Sport Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. Körfubolti 6.12.2010 07:30 Akureyri í undanúrslit - myndir Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni. Handbolti 6.12.2010 07:00 McDowell sigraði Woods í bráðabana á mögnuðum lokahring á Chevron meistaramótinu Norður-Írinn Graeme McDowell kom í veg fyrir að Tiger Woods næði að sigra á einu golfmóti á árinu 2010. McDowell sýndi fádæma keppnishörku á lokakeppnisdegi Chevron meistaramótsins og tryggði sér sigur á fyrstu holu í bráðabana gegn Tiger Woods sem var með fjögurra högga forskot á McDowell fyrir lokahringinn. Golf 5.12.2010 23:44 Stuðningsmenn Lecce réðust á leikmann liðsins Malímaðurinn Souleymane Diamoutene var ekki í leikmannahópi Lecce sem mætti Genoa í dag. Í síðustu viku varð hann fyrir árás frá tíu stuðningsmönnum Lecce. Fótbolti 5.12.2010 23:30 Kenny Miller til Milan í janúar? Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 5.12.2010 22:45 Redknapp: Hefðum átt að nota Jordan Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir að enska undirbúningsnefndin sem stóð að umsókn Englands um HM árið 2018 hafi gert mistök að nota ekki fyrirsætuna umdeildu Jordan sem „aðalvopnið“ í kynningarátakinu. Enski boltinn 5.12.2010 22:15 Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29 Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21 Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07 Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. Handbolti 5.12.2010 20:54 Carlton Cole: Liverpool truflaði mig Carlton Cole, sóknarmaður West Ham, hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér það sem af er tímabili. Hann skoraði þó tvívegis í deildabikarsigrinum gegn Manchester United í síðustu viku og gæti verið að komast í gang. Enski boltinn 5.12.2010 20:15 Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 19:45 Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 19:15 Westwood sigraði með yfirburðum í Suður-Afríku og fékk 144 milljónir kr. Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Golf 5.12.2010 18:41 Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 5.12.2010 18:37 Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. Handbolti 5.12.2010 18:35 Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. Handbolti 5.12.2010 18:32 Neville líklega að leggja skóna á hilluna Flest bendir til þess að bakvörðurinn Gary Neville muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Einnig er búist við því að markvörðurinn Edwin van der Sar geri slíkt hið sama. Enski boltinn 5.12.2010 18:30 Sunderland vann góðan sigur á West Ham Það er ágætur gangur á liði Sunderland þessa dagana en liðið lagði West Ham, 1-0, í dag á heimavelli sínum. Enski boltinn 5.12.2010 17:52 Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. Handbolti 5.12.2010 17:45 Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. Handbolti 5.12.2010 17:19 LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00 Sir Alex vill 25 mörk frá Berbatov Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skili 25 mörkum á þessu tímabili. Berbatov skoraði fimm mörk gegn Blackburn fyrir viku. Enski boltinn 5.12.2010 16:15 Kolbeinn lék í sigri AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan útisigur, 0-2, á Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.12.2010 15:28 WBA skellti Newcastle WBA komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann góðan heimasigur á Newcastle, 3-1. Enski boltinn 5.12.2010 15:25 Houllier vill fá Owen á Villa Park Samningur Michael Owen hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, fer ekki leynt með áhuga sinn á leikmanninum og vill fá hann til sín. Enski boltinn 5.12.2010 15:00 Liverpool aftur orðað við Remy Liverpool vill fá sóknarmanninn Loic Remy frá Marseille. Enska félagið var orðað við Remy áður en hann ákvað að ganga í raðir Marseille í sumar og hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum til að landa leikmanninum. Enski boltinn 5.12.2010 15:00 Mun England reyna að koma Blatter frá völdum? Sunday Telegraph segist hafa heimildir fyrir því að enska knattspyrnusambandið hyggist blása í herlúðra og reyna að koma Sepp Blatter frá völdum sem forseti FIFA. Enski boltinn 5.12.2010 14:30 Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Golf 5.12.2010 13:45 Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. Handbolti 5.12.2010 13:39 « ‹ ›
