„Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Íþróttir eru ef til vill bitlaust verkfæri til að knýja fram samfélagsbreytingar en það er kominn tími til að taka afstöðu gegn Ísrael. Svona hljómar þýdd fyrirsögn pistilsins sem Jonathan Liew, íþróttablaðamaður The Guardian, birti á föstudag. Sport 23.11.2024 07:03
Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Valur bar sigurorð af Haukum, 29-33, þegar liðin leiddu saman hesta sína í 11. umferð Olísdeildar karla í handbolta að Ásvöllum í kvöld. Valur er einu stigi frá toppliðum deildarinnar, FH og Aftureldingu, á meðan Haukar misstu aðeins af lestinni í toppbaráttunni með þessu tapi. Handbolti 22.11.2024 18:46
Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Englandsmeistarar Manchester City verða án lykilsmanns í hinni mikilvægu jólatörn ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Sömu sögu er að segja af Arsenal sem verður einnig án eins síns besta varnarmanns næstu mánuðina. Enski boltinn 22.11.2024 17:45
Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmaður í fótbolta, mun ekki geta spilað að nýju fyrr en næsta vor en þá verður eitt og hálft ár liðið síðan að hann sleit krossband í hné. Fótbolti 22.11.2024 12:33
HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. Sport 22.11.2024 12:02
Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir Kósovó í umspilinu um að halda sér í B-deild Þjóðadeildarinnar á næstu leiktíð. Fótbolti 22.11.2024 11:18
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Ekki haft tíma til að spá í EM Rut Arnfjörð Jónsdóttir er á leið á stórmót með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í fyrsta sinn í tólf ár. Það hefur gengið á ýmsu síðustu vikur og hún varla haft tíma til að huga að mótinu. Handbolti 22.11.2024 11:00
Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Dregið var í umspil fyrir Þjóðadeild karla í fótbolta í dag. Einnig var dregið í átta liða úrslit A-deildarinnar. Fótbolti 22.11.2024 10:30
„Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Bretar unnu afar óvæntan endurkomusigur gegn hinni miklu körfuboltaþjóð Grikkjum í gærkvöld, 73-72, í undankeppni EM karla í körfubolta. Þjálfari Grikklands spyr sig hvernig liðið eigi að komast á EM ef það geti ekki notað landsliðsmennina sína. Körfubolti 22.11.2024 10:00
Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Hnefaleikaviðburðurinn Icebox verður haldinn í sjöunda sinn í kvöld. Herlegheitin fara fram í Kaplakrika og verða sýnd beint á Stöð 2 Sport. Skipuleggjandi Icebox lofar góðri skemmtun og mikilli sýningu. Sport 22.11.2024 09:30
Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Pólski markahrókurinn Robert Lewandowski samþykkti árið 2012 að ganga til liðs við Manchester United en á endanum hafnaði þáverandi félag hans, Dortmund, tilboði United. Enski boltinn 22.11.2024 09:00
Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Í efstu tveimur deildum karla í körfubolta er mikill fjöldi erlendra leikmanna. Eitt lið sker sig þó úr en það er KV, venslalið KR í Vesturbænum, sem eingöngu er skipað Íslendingum og hefur staðið sig afar vel á sinni fyrstu leiktíð í 1. deildinni. Körfubolti 22.11.2024 08:30
Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Ég veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun,“ sagði borðtenniskappinn Truls Möregårdh eftir að hafa misst stjórn á sér í örstutta stund í sænsku einvígi á lokamóti heimsmótaraðarinnar í Japan. Sport 22.11.2024 08:01
„Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Jón Axel Guðmundsson og félagar í íslenska körfuboltalandsliðinu eru í eldlínunni á næstu dögum þar sem þeir mæta Ítölum tvisvar sinnum á fjórum dögum í undankeppni EM. Körfubolti 22.11.2024 07:30
Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Luka Dukic, yngri bróður Lazars heitins, tók mjög illa nýjustu fréttunum af rannsókninni á dauða bróður síns. Eldri bróður hans drukknaði í fyrstu grein síðustu heimsleika í CrossFit. Sport 22.11.2024 07:02
Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Rannsóknarstofa í íþrótta- og heilsufræði við Háskóla Íslands gat komið með góðar fréttir af stöðunni á knattspyrnumanninum Pablo Punyed. Íslenski boltinn 22.11.2024 06:32
Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Það eru fullt af beinum útsendingum á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og á hinum dögum vikunnar. Hnefaleikar, formúla 1, fótbolti, borðtennis og golf eru í boði að þessu sinni. Sport 22.11.2024 06:01
Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski tónlistarmaðurinn Ed Sheeran er ekki aðeins mikill stuðningsmaður í Ipswich Town heldur er hann einnig hluthafi í félaginu. Hann hefur líka hjálpað félaginu að sannfæra leikmenn um að koma til enska úrvalsdeildarfélagsins. Enski boltinn 21.11.2024 23:03
NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum NFL deildin hefur sent út viðvörun vegna þess að þjófahópar hafa nú mikinn og aukinn áhuga á því að komast yfir eignir leikmanna NFL liðanna. Þeir nota taktík sem við þekkjum vel úr evrópska fótboltanum. Sport 21.11.2024 22:31
Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Alexia Putellas skoraði eitt marka Barcelona í 4-1 sigri á St. Pölten í Meistaradeild kvenna í fótbolta í kvöld. Fótbolti 21.11.2024 22:14
Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Nýi fótboltaleikvangurinn í New York er kominn með nafn en þetta er nýr heimavöllur MLS-fótboltafélagsins New York City FC. Fótbolti 21.11.2024 22:02
Framarar náðu toppliðunum að stigum Framarar eru í hópi þriggja efstu liðanna í Olís deild karla í handbolta eftir sannfærandi heimasigur á Stjörnunni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:31
Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Íslenski landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason og félagar í Szeged unnu flottan útisigur á pólska liðinu Industria Kielce í Meistaradeildinni í kvöld. Handbolti 21.11.2024 21:21
Guardiola samdi til ársins 2027 Pep Guardiola skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Manchester City á dögunum en ekki undir eins árs samning eins og fyrst kom fram. City staðfesti nýja samninginn í kvöld. Enski boltinn 21.11.2024 20:51