Handbolti Þjálfari Arons tekur við Ungverjum Ungverjar eru búnir að finna arftaka Talant Dujshebaev hjá karlalandsliðinu. Handbolti 11.3.2016 16:40 Árni Þór bjargaði stigi fyrir Aue Árni Þór Sigtryggsson sá til þess að EHV Aue fékk stig gegn Bietigheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 11.3.2016 19:37 Evrópumeistararnir niðurlægðu Asíumeistarana Evrópumeistarar Þýskalands léku í kvöld vináttulandsleik gegn Katar fyrir framan troðfullt hús af áhorfendum í Leipzig. Handbolti 11.3.2016 18:41 Umfjöllun: Sviss-Ísland 22-21 | Stelpurnar stigalausar á botninum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega á móti Sviss í kvöld, 22-21, í þriðju umferðinni í sínum riðli í undankeppni EM 2016. Íslensku stelpurnar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum og eru stigalausar á botninum. Handbolti 10.3.2016 15:38 Við erum öll mjög meðvituð um mikilvægi leiksins Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta mæta Sviss ytra á morgun í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Svíþjóð í desember. Íslensku stelpurnar eru með bakið upp við vegg eftir töp gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu tveimur leikjunum, en vinni Ísland ekki Sviss úti á morgun og heima á sunnudaginn getur liðið sama og kvatt þriðja sætið. Þriðja sætið í einum riðli af sjö gefur sæti á Evrópumótinu sjálfu. Handbolti 9.3.2016 19:51 Auðvelt hjá PSG án Róberts PSG náði í kvöld sex stiga forskoti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.3.2016 21:19 Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið með annan fótinn í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur, 27-34, á Granollers í kvöld. Handbolti 9.3.2016 21:04 Sigurbergur sterkur er Holstebro jók forskotið á toppnum Það gekk vel hjá Íslendingaliðunum í danska handboltanum í seinni leikjum kvöldsins. Handbolti 9.3.2016 20:08 Ólafur hafði betur gegn Atla Ævari Það var hörkuleikur milli tveggja Íslendingaliða í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.3.2016 19:45 Súpersnúningur Guðjóns Vals í hópi flottustu marka vikunnar í Meistaradeildinni | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði skemmtilegt mark í sigri Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og það fór ekki fram valnefnd Meistaradeildarinnar. Handbolti 9.3.2016 09:17 Dagur jákvæður fyrir nýrri ofurdeild Landsliðsþjálfari Evrópumeistaranna segir að ofurdeildin gæti orðið bylting fyrir handboltann. Handbolti 9.3.2016 08:00 Veszprém gerði jafntefli við Vardar Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém í kvöld er liðið gerði jafntefli við Vardar í SEHA-deildinni. Handbolti 8.3.2016 18:28 Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 8.3.2016 13:15 „Þurfum að skipuleggja okkur þrátt fyrir þjálfaraleysið“ Framkvæmdastjóri HSÍ vongóður um að nýr landsliðsþjálfari verði ráðinn fyrir æfingaleiki gegn Noregi í apríl. Handbolti 8.3.2016 12:46 Ísland leikur gegn Noregi í apríl Enn hefur ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Aron Kristjánsson hætti. Handbolti 8.3.2016 12:29 Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Tandri Már Konráðsson var í banastuði er lið hans, Ricoh HK, vann afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 7.3.2016 19:30 Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk í gær. Handbolti 7.3.2016 12:35 PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Handbolti 6.3.2016 18:12 Arnór og Björgvin góðir í fyrsta sigri Bergischer á árinu Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu sinn fyrsta sigur á þessu ári í þýsku 1. deildinni í handbolta þegar þeir báru sigurorð af Lemgo, 26-28, í dag. Handbolti 6.3.2016 16:13 Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Handbolti 5.3.2016 20:59 Sigurbergur, Egill og félagar gerðu góða ferð til Hollands Sigurbergur Sveinsson skoraði þrjú mörk þegar Team Tvis Holstebro vann tveggja marka sigur, 29-31, á hollenska liðinu Limburg Lions í B-riðli EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 5.3.2016 20:43 Skotsýning Árna dugði ekki til í Íslendingaslag Emsdetten hafði betur gegn Aue, 33-26, í Íslendingaslag í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 5.3.2016 20:06 Vandræði Mors-Thy og SönderjyskE halda áfram Guðmundur Árni Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Mors-Thy sem beið lægri hlut fyrir GOG, 24-23, í dönsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 18:07 Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 17:53 Langþráður sigur Vignis og félaga Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu stórsigur, 32-20, á Nordsjælland í dönsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 15:48 Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Handbolti 4.3.2016 23:16 Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 3.3.2016 15:19 Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb. Handbolti 3.3.2016 20:08 Rúnar og félagar með magnaðan endasprett á móti Flensburg Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf gerði jafntefli við eitt besta lið deildarinnar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2016 19:42 Bláa spjaldið og sex sendingar | Nýjar reglur í handbolta Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í gær fimm breytingar á reglum í handbolta sem taka gildi strax í sumar. Handbolti 3.3.2016 12:13 « ‹ 156 157 158 159 160 161 162 163 164 … 295 ›
Þjálfari Arons tekur við Ungverjum Ungverjar eru búnir að finna arftaka Talant Dujshebaev hjá karlalandsliðinu. Handbolti 11.3.2016 16:40
Árni Þór bjargaði stigi fyrir Aue Árni Þór Sigtryggsson sá til þess að EHV Aue fékk stig gegn Bietigheim í þýsku B-deildinni í kvöld. Handbolti 11.3.2016 19:37
Evrópumeistararnir niðurlægðu Asíumeistarana Evrópumeistarar Þýskalands léku í kvöld vináttulandsleik gegn Katar fyrir framan troðfullt hús af áhorfendum í Leipzig. Handbolti 11.3.2016 18:41
Umfjöllun: Sviss-Ísland 22-21 | Stelpurnar stigalausar á botninum Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði naumlega á móti Sviss í kvöld, 22-21, í þriðju umferðinni í sínum riðli í undankeppni EM 2016. Íslensku stelpurnar hafa tapað öllum þremur leikjum sínum og eru stigalausar á botninum. Handbolti 10.3.2016 15:38
Við erum öll mjög meðvituð um mikilvægi leiksins Stelpurnar okkar í kvennalandsliðinu í handbolta mæta Sviss ytra á morgun í þriðja leik liðsins í undankeppni EM 2016 sem fram fer í Svíþjóð í desember. Íslensku stelpurnar eru með bakið upp við vegg eftir töp gegn Frökkum og Þjóðverjum í fyrstu tveimur leikjunum, en vinni Ísland ekki Sviss úti á morgun og heima á sunnudaginn getur liðið sama og kvatt þriðja sætið. Þriðja sætið í einum riðli af sjö gefur sæti á Evrópumótinu sjálfu. Handbolti 9.3.2016 19:51
Auðvelt hjá PSG án Róberts PSG náði í kvöld sex stiga forskoti í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 9.3.2016 21:19
Öruggt hjá Barcelona í bikarnum Barcelona er komið með annan fótinn í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur, 27-34, á Granollers í kvöld. Handbolti 9.3.2016 21:04
Sigurbergur sterkur er Holstebro jók forskotið á toppnum Það gekk vel hjá Íslendingaliðunum í danska handboltanum í seinni leikjum kvöldsins. Handbolti 9.3.2016 20:08
Ólafur hafði betur gegn Atla Ævari Það var hörkuleikur milli tveggja Íslendingaliða í sænska handboltanum í kvöld. Handbolti 9.3.2016 19:45
Súpersnúningur Guðjóns Vals í hópi flottustu marka vikunnar í Meistaradeildinni | Myndband Guðjón Valur Sigurðsson skoraði skemmtilegt mark í sigri Barcelona í lokaumferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta og það fór ekki fram valnefnd Meistaradeildarinnar. Handbolti 9.3.2016 09:17
Dagur jákvæður fyrir nýrri ofurdeild Landsliðsþjálfari Evrópumeistaranna segir að ofurdeildin gæti orðið bylting fyrir handboltann. Handbolti 9.3.2016 08:00
Veszprém gerði jafntefli við Vardar Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk fyrir Veszprém í kvöld er liðið gerði jafntefli við Vardar í SEHA-deildinni. Handbolti 8.3.2016 18:28