Hamar engin fyrirstaða fyrir KR - myndir KR tók á móti Hamri í gær í sextán liða úrslitum Poweradebikarsins. KR var yfir allan leikinn og vann sanngjarnan sigur. Körfubolti 6.12.2010 07:30
Akureyri í undanúrslit - myndir Topplið N1-deildar karla, Akureyri, komst auðveldlega í undanúrslit Eimskipsbikarsins er Norðamenn völtuðu yfir Víkinga í Víkinni. Handbolti 6.12.2010 07:00
McDowell sigraði Woods í bráðabana á mögnuðum lokahring á Chevron meistaramótinu Norður-Írinn Graeme McDowell kom í veg fyrir að Tiger Woods næði að sigra á einu golfmóti á árinu 2010. McDowell sýndi fádæma keppnishörku á lokakeppnisdegi Chevron meistaramótsins og tryggði sér sigur á fyrstu holu í bráðabana gegn Tiger Woods sem var með fjögurra högga forskot á McDowell fyrir lokahringinn. Golf 5.12.2010 23:44
Stuðningsmenn Lecce réðust á leikmann liðsins Malímaðurinn Souleymane Diamoutene var ekki í leikmannahópi Lecce sem mætti Genoa í dag. Í síðustu viku varð hann fyrir árás frá tíu stuðningsmönnum Lecce. Fótbolti 5.12.2010 23:30
Kenny Miller til Milan í janúar? Skoski landsliðsmaðurinn Kenny Miller hjá Glasgow Rangers er orðaður við ítalska stórveldið AC Milan. Miller er þrítugur sóknarmaður og hefur verið funheitur á yfirstandandi tímabili. Fótbolti 5.12.2010 22:45
Redknapp: Hefðum átt að nota Jordan Harry Redknapp knattspyrnustjóri Tottenham segir að enska undirbúningsnefndin sem stóð að umsókn Englands um HM árið 2018 hafi gert mistök að nota ekki fyrirsætuna umdeildu Jordan sem „aðalvopnið“ í kynningarátakinu. Enski boltinn 5.12.2010 22:15
Ágúst: Vantaði baráttu og betri vörn Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars, var ekki sáttur við spilamennsku sinna manna í kvöld. Þeir eru úr leik í bikarnum eftir að hafa tapað fyrir KR á sannfærandi hátt. Körfubolti 5.12.2010 21:29
Fannar Ólafsson: Ætlum alla leið „Við ætluðum okkur að kvitta fyrir tapið í Hveragerði og ég held að við höfum gert það nokkuð örugglega," sagði Fannar Ólafsson, leikmaður KR, eftir að hans lið sigldi örugglega áfram í bikarnum með 99-74 sigri gegn Hamri úr Hveragerði. Körfubolti 5.12.2010 21:21
Bikarmeistarar Snæfells úr leik Njarðvík, Tíndastóll og KR tryggðu sér öll sæti í átta liða úrslitum Poweradebikars karla í kvöld. Njarðvík lagði Snæfell í Fjárhúsinu í háspennuleik. Það er því ljóst að Snæfell ver ekki bikarmeistaratitilinn í ár. Körfubolti 5.12.2010 21:07
Valdimar skaut Valsmönnum í undanúrslit Valur komst í kvöld í undanúrslit Eimskipsbikars karla er liðið lagði Selfoss, 25-29, á Selfossi. Heimamenn voru yfir í hálfleik, 14-12. Handbolti 5.12.2010 20:54
Carlton Cole: Liverpool truflaði mig Carlton Cole, sóknarmaður West Ham, hefur aðeins verið skugginn af sjálfum sér það sem af er tímabili. Hann skoraði þó tvívegis í deildabikarsigrinum gegn Manchester United í síðustu viku og gæti verið að komast í gang. Enski boltinn 5.12.2010 20:15
Kaka byrjaður að æfa á ný Brasilíumaðurinn Kaka hefur ekkert spilað með Real Madrid á þessu tímabili vegna hnéaðgerðar sem hann gekkst undir í sumar. Hann er þó farinn að geta æft með félögum sínum á nýjan leik. Fótbolti 5.12.2010 19:45
Real Madrid á eftir Milito Svo gæti farið að framherjinn Diego Milito leiki aftur undir stjórn José Mourinho því ítalskir fjölmiðlar greina frá því í dag að Real Madrid ætli sér að gera tilboð í leikmanninn í janúar. Fótbolti 5.12.2010 19:15
Westwood sigraði með yfirburðum í Suður-Afríku og fékk 144 milljónir kr. Lee Westwood sýndi mikið öryggi í leik sínum þegar hann sigraði á Nedbank meistaramótinu í golfi sem fram fór í Suður-Afríku. Westwood, sem er efstur á heimslistanum, lék lokahringinn á 68 höggum eða 4 höggum undir pari. Golf 5.12.2010 18:41
