Handbolti

Fréttamynd

HM: Spánverjar sitja eftir

Spánverjar komust ekki í millriðlakeppnina á HM í handbolta í Króatíu eftir tap fyrir Suður-Kóreu í kvöld, 24-23. Staðan í hálfleik var 15-14, Spánverjum í vil.

Handbolti
Fréttamynd

Riðlakeppninni á HM lýkur í dag

Í dag lýkur riðlakeppni heimsmeistaramótsins í handbolta í Króatíu. 8 lið eru komin áfram og það ræðst síðar í dag hvaða 4 lið til viðbótar vinna sér sæti í milliriðli.

Handbolti
Fréttamynd

HM-samantekt: Úrslit og staðan

Þremur umferðum er lokið á heimsmeistaramótinu í Króatíu. Línur eru farnar að skýrast í riðlunum en ljóst er að það verður spenna allt til loka. Hér að neðan má sjá úrslit dagsins og stöðuna í riðlunum.

Handbolti
Fréttamynd

Makedónía vann Pólland

Athyglisverð úrslit urðu í C-riðli heimsmeistaramótsins í dag. Makedónía vann Pólland 30-29 þar sem Kiril Lazarov fór á kostum og skoraði alls þrettán mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Anna er hörkutól sem gefur ekki þumlung eftir

Anna Úrsúla Guðmundsdóttir er búinn að ganga frá öllum sínum málum hjá Team Esbjerg og spilar væntanlega sinn fyrsta leik í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið mætir Slagelse á útivelli.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland lagði Bosníu

Íslenska karlalandsliðið vann í dag sigur á Bosníu á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku 33-31. Íslenska liðið hafði yfir í hálfleik 19-17 og hélt forskotinu til leiksloka.

Handbolti
Fréttamynd

B-lið Íslands í þriðja sæti

B-landslið Íslands hafnaði í þriðja sæti á æfingamótinu sem haldið var í Frakklandi eftir öruggan sigur á Tékkum í morgun 34-28 í leik um þriðja sætið.

Handbolti
Fréttamynd

Naumt tap fyrir Dönum

Íslenska handboltalandsliðið tapaði naumlega 30-29 fyrir Dönum í æfingaleik á fjögurra liða móti þar í landi í dag. Danir höfðu yfir 14-12 í hálfleik og náðu góðri forystu í þeim síðari þangað til íslenska liðið náði að laga stöðuna í lokin.

Handbolti
Fréttamynd

Danir hafa yfir í hálfleik

Nú hefur verið flautað til hálfleiks í viðureign Dana og Íslendinga á æfingamótinu sem fram fer í Danmörku. Danir hafa yfir 14-12 og hefur leikurinn verið hnífjafn frá fyrstu mínútu eins og oftar en ekki í viðureignum liðanna undanfarin ár.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur hjá B-liðinu

B-landslið Íslands vann lið franska úrvalsdeildarliðið Ivry á alþjóðlegu móti í Frakklandi í kvöld, 28-27.

Handbolti
Fréttamynd

Sigur á Rúmenum

Ísland vann sigur á Rúmenum, 34-28, í fyrsta leik liðanna á æfingamóti í Skjern. Þórir Ólafsson var markahæstur íslenska liðsins með átta mörk.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland yfir í hálfleik

Íslenska handboltalandsliðið hefur yfir 15-11 þegar flautað hefur verið til leikhlés í æfingaleik liðsins gegn Rúmenum í Skjern.

Handbolti
Fréttamynd

Marmelund inn - Guðlaugur út

Norski landsliðsmaðurinn Erlend Mamelund sem leikið hefur með Nordhorn í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta, mun á næstu leiktíð ganga til liðs við FCK í Kaupmannahöfn.

Handbolti
Fréttamynd

Tap fyrir Serbíu

Íslenska B-landsliðið tapaði í kvöld fyrir Serbíu á æfingamóti í Frakklandi, 31-28.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland tapaði bronsleiknum

Ísland varð í fjórða sæti á minningarmótinu um Staffan Holmquist sem fram fer í Svíþjóð. Ísland tapaði í dag fyrir Túnis, 35-31, í leiknum um bronsið.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland hefur yfir í hálfleik

Íslenska landsliðið hefur yfir í hálfleik 15-13 gegn Túnisum í leiknum um þriðja sætið á minningarmótinu um Staffan Homquist sem fram fer í Svíþjóð. Leikurinn er sýndur beint á Stöð 2 Sport.

Handbolti
Fréttamynd

Logi er markahæstur

Logi Geirsson er markahæsti maður Minningarmóts Staffan Holmqvist í Svíþjóð fyrir leikina um sæti sem fara fram í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland yfir í hálfleik

Íslenska landsliðið hefur yfir 14-8 þegar flautað hefur verið til hlés í viðureign liðsins gegn Egyptum á æfingamótinu í Svíþjóð

Handbolti
Fréttamynd

B-lið Svía í úrslitaleikinn

B-lið Svíþjóðar vann Egyptaland 34-31 á æfingamótinu sem stendur yfir í Svíþjóð. Sænska B-liðið vann Ísland um helgina og hefur nú tryggt sér sigurinn í riðlinum.

Handbolti