Dagur og Þórir tilnefndir sem þjálfari ársins Íslendingar gætu átt þjálfara ársins í bæði karla- og kvennaflokki. Handbolti 8.3.2016 13:15
„Þurfum að skipuleggja okkur þrátt fyrir þjálfaraleysið“ Framkvæmdastjóri HSÍ vongóður um að nýr landsliðsþjálfari verði ráðinn fyrir æfingaleiki gegn Noregi í apríl. Handbolti 8.3.2016 12:46
Ísland leikur gegn Noregi í apríl Enn hefur ekki verið ráðinn landsliðsþjálfari eftir að Aron Kristjánsson hætti. Handbolti 8.3.2016 12:29
Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Svíþjóð Tandri Már Konráðsson var í banastuði er lið hans, Ricoh HK, vann afar mikilvægan sigur í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Handbolti 7.3.2016 19:30
Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í handbolta lauk í gær. Handbolti 7.3.2016 12:35
PSG skaust inn í 8-liða úrslitin | Ólafur skoraði fjögur og sá rautt Róbert Gunnarsson og félagar í Paris Saint-Germain tryggðu sér í dag farseðilinn í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta með þriggja marka sigri, 35-32, á Flensburg á heimavelli. Handbolti 6.3.2016 18:12
Arnór og Björgvin góðir í fyrsta sigri Bergischer á árinu Arnór Þór Gunnarsson, Björgvin Páll Gústavsson og félagar í Bergischer unnu sinn fyrsta sigur á þessu ári í þýsku 1. deildinni í handbolta þegar þeir báru sigurorð af Lemgo, 26-28, í dag. Handbolti 6.3.2016 16:13
Börsungar sleppa við 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin hjá Guðjóni Val Guðjón Valur Sigurðsson og félagar í Barcelona eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sex marka sigur, 26-20, Rhein-Neckar Löwen í kvöld. Handbolti 5.3.2016 20:59
Sigurbergur, Egill og félagar gerðu góða ferð til Hollands Sigurbergur Sveinsson skoraði þrjú mörk þegar Team Tvis Holstebro vann tveggja marka sigur, 29-31, á hollenska liðinu Limburg Lions í B-riðli EHF-bikarsins í handbolta. Handbolti 5.3.2016 20:43
Skotsýning Árna dugði ekki til í Íslendingaslag Emsdetten hafði betur gegn Aue, 33-26, í Íslendingaslag í þýsku 2. deildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 5.3.2016 20:06
Vandræði Mors-Thy og SönderjyskE halda áfram Guðmundur Árni Ólafsson skoraði þrjú mörk fyrir Mors-Thy sem beið lægri hlut fyrir GOG, 24-23, í dönsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 18:07
Aron rólegur í sigri Veszprém Aron Pálmarsson skoraði eitt mark þegar Veszprém vann tveggja marka sigur, 27-25, á Wisla Plock í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 17:53
Langþráður sigur Vignis og félaga Vignir Svavarsson og félagar hans í Midtjylland unnu stórsigur, 32-20, á Nordsjælland í dönsku 1. deildinni í handbolta í dag. Handbolti 5.3.2016 15:48
Íslenskir handboltadómarar á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar Íslenska handboltalandsliðinu tókst ekki að komast á ÓL í Ríó en dómararnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson halda uppi heiðri íslensks handbolta í Brasilíu í ágúst. Handbolti 4.3.2016 23:16
Dagur verður gestur í þýsku "Pepsi-mörkunum" á sunnudaginn Dagur Sigurðsson, þjálfari þýska handboltalandsliðsins, er mjög vinsæll í Þýskalandi eftir að hann gerði þýska liðið að Evrópumeisturum á dögunum. Handbolti 3.3.2016 15:19
Duvnjak reyndist Alfreð afar vel í kvöld Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í THW Kiel enda riðlakeppni Meistaradeildarinnar í handbolta á þriggja leikja sigurgöngu eftir tveggja marka heimasigur á króatíska liðinu RK Zagreb. Handbolti 3.3.2016 20:08
Rúnar og félagar með magnaðan endasprett á móti Flensburg Íslenski landsliðsmaðurinn Rúnar Kárason og félagar hans í Hannover Burgdorf gerði jafntefli við eitt besta lið deildarinnar á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 3.3.2016 19:42
Bláa spjaldið og sex sendingar | Nýjar reglur í handbolta Alþjóðahandknattleikssambandið tilkynnti í gær fimm breytingar á reglum í handbolta sem taka gildi strax í sumar. Handbolti 3.3.2016 12:13