Fótbolti „Ég bara hágrét í leikslok“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var í skýjunum eftir að liðið sigraði Keflavík í umspili um sæti í Bestu deild karla.Afturelding hefur leikið í neðri deildum á Íslandi samfleytt síðan 1973 og var þetta gríðarlega stór stund fyrir þjálfarann og var hann skiljanlega hrærður í leikslok. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:00 Uppgjörið: Keflavík - Afturelding 0-1 | Mosfellingar í efstu deild karla í fótbolta í fyrsta sinn Það var söguleg stund á Laugardalsvelli í dag þegar Afturelding tryggði sér sæti í Bestu deild karla á næsta tímabili. Liðið sigraði Keflavík með einu marki gegn engu en sigurmarkið kom á 78. mínútu. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:00 „Þetta endar eins og þetta á að enda“ „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.9.2024 16:55 Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16 Einstakt afrek Brentford dugði skammt en Everton vann loksins Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fylgdist áfram með af varamannabekknum þegar Brentford mætti West Ham og setti glænýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 16:13 Palmer skoraði fernu í fyrri hálfleik Chelsea lagði Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í fjörugum leik á Brúnni. Enski boltinn 28.9.2024 16:05 Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 16:05 Liverpool á toppnum Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á útivelli gegn botnliðinu, Úlfunum, í lokaleik dagsins. Enski boltinn 28.9.2024 16:02 „Við tökum stiginu“ „Þeir áttu sín augnablik á fyrstu tíu mínútum leiksins og eftir jöfnunarmarkið en að mestu spiluðum við virkilega vel,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Manchester City gegn Newcastle United. Enski boltinn 28.9.2024 14:31 Vandræði Man City án Rodri halda áfram Englandsmeisturum Manchester City tókst ekki að hrista af sér þá staðreynd að liðinu gengur gríðarlega illa án miðjumannsins Rodri en liðið gerði 1-1 jafntefli við Newcastle United í Norður-Englandi í fyrsta leik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 13:30 Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Íslandsmeistararnir fá úrslitaleik á heimavelli Valur vann 2-1 sigur á útivelli gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Sigurinn tryggði Val hreinan úrslitaleik á Hlíðarenda gegn Breiðablik um Íslandsmeistaratitilinn næsta laugardag. Íslenski boltinn 28.9.2024 13:16 Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-2 | Breiðablik vann í markaleik og mætir Val í hreinum úrslitaleik Breiðablik og Valur munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna en þetta varð ljóst eftir 4-2 sigur Blika á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Á sama tíma hafði Valur betur á móti Víkingi. Íslenski boltinn 28.9.2024 13:16 Hlín á skotskónum og Kristianstad dreymir um Evrópu Hlín Eiríksdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-0 sigri á Brommapojkarna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. Fótbolti 28.9.2024 12:58 Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. Fótbolti 28.9.2024 12:33 Utan vallar: Ungt og leikur sér Þó stærstu nöfn Bestu deildar karla í fótbolta séu flest öll fullvaxta karlmenn sem eru við það að vera komnir fram yfir síðasta söludag þá hafa margir undir leikmenn látið ljós sitt skína í sumar. Við höldum í vonina að fleiri stígi í þeirra fótspor á næstu árum. Íslenski boltinn 28.9.2024 10:31 Stuðningsmaður safnað milljónum eftir að völlur félagsins skemmdist Stuðningsmaður Wimbledon hefur safnað vel rúmlega tuttugu milljónum íslenskra króna, 120 þúsund pundum, fyrir félagið sitt eftir að völlur liðsins skemmdist á dögunum. Enski boltinn 28.9.2024 09:48 Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.9.2024 08:01 Markvarslan Alisson í blóð borin Alisson Becker, markvörður Liverpool og Brasilíu, segir titla ekki vera sína helstu hvatningu en segja má að markvarsla sé honum í blóð borin. Enski boltinn 28.9.2024 07:00 Selfoss fór með sigur af hólmi á Laugardalsvelli Selfoss og KFA mættust í úrslitum Fótbolti.net bikarsins og voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 27.9.2024 22:33 Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37 Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33 Fótboltaráðstefna Norðurlanda í Reykjavík næsta vor Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna. Fótbolti 