Oddur: Mjög spennandi verkefni sem tekur nú við „Það er frábært að vera komnir svona langt," sagði Akureyringurinn Oddur Gretarsson eftir að liðið vann Víking örugglega og tryggði sér sæti í undanúrslitum bikarsins. Handbolti 5.12.2010 18:37
Róbert eftir tapið gegn Akureyri: Þetta var bara gaman fyrir okkur Róbert Sighvatsson, þjálfari Víkinga, segist taka jákvæðu punktana úr leiknum gegn Akureyri í dag. Norðanmenn unnu stórsigur. Handbolti 5.12.2010 18:35
Björgvin og félagar á leið í sextán liða úrslit Björgvin Páll Gústavsson og félagar í svissneska liðinu Kadetten Schaffhausen eru komnir með annan fótinn í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir sigur á danska liðinu AaB, 34-31. Handbolti 5.12.2010 18:32
Neville líklega að leggja skóna á hilluna Flest bendir til þess að bakvörðurinn Gary Neville muni leggja skóna á hilluna í lok leiktíðar. Einnig er búist við því að markvörðurinn Edwin van der Sar geri slíkt hið sama. Enski boltinn 5.12.2010 18:30
Sunderland vann góðan sigur á West Ham Það er ágætur gangur á liði Sunderland þessa dagana en liðið lagði West Ham, 1-0, í dag á heimavelli sínum. Enski boltinn 5.12.2010 17:52
Barcelona lagði Kiel Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel lutu í lægra haldi gegn Barcelona í Meistaradeildinni í dag en leikurinn fór fram á Spáni. Lokatölur 32-29. Handbolti 5.12.2010 17:45
Akureyri komið í undanúrslit Akureyri, topplið N1-deildarinnar, átti ekki í vandræðum með að leggja Víking, sem er við botninn í 1. deildinni, í Fossvoginum í dag. Lokatölur urðu 18-34 og eru norðanmenn því komnir áfram í bikarnum. Handbolti 5.12.2010 17:19
LeBron segist enn vera vinur Gibson Það var mikill hiti í mönnum þegar LeBron James heimsótti sinn gamla heimavöll síðasta fimmtudag. Nokkuð var látið með það hvernig James kom fram við sína gömlu félaga á bekknum. Körfubolti 5.12.2010 17:00
Sir Alex vill 25 mörk frá Berbatov Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, vill að búlgarski sóknarmaðurinn Dimitar Berbatov skili 25 mörkum á þessu tímabili. Berbatov skoraði fimm mörk gegn Blackburn fyrir viku. Enski boltinn 5.12.2010 16:15
Kolbeinn lék í sigri AZ Alkmaar Íslendingaliðið AZ Alkmaar vann góðan útisigur, 0-2, á Den Haag í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 5.12.2010 15:28
WBA skellti Newcastle WBA komst upp í sjöunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar í dag þegar liðið vann góðan heimasigur á Newcastle, 3-1. Enski boltinn 5.12.2010 15:25
Houllier vill fá Owen á Villa Park Samningur Michael Owen hjá Manchester United rennur út næsta sumar. Gerard Houllier, knattspyrnustjóri Aston Villa, fer ekki leynt með áhuga sinn á leikmanninum og vill fá hann til sín. Enski boltinn 5.12.2010 15:00
Liverpool aftur orðað við Remy Liverpool vill fá sóknarmanninn Loic Remy frá Marseille. Enska félagið var orðað við Remy áður en hann ákvað að ganga í raðir Marseille í sumar og hefur ekki gefist upp í tilraunum sínum til að landa leikmanninum. Enski boltinn 5.12.2010 15:00
Mun England reyna að koma Blatter frá völdum? Sunday Telegraph segist hafa heimildir fyrir því að enska knattspyrnusambandið hyggist blása í herlúðra og reyna að koma Sepp Blatter frá völdum sem forseti FIFA. Enski boltinn 5.12.2010 14:30
Rickie Fowler vann sér inn 330 milljónir kr. og var valinn nýliði ársins Rickie Fowler var valinn nýliði ársins en hann var valinn í bandaríska Ryderliðið sem keppti á Celtic Manor. Fowler, sem er 21 árs, náði fínum árangri á sínu fyrsta ári, en hann er sá yngsti sem fær þessa virðurkenningu frá árinu 1996 þegar Tiger Woods var valinn nýliði ársins. Golf 5.12.2010 13:45
Enginn leikur hjá stelpunum Ekkert verður af vináttulandsleik Íslands og Spánar sem fram átti að fara í Danmörku í dag. Verkfall flugvallarstarfsmanna á Spáni gerði það að verkum að spænska liðið komst ekki til Danmerkur. Handbolti 5.12.2010 13:39