Bókmenntir

Fréttamynd

Ný handbók um sérsniðin skotfæri komin út

Eins og skot er titill bókar um hleðslu skotfæra, notkun þeirra og virkni. "Bókin er fyrst og fremst hugsuð fyrir skotáhugafólk, bæði skotveiði- og skotíþróttafólk," segir Böðvar Bjarki Þorsteinsson, höfundur bókarinnar.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Dularfulla húsið á Eyrarbakka

Við gamla læknishúsið á Eyrarbakka loða sögur um draugagang. Bjarni M. Bjarnason skrifaði skáldsögu sem byggir á atburðum frá því hann og eiginkona hans, Katrín Júlíusdóttir sem þá var iðnaðarráðherra, bjuggu í húsinu. Lögregla vaktaði húsið.

Menning
Fréttamynd

Drengjakollurinn flottur

Krullað og klippt: Aldarsaga háriðna á Íslandi eftir sagnfræðingana Báru Baldursdóttur og Þorgerði H. Þorvaldsdóttur er komin út, aðgengileg bók, prýdd fjölda mynda.

Menning
Fréttamynd

Djamm, djús og drama

Vera Illugadóttir hefur tekið saman alla þjóðhöfðingja Íslands í eina bók, allt frá Hákoni gamla til Guðna Th. Jóhannessonar. Þjóðhöfðingjar Íslands er ekki þurrt fræðirit, eins og nafnið gæti bent til heldur er bókin full af skemmtilegum sögum.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Jónas frá Hriflu hreinsar til

Davíð Logi Sigurðsson, sagnfræðingur, fjallar í bók sinni Ærumissir, um dramatíska atburði sem urðu í íslenskri pólitík árið 1927 þegar Jónas frá Hriflu ákvað að kenna íslenskum embættismönnum lexíu.

Lífið kynningar
Fréttamynd

Arnaldur notar bannorðið hjúkrunarkona

Metsöluhöfundurinn Arnaldur Indriðason notar orðið hjúkrunarkona í nýjustu bók sinni, Stúlkan hjá brúnni. Ekki er langt síðan annar metsölurithöfundur, Birgitta Haukdal, kallaði yfir sig reiði hjúkrunarfræðinga með því að nota orðið.

Menning
Fréttamynd

Delete-takkinn er aðaltakkinn

Skáldið Fríða Ísberg gaf nýverið út smásagnasafnið Kláða og smeygir sér inn í hugarheim ungs fólks af innsæi. Umfjöllunarefnið er fjölbreytt, húsnæðismarkaðurinn, kvíði, klám, djamm og tilfinningalíf fólks á tímum snjallsíma.

Menning
Fréttamynd

60 prósent verðmunur á bókum milli verslana

Verulegur verðmunur á metsölubókum fyrir jólin milli verslana í ár. Munurinn aukist frá því í fyrra. Neytendur geta sparað þúsundir króna á að kaupa bækur í Bónus og fylgjast með tilboðum. Penninn/Eymundsson með hæsta verðið.

Viðskipti innlent
Fréttamynd

Gummi Ben kom sjálfum sér á óvart

Gummi Ben fer um víðan völl í bók sinni Stóra fótboltabókin með Gumma Ben. Í bókinni setur Gummi meðal annars saman draumaliðið sitt, segir sögur af sjálfum sér og öðrum og fer yfir feril margra helstu stjörnuleikmanna í karla- og kvennaboltanum. "Þetta er eitt af því skemmtilegasta sem ég hef gert.“

Lífið kynningar
Fréttamynd

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna árið 2018 voru tilkynntar í dag við hátíðlega athöfn á Kjarvalsstöðum. Verðlaun eru veitt í þremur flokkum; Fræðibækur og rit almenns eðlis, barna-og ungmennabókmenntir og fagurbókmenntir.

Menning
Fréttamynd

Bókaútgefendur líti í eigin barm

Samtök iðnaðarins og Grafía stéttarfélag í prent- og miðlunargreinum gagnrýna ummæli Egils Arnar Jóhannssonar, framkvæmdastjóra Forlagsins, um stöðu bókaprentunar á Íslandi.

Innlent
Fréttamynd

Segir vinnubrögð Birgittu óásættanleg

Herdís Sveinsdóttir, prófessor og deildarforseti Hjúkrunarfræðideildar Háskóla Íslands, birti í dag skoðanapistil þar sem hún gagnrýndi vinnubrögð útgáfufyrirtækisins Forlagsins og söngkonunnar og rithöfundarins Birgittu Haukdal við útgáfu bókar Birgittu, Lára fer til læknis.

Innlent
Fréttamynd

Við dettum öll úr tísku

Sif Sigmarsdóttir rithöfundur og Halldór Baldursson teiknari segja Íslandssöguna á frumlegan hátt með húmorinn að vopni í nýrri bók fyrir ungt fólk, Sjúklega súr saga.

Menning
Fréttamynd

Boltinn fór að rúlla

Þórdís Gísladóttir um líf sitt sem rithöfundur og ýmsar ráðgátur í nýrri skáldsögu sinni, Horfið ekki í ljósið. Fréttablaðið birtir brot úr skáldsögunni þar sem njósnarinn Karin Lannby kemur við sögu.

Menning