27.9.2024 20:02 Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31 Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45 „Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03 Gísli Gottskálk verðlaunaður með nýjum samningi Miðjumaðurinn efnilegi, Gísli Gottskálk Þórðarson, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2027. Íslenski boltinn 27.9.2024 16:41 Efast um dugnað og hugarfar Rashford Jimmy Floyd Hasselbaink, sem var í þjálfarateymi enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að fótboltinn sé ekki forgangsatriði hjá Marcus Rashford, framherja Manchester United. Enski boltinn 27.9.2024 15:47 Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. Fótbolti 27.9.2024 14:46 Tímabilið búið hjá Rodri Englandsmeistarar Man. City urðu fyrir miklu áfalli í dag er það kom í ljós að miðjumaðurinn Rodri mun ekki spila meira með liðinu í vetur. Enski boltinn 27.9.2024 13:54 Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
„Ég bara hágrét í leikslok“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var í skýjunum eftir að liðið sigraði Keflavík í umspili um sæti í Bestu deild karla.Afturelding hefur leikið í neðri deildum á Íslandi samfleytt síðan 1973 og var þetta gríðarlega stór stund fyrir þjálfarann og var hann skiljanlega hrærður í leikslok. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:00
Uppgjörið: Keflavík - Afturelding 0-1 | Mosfellingar í efstu deild karla í fótbolta í fyrsta sinn Það var söguleg stund á Laugardalsvelli í dag þegar Afturelding tryggði sér sæti í Bestu deild karla á næsta tímabili. Liðið sigraði Keflavík með einu marki gegn engu en sigurmarkið kom á 78. mínútu. Íslenski boltinn 28.9.2024 17:00
„Þetta endar eins og þetta á að enda“ „Við nýttum ekki færin okkar en mér fannst þetta solid leikur hjá okkur,“ sagði Pétur Pétursson, þjálfari Vals, eftir 1-2 sigur gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 28.9.2024 16:55
Willum Þór skoraði í endurkomu sigri Birmingham Góð byrjun Birmingham City í ensku C-deildinni heldur áfram og þá heldur Willum Þór Willumsson áfram að gera það gott. Hann skoraði fyrsta markið í 3-2 endurkomusigri liðsins á Peterborough United í dag. Enski boltinn 28.9.2024 16:16
Einstakt afrek Brentford dugði skammt en Everton vann loksins Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fylgdist áfram með af varamannabekknum þegar Brentford mætti West Ham og setti glænýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 16:13
Palmer skoraði fernu í fyrri hálfleik Chelsea lagði Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu í fjörugum leik á Brúnni. Enski boltinn 28.9.2024 16:05
Arsenal skaut Refina í blálokin Skytturnar skutu Refina í kaf í blálokin í kaflaskiptum leik á Emirates-leikvangingum í Lundúnum, lokatölur 4-2. Enski boltinn 28.9.2024 16:05
Liverpool á toppnum Liverpool er komið á topp ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur á útivelli gegn botnliðinu, Úlfunum, í lokaleik dagsins. Enski boltinn 28.9.2024 16:02
„Við tökum stiginu“ „Þeir áttu sín augnablik á fyrstu tíu mínútum leiksins og eftir jöfnunarmarkið en að mestu spiluðum við virkilega vel,“ sagði Pep Guardiola eftir 1-1 jafntefli sinna manna í Manchester City gegn Newcastle United. Enski boltinn 28.9.2024 14:31
Vandræði Man City án Rodri halda áfram Englandsmeisturum Manchester City tókst ekki að hrista af sér þá staðreynd að liðinu gengur gríðarlega illa án miðjumannsins Rodri en liðið gerði 1-1 jafntefli við Newcastle United í Norður-Englandi í fyrsta leik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 28.9.2024 13:30
Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Íslandsmeistararnir fá úrslitaleik á heimavelli Valur vann 2-1 sigur á útivelli gegn Víkingi í næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Sigurinn tryggði Val hreinan úrslitaleik á Hlíðarenda gegn Breiðablik um Íslandsmeistaratitilinn næsta laugardag. Íslenski boltinn 28.9.2024 13:16
Uppgjörið: Breiðablik - FH 4-2 | Breiðablik vann í markaleik og mætir Val í hreinum úrslitaleik Breiðablik og Valur munu mætast í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í fótbolta kvenna en þetta varð ljóst eftir 4-2 sigur Blika á móti FH í næstsíðustu umferð Bestu deildarinnar á Kópavogsvelli í dag. Á sama tíma hafði Valur betur á móti Víkingi. Íslenski boltinn 28.9.2024 13:16
