Handbolti

Fréttamynd

Sävehof jafnaði á síðustu sekúndu

Hreiðar Guðmundsson og félagar í Sävehof tókst að bjarga stigi í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Liðið lék gegn Lugi og var þremur mörkum undir þegar skammt var til leiksloka.

Handbolti
Fréttamynd

Fram til Rúmeníu

Handknattleikslið Fram mætir Politehnica Timisoara frá Rúmeníu í 16-liða úrslitum Áskorendakeppni Evrópu en dregið var nú í morgun.

Handbolti
Fréttamynd

Valdimar með tvö í tapleik

Valdimar Þórsson skoraði tvö mörk fyrir HK Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið tapaði á útivelli fyrir H43, 25-24.

Handbolti
Fréttamynd

GOG vann Skjern

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sjö mörk fyrir GOG sem vann fimm marka sigur á Skjern, 32-27, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Handbolti
Fréttamynd

Karlarnir sækja í sig veðrið í Danmörku

Danska handknattleikssambandið var mjög ánægt þegar nýjustu áhorfendatölur voru birtar í úrvalsdeildinni í handbolta þar í landi. Karlaboltinn er þar í góðri sókn og er farinn að ógna yfirburðum kvennaboltans undanfarin ár.

Handbolti
Fréttamynd

Stórsigur GOG

GOG Svendborg vann í dag tólf marka sigur á Mors-Thy í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta, 37-25, á útivelli.

Handbolti
Fréttamynd

Naumur sigur FCK á HK

HK tapaði í dag fyrir FCK frá Danmörku, 26-24, í fyrri leik liðanna í EHF-bikarkeppninni í handbolta í Digranesi.

Handbolti
Fréttamynd

FCK tapaði heima

Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. FCK tapaði heima fyrir Fredericia í Íslendingaslagnum þar sem Gísli Kristjánsson skoraði 4 mörk fyrir gestina og þeir Fannar Þorbjörnsson og Hannes Jón Jónsson eitt hvor. Arnór Atlason var ekki með FCK vegna meiðsla.

Handbolti
Fréttamynd

Hreiðar varði fimmtán skot

Hreiðar Guðmundsson átti góðan leik fyrir Sävehof sem vann tveggja marka sigur á Drott, 33-31. Hann varði fimmtán skot í leiknum.

Handbolti
Fréttamynd

Níu mörk Snorra dugðu skammt

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði níu mörk fyrir lið sitt GOG Svendborg í dönsku úrvalsdeildinni í gær, en það dugði liðinu ekki til sigurs gegn Silkeborg. GOG tapaði leiknum 35-31 og skoraði Ásgeir Örn Hallgrímsson 3 mörk fyrir GOG.

Handbolti
Fréttamynd

22 marka sigur Ciudad Real

Ólafur Stefánsson skoraði sjö mörk þegar Ciudad Real vann risasigur á Teka Cantabria í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær.

Handbolti
Fréttamynd

Arnór og félagar á toppnum

FC Kaupmannahöfn kom sér í þriggja stiga forystu á toppi dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta með sigri á TMS Ringsted í dag.

Handbolti
Fréttamynd

Bjarni með fjögur í sigurleik

Bjarni Fritzson skoraði fjögur mörk fyrir St. Raphael í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gær. Liðið bar sigurorð af Villefranche, 34-31.

Handbolti
Fréttamynd

Enn tapar Elverum

Elverum tapaði í gær fyrir Runar, 35-30, í norsku úrvalsdeildinni í handbolta og Kragerö er enn stigalaust á botni deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Snorri skoraði sjö mörk

Þrír leikir fóru fram í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í gærkvöld. Snorri Steinn Guðjónsson skoraði 7 mörk og Ásgeir Örn Hallgrímsson 4 þegar GOG vann auðveldan útisigur á botnliði Skandeborg. Sigurður Eggertsson skoraði eitt mark fyrir heimamenn.

Handbolti
Fréttamynd

Stjarnan vann en komst ekki áfram

Stjarnan vann í dag úkraínska liðið HC Browary í Evrópukeppni bikarhafa, 22-21. Þrátt fyrir það komast Stjörnumenn ekki áfram í þriðju umferð keppninnar.

Handbolti