Fréttamynd

Ras­h­ford á lausu yfir jólin

Það á ekki af Marcus Rashford að ganga þessa dagana. Ekki nóg með að það sé búið að dömpa honum úr hópnum hjá Manchester United þá er kærastan búin að gera slíkt hið sama.

Fótbolti

Fréttir í tímaröð

Fréttamynd

Dag­skráin í dag: Það er pílan

Það eru ekki margir viðburðir á dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en það er þó nóg um að vera þar sem heimsmeistaramótið í pílukasti heldur áfram. Þetta er síðasti keppnisdagur fyrir jólafrí, en mótið heldur svo áfram 27. desember.

Sport


Fréttamynd

Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla

Meistarar Real Madrid tóku á móti Sevilla í sínum síðasta leik á annasömu ári, í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Gestirnir máttu síns lítils gegn meisturunum sem fóru með 4-2 sigur af hólmi.

Fótbolti
Fréttamynd

Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM

Íslenski leikstjórnandinn Elín Klara Þorkelsdóttir stóð sig vel á sínu fyrsta stórmóti fyrr í þessum mánuði en þessi snaggaralega handboltakona átti líka eitt af flottustu mörkum Evrópumóts kvenna í handbolta í ár.

Handbolti
Fréttamynd

Fjórar knattspyrnukonur handteknar

Fjórar argentínskar knattspyrnukonur voru handteknar í gær þegar þær voru að spila við brasilískt lið í alþjóðlegu hraðmóti í Brasilíu. Ástæðan voru meintir kynþáttafordómar gagnvart einum starfsmanni leiksins.

Fótbolti
Fréttamynd

Luke Littler grét eftir leik

Luke Littler komst áfram í þriðju umferð heimsmeistaramótsins í pílukasti í gær en leikurinn reyndi mikið á þennan sautján ára strák.

Sport
Fréttamynd

Michael Schumacher verður afi

Dóttir formúlugoðsagnarinnar Michael Schumacher er að gera hann að afa í fyrsta sinn en hún tilkynnti á samfélagsmiðlum sínum að hún eigi von á barni.

Formúla 1