Hlín á skotskónum og Kristianstad dreymir um Evrópu Hlín Eiríksdóttir skoraði síðara mark Kristianstad í 2-0 sigri á Brommapojkarna í efstu deild kvenna í knattspyrnu í Svíþjóð. Fótbolti 28.9.2024 12:58
Martínez dæmdur í tveggja leikja bann Emiliano Martínez, markvörður Aston Villa og Argentínu, mun missa af næstu tveimur leikjum landsliðs síns eftir að vera dæmdur í tveggja leikja bann fyrir dónalega hegðun. Fótbolti 28.9.2024 12:33
Utan vallar: Ungt og leikur sér Þó stærstu nöfn Bestu deildar karla í fótbolta séu flest öll fullvaxta karlmenn sem eru við það að vera komnir fram yfir síðasta söludag þá hafa margir undir leikmenn látið ljós sitt skína í sumar. Við höldum í vonina að fleiri stígi í þeirra fótspor á næstu árum. Íslenski boltinn 28.9.2024 10:31
Stuðningsmaður safnað milljónum eftir að völlur félagsins skemmdist Stuðningsmaður Wimbledon hefur safnað vel rúmlega tuttugu milljónum íslenskra króna, 120 þúsund pundum, fyrir félagið sitt eftir að völlur liðsins skemmdist á dögunum. Enski boltinn 28.9.2024 09:48
Freyr um rangan fréttaflutning: „Þetta særði mig mjög mikið“ Freyr Alexandersson, þjálfari belgíska efstu deildarliðsins Kortrijk, hefur fengið afsökunarbeiðni eftir fréttaflutning þess efnis að hann væri að fara taka við Cardiff City sem spilar í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 28.9.2024 08:01
Markvarslan Alisson í blóð borin Alisson Becker, markvörður Liverpool og Brasilíu, segir titla ekki vera sína helstu hvatningu en segja má að markvarsla sé honum í blóð borin. Enski boltinn 28.9.2024 07:00
Selfoss fór með sigur af hólmi á Laugardalsvelli Selfoss og KFA mættust í úrslitum Fótbolti.net bikarsins og voru það Selfyssingar sem fóru með sigur af hólmi eftir framlengdan leik, lokatölur 3-1. Íslenski boltinn 27.9.2024 22:33
Dortmund kom til baka á meðan AC Milan og Chelsea unnu örugga sigra Borussia Dortmund kom til baka í þýsku úrvalsdeild karla í fótbolta eftir að lenda 0-2 undir á heimavelli. Karlalið París Saint-Germain vann þá í efstu deild Frakklands á meðan Chelsea skoraði sjö í efstu deild kvenna á Englandi. Fótbolti 27.9.2024 21:37
Ísak Bergmann kom Düsseldorf til bjargar Ísak Bergmann Jóhannesson reyndist hetja Fortuna Düsseldorf þegar liðið lagði Greuther Fürth í þýsku B-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 27.9.2024 20:33
Fótboltaráðstefna Norðurlanda í Reykjavík næsta vor Komandi vor mun Háskólinn í Reykjavík ásamt Knattspyrnusambandi Íslands standa fyrir Fótboltaráðstefnu Norðurlandanna. Fótbolti 27.9.2024 20:02
Virtist ætla að vaða í samherja sinn Jordan Henderson, samherji Kristians Nökkva Hlynssonar hjá Ajax, virtist ætla að vaða í framherja liðsins Bertrand Traoré þegar Ajax vann Besiktas örugglega í Evrópudeildinni í knattspyrnu á fimmtudag. Fótbolti 27.9.2024 19:31
Fram fær liðsstyrk úr Breiðholti Framherjinn Róbert Hauksson er genginn í raðir Fram í Bestu deild karla í fótbolta. Hann kemur frá Leikni Reykjavík sem leikur í Lengjudeildinni. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:45
„Þetta er dýrmætur tími og maður finnur hvað þetta skiptir mann miklu máli“ Þær Gígja Valgerður Harðardóttir, leikmaður Víkings, og Kristrún Rut Antonsdóttir, leikmaður Þróttar, voru gestir Helenu Ólafsdóttur í upphitunarþætti fyrir næstsíðustu umferð Bestu deildar kvenna. Íslenski boltinn 27.9.2024 17:03
Gísli Gottskálk verðlaunaður með nýjum samningi Miðjumaðurinn efnilegi, Gísli Gottskálk Þórðarson, hefur framlengt samning sinn við Víking til 2027. Íslenski boltinn 27.9.2024 16:41
Efast um dugnað og hugarfar Rashford Jimmy Floyd Hasselbaink, sem var í þjálfarateymi enska karlalandsliðsins í fótbolta, segir að fótboltinn sé ekki forgangsatriði hjá Marcus Rashford, framherja Manchester United. Enski boltinn 27.9.2024 15:47
Börsungar bannaðir í Belgrad vegna nasistafána Spænska knattspyrnufélagið Barcelona fær ekki að hafa stuðningsmenn á útileik sínum gegn Rauðu stjörnunni í Meistaradeild Evrópu í fótbolta, vegna nasistafána. Fótbolti 27.9.2024 14:46
Tímabilið búið hjá Rodri Englandsmeistarar Man. City urðu fyrir miklu áfalli í dag er það kom í ljós að miðjumaðurinn Rodri mun ekki spila meira með liðinu í vetur. Enski boltinn 27.9.2024 13:54
Hermann hættur með ÍBV ÍBV verður með nýjan mann í brúnni þegar það spilar í Bestu deild karla í fótbolta á næsta tímabili. Hermann Hreiðarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Íslenski boltinn 27.9.2024 12:16
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti