Handbolti

Fréttamynd

Ciudad Real hélt toppsætinu

Ólafur Stefánsson skoraði þrjú mörk fyrir Ciudad Real sem vann stórsigur á Ademar Leon í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta, 33-20.

Handbolti
Fréttamynd

GOG tapaði í Danmörku

Guðmundur Guðmundsson, verðandi þjálfari GOG, sá liðið tapa naumlega fyrir Bjerringbro-Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur tekur við GOG

Guðmundur Guðmundsson mun í dag skrifa undir þriggja ára samning við danska handknattleiksfélagið GOG Svendborg.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn Evrópumeistarar

Norðmenn tryggðu sér í dag Evrópumeistaratitilinn í kvennahandknattleik með 34-21 stórsigri á Spánverjum í úrslitaleik mótsins sem fram fór í Makedóníu.

Handbolti
Fréttamynd

Guðmundur staðfestir viðræður við GOG

Danska handboltafélagið GOG hefur sett sig í samband við íslenska landsliðsþjálfarann Guðmund Guðmundsson með það fyrir augum að taka við þjálfun liðsins á næstu leiktíð.

Handbolti
Fréttamynd

FCK og GOG töpuðu

Íslendingaliðin FC Kaupmannahöfn og GOG Svendborg töpuðu sínum leikjum í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Naumur sigur Ciudad Real

Ciudad Real er komið á topp spænsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir nauman sigur á Granollers, 32-31, í gærkvöldi.

Handbolti
Fréttamynd

Ásgeir lék á ný með GOG

Ásgeir Örn Hallgrímsson lék með liði sínu GOG í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar það bar sigurorð af Fredericia 27-23. Ásgeir skoraði fjögur mörk eftir að hafa verið frá vegna meiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

Tap fyrir Pólverjum

Íslenska kvennalandsliðið í handknattleik tapaði í kvöld lokaleiknum sínum í undankeppni HM þegar það lá 33-32 fyrir Pólverjum.

Handbolti
Fréttamynd

Róbert tryggði Íslandi sigur á Þjóðverjum

Íslendingar og Þjóðverjar áttust annan daginn í röð við í æfingaleik í handknattleik ytra. Rétt eins og í jafnteflinu í gær, var spennan mikil í leiknum í dag en það var íslenska liðið sem hafði nauman sigur að þessu sinni 30-29.

Handbolti
Fréttamynd

Danir og Króatar leika til úrslita

Það verða Danir og Króatar sem leika til úrslita á æfingamótinu í handbolta sem nú fer fram í Austurríki. Danir lögðu Egypta 30-26 í dag og Króatía lagði lærisveina Dags Sigurðssonar í Austurríki 29-21.

Handbolti
Fréttamynd

Aftur tryggði Þórir jafntefli

Þórir Ólafsson tryggði íslenska landsliðinu 33-33 jafntefli við Þjóðverja í dag þegar hann skoraði jöfnunarmark íslenska liðsins skömmu fyrir leikslok í æfingaleik liðanna í Oberhausen.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland undir í hálfleik

Íslenska karlalandsliðið er undir 16-15 þegar flautað hefur verið til hálfleiks í æfingaleik þess við þýska landsliðið ytra. Guðjón Valur, Róbert Gunnarsson og Logi Geirsson skoruðu þrjú mörk hver í hálfleiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Danir burstuðu Austurríkismenn

Dagur Sigurðsson og lærisveinar hans í austurríska landsliðinu máttu þola stórt tap 39-22 fyrir Dönum á fjögurra liða æfingamóti sem fram fer í Austurríki.

Handbolti
Fréttamynd

Kiel vill fá Aron

Þýskalandsmeistarar Kiel hafa mikinn áhuga á að fá Aron Pálmarsson, leikmann FH, til félagsins.

Handbolti
Fréttamynd

Makedónía vann Eistland

Einn leikur fór fram í riðli Íslands í undankeppni EM 2010 í handbolta er Makedónía vann níu marka sigur á Eistlandi, 31-22.

Handbolti
Fréttamynd

Ísland vann Dormagen í æfingaleik

Íslenska handboltalandsliðið vann í kvöld sigur á þýska úrvalsdeildarfélaginu Dormagen í æfingaleik ytra, 34-28, eftir að hafa verið með átta marka forystu í hálfleik.

Handbolti
Fréttamynd

Svíar unnu Pólverja

Svíþjóð vann í kvöld þriggja marka sigur á Póllandi, 27-24, í undankeppni EM 2010 í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

Norðmenn lögðu Belga

Norðmenn unnu nokkuð öruggan sigur á Belgum á útivelli 37-29 í undankeppni EM í gær og eru því á toppi riðils okkar Íslendinga með fimm stig eftir þrjá leiki. Íslenska liðið á leik til góða og er með þrjú stig.

Handbolti
Fréttamynd

Opinn gluggi fyrir Ísland á HM?

Króatískur vefmiðill greindi frá því í dag að Ísland gæti fengið þátttökurétt á HM í Króatíu þar sem að Kúba sé að hætta við þátttöku í keppninni.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur á Lettum

Ísland vann í dag tíu marka sigur á Lettlandi, 37-27, í fyrsta leik liðsins í undankeppni HM en riðill Íslands fer fram í Póllandi.

Handbolti