Lífið Ætlar að tala almennilega um löðrunginn Það vakti gífurlega athygli þegar leikarinn Will Smith löðrungaði grínistann Chris Rock í beinni útsendingu á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Netflix mun Rock tala almennilega um löðrunginn í nýju uppistandi sínu. Lífið 1.3.2023 13:21 Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. Lífið 1.3.2023 10:57 Grét úr hræðslu og bugun Garpur Ingason Elísabetarson er farinn af stað með aðra seríu af Okkar eigið Ísland á Vísi og Stöð 2+. Lífið 1.3.2023 10:30 Aflýsir tónleikaferðalaginu vegna veikinda Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikunum sem eftir voru af Justice tónleikaröðinni. Lífið 1.3.2023 09:49 „Íslenski hesturinn var besti vinur minn" Leikkonan Noomi Rapace segir undirbúninginn fyrir hlutverk hennar í sjónvarpsseríunni Django hafa hafist strax í barnæsku, enda sé hún alin upp í kringum íslenska hesta. Bíó og sjónvarp 1.3.2023 09:30 Íslensk hágæða hönnun á allt að 80% afslætti á netlagersölu Lín Design Lagersala Lín Design hefst í dag og því kjörið tækifæri til þess að næla sér í gæðavörur á frábæru verði. Lagersalan er eingöngu í vefverslun Lín Design. Lífið samstarf 1.3.2023 08:58 Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01 Að eldast á besta aldri Það getur verið á svo mismunandi aldri sem við förum að hugsa um að við séum að eldast. Eða finnast við vera að eldast. Hver kynslóð er líka að verða eldri og því er fleygt fram að börn sem fæðast eftir aldamótin síðustu, verði að meðaltali yfir 100 ára gömul. Áskorun 1.3.2023 07:01 Thomas Lundin telur einungis tvö laganna eiga möguleika að komast á úrslitakvöldið Álit finnska söngvarans og Eurovision-sérfræðingsins Thomas Lundin er að einungis tvö lög af þeim fimm sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag, eigi möguleika að komast upp úr undanúrslitum Eurovision í Liverpool í maí. Hann segir sömuleiðis að það sé hans tilfinning að gæði laganna sem keppa í Söngvakeppninni hafi almennt hrakað síðustu ár. Lífið 1.3.2023 07:01 Fann verðmæti í kassa sem átti að fara í Góða hirðinn Sigurður Helgi Pálmason, matsmaður og annar stjórnenda þáttarins Fyrir alla muni, hefur hjálpað fólki að finna verðmætar eigur, til dæmis í dánarbúum. Dæmi séu um að fólk geri sér ekki grein fyrir verðmætum sem leynast á heimilum og losi sig því við þau. Lífið 28.2.2023 22:35 Misheppnað bónorð á Íslandi fékk farsælan endi Hinn 27 ára gamli Adam Groves hafði ráðgert að biðja unnustu sinnar undir norðurljósunum á Íslandi. Sú áætlun fór forgörðum en í fluginu á leiðinni heim fékk parið óvæntan glaðning. Lífið 28.2.2023 21:22 Falldraugurinn kíkir í kaffi Stjórarnir munu berjast hart í kvöld og meðal annars gegn hvorum öðrum. Þá fá þeir sjálfan „Falldrauginn“ í heimsókn. Leikjavísir 28.2.2023 20:30 Hugmyndin of góð til þess að framkvæma hana ekki Fyrsti þáttur hlaðvarpsins Powergang Podcast kom út í gær. Þar fara Diljá Pétursdóttir og Pálmi Ragnar Ásgeirsson yfir hvernig lagið Power sem Diljá syngur í Söngvakeppninni varð til. Diljá segist vilja leyfa fólki að kynnast sér og Pálma betur. Lífið 28.2.2023 14:00 Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. Lífið 28.2.2023 13:21 Fríða vildi færa sig á Selfoss til að lækka húsnæðislánið Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit hitti Hugrún Halldórsdóttir hana Fríðu sem er að hefja nýjan kafla í sínu lífi. Lífið 28.2.2023 12:31 Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. Leikjavísir 28.2.2023 11:47 Ása keppir í Biggest Loser í Þýskalandi: „Svona ferðalag er ekki dans á rósum“ Ný þáttaröð Biggest Loser er sýnd um þessar mundir í Þýskalandi. Þar er hin íslenska Ása Ástardóttir meðal keppenda en hún hefur strax náð að vekja mikla athygli í fyrstu þremur þáttunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ása tekur þátt í raunveruleikaþætti úti í Þýskalandi. Lífið 28.2.2023 11:21 Finnst ekki raunhæft að sjá fólk eins og það vill að það sé séð Lögfræðineminn Iva Marín hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um transfólk að undanförnu en rætt var við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 28.2.2023 10:31 Fyrsti Svíinn til að stýra dómnefndinni í Cannes í fimmtíu ár Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar. Bíó og sjónvarp 28.2.2023 09:47 Mun aldrei ná sér Leikarinn Tom Sizemore mun aldrei ná sér aftur eftir að hafa fengið heilablóðfall fyrir rúmri viku síðan. Hann er í öndunarvél en slökkt verður á henni á næstu dögum. Lífið 28.2.2023 08:28 Lagði til frumlega leið til að draga úr upplýsingaóreiðu Jakob Birgisson grínisti lagði orð í belg í Íslandi í dag á miðvikudaginn var um þau alvarlegu tíðindi að verðbólguvæntingar fari þrátt fyrir alla viðleitni Seðlabankans enn versnandi. Lífið 28.2.2023 08:26 Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18 Bræður uppgötvuðu hvor annan á níræðisaldri Röð tilviljana leiddi til þess að tveir bræður, sem höfðu ekki hugmynd um tilvist hvors annars, voru loksins sameinaðir á níræðisaldri. Lífið 27.2.2023 22:02 Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00 Nánast uppselt á ferna tónleika þrátt fyrir engar auglýsingar Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingó segir 3700 af 4000 miðum selda sem er athyglisvert þar sem tónleikarnir hafa hvergi verið auglýstir. Hann er gífurlega spenntur fyrir tónleikunum þar sem gleði og skemmtun verður allsráðandi að hans sögn. Lífið 27.2.2023 17:28 „Stofnuðum fyrirtækið til að keyra áfram þessa grænu umbreytingu“ Hönnunarmars er framundan og því hitti Sindri Sindrason hana Rögnu Söru Jónsdóttur sem er stofnandi og listrænn stjórnandi FÓLK Reykjavík en hönnun fyrirtækisins verður fyrirferðamikil á Hönnunarmars. Lífið 27.2.2023 15:31 Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. Lífið 27.2.2023 14:42 Gátu ekki hætt að kyssast Elvis-leikarinn Austin Butler og kærasta hans, Kaia Gerber, gátu ekki sleppt hvoru öðru í veislu W-tímaritsins í Los Angeles um helgina. Fjöldi stjarna var samankominn í veislunni. Lífið 27.2.2023 14:11 Kristrún búin að eiga Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Einar B. Ingvarsson, eignuðust dóttur í byrjun febrúar. Þetta er þeirra annað barn en fyrir eiga þau dóttur sem fæddist árið 2019. Dóttirin hefur fengið nafnið Ragnhildur Steinunn. Lífið 27.2.2023 11:33 Haffi og Agla bjuggu sér til paradísarheimili á La Palma Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa komið sér vel fyrir á Kanarí. Lífið 27.2.2023 10:31 « ‹ 236 237 238 239 240 241 242 243 244 … 334 ›
Ætlar að tala almennilega um löðrunginn Það vakti gífurlega athygli þegar leikarinn Will Smith löðrungaði grínistann Chris Rock í beinni útsendingu á Óskarsverðlaunahátíðinni í fyrra. Samkvæmt upplýsingum frá Netflix mun Rock tala almennilega um löðrunginn í nýju uppistandi sínu. Lífið 1.3.2023 13:21
Byrjaði upp á nýtt eftir röð áfalla Tónlistarmaðurinn Ed Sheeran tilkynnti um væntanlega plötu í dag. Ásamt því opnaði hann sig um ýmsa erfiðleika sem hann hefur gengið í gegnum. Þessi röð áfalla olli því að hann byrjaði upp á nýtt á plötunni. Lífið 1.3.2023 10:57
Grét úr hræðslu og bugun Garpur Ingason Elísabetarson er farinn af stað með aðra seríu af Okkar eigið Ísland á Vísi og Stöð 2+. Lífið 1.3.2023 10:30
Aflýsir tónleikaferðalaginu vegna veikinda Kanadíski tónlistarmaðurinn Justin Bieber hefur aflýst öllum tónleikunum sem eftir voru af Justice tónleikaröðinni. Lífið 1.3.2023 09:49
„Íslenski hesturinn var besti vinur minn" Leikkonan Noomi Rapace segir undirbúninginn fyrir hlutverk hennar í sjónvarpsseríunni Django hafa hafist strax í barnæsku, enda sé hún alin upp í kringum íslenska hesta. Bíó og sjónvarp 1.3.2023 09:30
Íslensk hágæða hönnun á allt að 80% afslætti á netlagersölu Lín Design Lagersala Lín Design hefst í dag og því kjörið tækifæri til þess að næla sér í gæðavörur á frábæru verði. Lagersalan er eingöngu í vefverslun Lín Design. Lífið samstarf 1.3.2023 08:58
Horizon Call of the Mountain: Sýndarveruleikinn nær nýjum hæðum Horizon Call of the Mountain er leikur sem Sony gaf út samhliða nýjum sýndarveruleikabúnaði. Leikurinn sýnir mjög vel burði PSVR 2 og er í senn mjög skemmtilegur, þó klifrið geti verið of mikið. Leikjavísir 1.3.2023 08:01
Að eldast á besta aldri Það getur verið á svo mismunandi aldri sem við förum að hugsa um að við séum að eldast. Eða finnast við vera að eldast. Hver kynslóð er líka að verða eldri og því er fleygt fram að börn sem fæðast eftir aldamótin síðustu, verði að meðaltali yfir 100 ára gömul. Áskorun 1.3.2023 07:01
Thomas Lundin telur einungis tvö laganna eiga möguleika að komast á úrslitakvöldið Álit finnska söngvarans og Eurovision-sérfræðingsins Thomas Lundin er að einungis tvö lög af þeim fimm sem keppa til úrslita í Söngvakeppni Sjónvarpsins á laugardag, eigi möguleika að komast upp úr undanúrslitum Eurovision í Liverpool í maí. Hann segir sömuleiðis að það sé hans tilfinning að gæði laganna sem keppa í Söngvakeppninni hafi almennt hrakað síðustu ár. Lífið 1.3.2023 07:01
Fann verðmæti í kassa sem átti að fara í Góða hirðinn Sigurður Helgi Pálmason, matsmaður og annar stjórnenda þáttarins Fyrir alla muni, hefur hjálpað fólki að finna verðmætar eigur, til dæmis í dánarbúum. Dæmi séu um að fólk geri sér ekki grein fyrir verðmætum sem leynast á heimilum og losi sig því við þau. Lífið 28.2.2023 22:35
Misheppnað bónorð á Íslandi fékk farsælan endi Hinn 27 ára gamli Adam Groves hafði ráðgert að biðja unnustu sinnar undir norðurljósunum á Íslandi. Sú áætlun fór forgörðum en í fluginu á leiðinni heim fékk parið óvæntan glaðning. Lífið 28.2.2023 21:22
Falldraugurinn kíkir í kaffi Stjórarnir munu berjast hart í kvöld og meðal annars gegn hvorum öðrum. Þá fá þeir sjálfan „Falldrauginn“ í heimsókn. Leikjavísir 28.2.2023 20:30
Hugmyndin of góð til þess að framkvæma hana ekki Fyrsti þáttur hlaðvarpsins Powergang Podcast kom út í gær. Þar fara Diljá Pétursdóttir og Pálmi Ragnar Ásgeirsson yfir hvernig lagið Power sem Diljá syngur í Söngvakeppninni varð til. Diljá segist vilja leyfa fólki að kynnast sér og Pálma betur. Lífið 28.2.2023 14:00
Flugu í hringi til að sýna farþegum norðurljósin Flugstjórar flugvélar Easy Jet sem verið var að fljúga frá Keflavík til Manchester í gær, flugu vélinni í hring yfir Norðursjó. Það gerðu þeir svo farþegarnir gætu notið norðurljósanna. Lífið 28.2.2023 13:21
Fríða vildi færa sig á Selfoss til að lækka húsnæðislánið Í þættinum Draumaheimilinu á Stöð 2 í gærkvöldi var fylgst með leit hitti Hugrún Halldórsdóttir hana Fríðu sem er að hefja nýjan kafla í sínu lífi. Lífið 28.2.2023 12:31
Xbox Game Pass kemur til Íslands Tölvuleikjaáskriftarþjónusta Microsoft, PC Game Pass, er orðin aðgengileg Íslendingum í gegnum prufuáskrift. Svo stendur til að opna þjónustuna að fullu á næstu mánuðum. Leikjavísir 28.2.2023 11:47
Ása keppir í Biggest Loser í Þýskalandi: „Svona ferðalag er ekki dans á rósum“ Ný þáttaröð Biggest Loser er sýnd um þessar mundir í Þýskalandi. Þar er hin íslenska Ása Ástardóttir meðal keppenda en hún hefur strax náð að vekja mikla athygli í fyrstu þremur þáttunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Ása tekur þátt í raunveruleikaþætti úti í Þýskalandi. Lífið 28.2.2023 11:21
Finnst ekki raunhæft að sjá fólk eins og það vill að það sé séð Lögfræðineminn Iva Marín hefur verið harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um transfólk að undanförnu en rætt var við hana í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 28.2.2023 10:31
Fyrsti Svíinn til að stýra dómnefndinni í Cannes í fimmtíu ár Sænski leikstjórinn Ruben Östlund verður formaður dómnefndarinnar á kvikmyndahátíðinni í Cannes í sumar. Bíó og sjónvarp 28.2.2023 09:47
Mun aldrei ná sér Leikarinn Tom Sizemore mun aldrei ná sér aftur eftir að hafa fengið heilablóðfall fyrir rúmri viku síðan. Hann er í öndunarvél en slökkt verður á henni á næstu dögum. Lífið 28.2.2023 08:28
Lagði til frumlega leið til að draga úr upplýsingaóreiðu Jakob Birgisson grínisti lagði orð í belg í Íslandi í dag á miðvikudaginn var um þau alvarlegu tíðindi að verðbólguvæntingar fari þrátt fyrir alla viðleitni Seðlabankans enn versnandi. Lífið 28.2.2023 08:26
Hópur eldri kvenna slær í gegn: Endursköpuðu hálfleiksatriði Rihönnu Meðfylgjandi myndskeið kemur unnið hug og hjörtu netverja undanfarna daga og er sönnun þess að við erum aldrei of gömul til að sleppa af okkur beislinu, hafa gaman og lifa lífinu til hins ýtrasta. Lífið 27.2.2023 23:18
Bræður uppgötvuðu hvor annan á níræðisaldri Röð tilviljana leiddi til þess að tveir bræður, sem höfðu ekki hugmynd um tilvist hvors annars, voru loksins sameinaðir á níræðisaldri. Lífið 27.2.2023 22:02
Áhorfendum boðið í leik með GameTíví Strákarnir í GameTíví ætla að bjóða áhorfendum tækifæri til að sigra þá í Warzone í kvöld. Settur verður upp einkavefþjónn þar sem áhorfendur geta skotið strákana. Leikjavísir 27.2.2023 19:00
Nánast uppselt á ferna tónleika þrátt fyrir engar auglýsingar Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, mun halda ferna tónleika í Háskólabíó 10. og 11. mars. Ingó segir 3700 af 4000 miðum selda sem er athyglisvert þar sem tónleikarnir hafa hvergi verið auglýstir. Hann er gífurlega spenntur fyrir tónleikunum þar sem gleði og skemmtun verður allsráðandi að hans sögn. Lífið 27.2.2023 17:28
„Stofnuðum fyrirtækið til að keyra áfram þessa grænu umbreytingu“ Hönnunarmars er framundan og því hitti Sindri Sindrason hana Rögnu Söru Jónsdóttur sem er stofnandi og listrænn stjórnandi FÓLK Reykjavík en hönnun fyrirtækisins verður fyrirferðamikil á Hönnunarmars. Lífið 27.2.2023 15:31
Katy Perry brast í grát: Missti vini sína í skotárás í framhaldsskóla Katy Perry, söngkona og einn dómara Idol í Bandaríkjunum, brast í grát eftir að hinn 21 árs gamli Trey Louis mætti í áheyrnarprufu. Trey var nemandi í Santa Fe High School þegar byssumaður skaut þar tíu manns til bana árið 2018. Lífið 27.2.2023 14:42
Gátu ekki hætt að kyssast Elvis-leikarinn Austin Butler og kærasta hans, Kaia Gerber, gátu ekki sleppt hvoru öðru í veislu W-tímaritsins í Los Angeles um helgina. Fjöldi stjarna var samankominn í veislunni. Lífið 27.2.2023 14:11
Kristrún búin að eiga Kristrún Frostadóttir, formaður Samfylkingarinnar, og eiginmaður hennar, Einar B. Ingvarsson, eignuðust dóttur í byrjun febrúar. Þetta er þeirra annað barn en fyrir eiga þau dóttur sem fæddist árið 2019. Dóttirin hefur fengið nafnið Ragnhildur Steinunn. Lífið 27.2.2023 11:33
Haffi og Agla bjuggu sér til paradísarheimili á La Palma Eigendur Happie Furniture, Hafsteinn Helgi Halldórsson og Guðrún Agla Egilsdóttir hafa komið sér vel fyrir á Kanarí. Lífið 27.2.2023 10:31