunnudags. Aukið mannfall hefur orðið mörgum tilefni til að krefjast þess að kosningunum í næsta mánuði verði frestað. </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:07
Átaks þörf í læknisþjónustu barna "Nær tíu milljón börn undir fimm ára aldri deyja af völdum sjúkdóma sem hægt er að lækna, svo sem niðurgangs, mislinga og öndunarfærasjúkdóma," sagði Carol Bellamy, framkvæmdastjóri Barnahjálpar Sameinuðu þjóðanna, við upphaf ráðstefnu í Pakistan þar sem markmiðið er að hvetja fólk til að starfa sem sjálfboðaliðar hjá hjálparstofnunum. Erlent 13.10.2005 15:07
Grófu dreng lifandi Dómstóll í Ningxia-héraði í norðvesturhluta Kína hefur dæmt níu unglinga fyrir að svívirða, grýta og grafa 15 ára skólafélaga sinn lifandi. Erlent 13.10.2005 15:07
23 létust í námuslysi Tuttugu og þrír létust og þrír slösuðust þegar öflug sprenging varð í námu í Kazakstan í nótt. Um 90 manns voru við störf í námunni þegar sprengingin varð og tekist hefur að bjarga þeim öllum. Enn er á huldu hvað orsakaði sprenginguna. Erlent 13.10.2005 15:06
Tvö tonn af morfíni gerð upptæk Yfirvöld í Pakistan gerðu meira en tvö tonn af morfíni og mikið magn vopna upptæk í afskekktu smáþorpi við landamæri Afganistans í morgun. Markaðsverðmæti morfínsins er talið vera um 60 milljónir íslenskra króna. Erlent 13.10.2005 15:07
Böðull óttast áhrif dauðarefsinga Fangar á dauðadeildum fangelsa í Sri Lanka eru uggandi eftir að forseti landsins nam úr gildi forsetatilskipun sem lagði blátt bann við því að dauðadómum yrði framfylgt. Hinir dauðadæmdu eru þó ekki þeir einu sem óttast um líf sitt, það gera líka böðull landsins og fangelsismálastjórinn. Erlent 13.10.2005 15:07
30 prósenta aukning Eyðsla í netauglýsingar í Bandaríkjunum mun enda í 9,4 milljörðum Bandaríkjadala við lok þessa árs, eða um 600 milljörðum króna. Erlent 13.10.2005 15:07
Vill kosningar Boris Tadic, forseti Serbíu, hefur lagt til að kosningar verði haldnar í landinu til að hægt verði að skipta um ríkisstjórn. Erlent 13.10.2005 15:07
Nýtt Abu Grahib hneyksli? Bandarísk hernaðaryfirvöld kanna nú myndir sem virðast sýna sérsveitarmenn flotans beita írakska fanga pyntingum. Þær þykja minna um margt á hinar óhugnanlegu myndir frá Abu Grahib fangelsinu í Írak. Erlent 13.10.2005 15:06
Áfall fyrir Júsjenkó Úkraínuþing gerði hlé á störfum sínum í gær án þess að komið yrði að lagabreytingum sem stjórnarandstæðingar hafa farið fram á og komið hefðu getað í veg fyrir svindl þegar forsetakosningarnar verða endurteknar síðar í mánuðinum. Erlent 13.10.2005 15:06
Myndir af pyntingum á föngum Bandarísk hernaðaryfirvöld kanna nú myndir sem sýna sérsveitarmenn flotans pynta írakska fanga. Þær þykja minna um margt á óhugnanlegar myndir frá Abu Graib fangelsinu í Írak. Erlent 13.10.2005 15:06
Sjö Kúrdar drepnir í Mósúl Að minnsta kosti sjö Kúrdar létust þegar sjálfsmorðsárás var gerð á rútu sem þeir voru í í borginni Mósúl í Írak í dag. Í morgun dóu fimmtán manns og um fimmtíu slösuðust þegar tvær öflugar bílsprengjur sprungu í nágrenni við græna svæðið svokallaða í Bagdad. Erlent 13.10.2005 15:06
15 lögreglumenn drepnir í Írak Tugir manna særðust og að minnsta kosti fimmtán írakskir lögreglumenn létust þegar tvær öflugar bílasprengjur sprungu í nágrenni við græna beltið í Bagdad, höfuðborg Íraks, í morgun. Sprengjunum var komið fyrir í nágrenni opinberra bygginga og erlendra sendiráða þar sem gríðarlegri öryggisgæslu er haldið uppi Erlent 13.10.2005 15:06
Sekt fanganna er aukaatriði í augum Bandaríkjastjórnar Fátt bendir til að fangarnir í Guantánamo séu hættulegir hryðjuverkamenn. Breski rithöfundurinn David Rose telur að með búðunum séu bandarískir ráðamenn að kanna hversu langt þeir geta gengið í að hunsa alþjóðaskuldbindingar </font /></b /> Erlent 13.10.2005 15:06
800 þúsund þarfnast neyðarhjálpar Talið er að um átta hundruð þúsund manns þarfnist neyðarhjálpar í Filippseyjum eftir að fjórir fellibyljir, með tilheyrandi flóðum og aurskriðum, gengu yfir landið. Á annað þúsund manns létust eða er enn saknað og eyðileggingin er gríðarleg. Erlent 13.10.2005 15:06
Húsleit hjá poppgoði Rannsóknarlögreglumenn Sýslumannsembættis Santa Barbara í Kaliforníu í Bandaríkjunum gerðu húsleit á búgarði poppgoðsins Michaels Jackson á föstudag, en hann á að mæta fyrir rétt eftir nokkrar vikur sakaður um barnamisnotkun. Lífið 13.10.2005 15:06