Þessir níu leikmenn í íslenska liðinu mega ekki fá gult spjald í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júlí 2016 18:11 Ari Freyr Skúlason var ekki sáttur við sitt gula spjald. Vísir/Getty Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald) EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira
Íslenska fótboltalandsliðið er mætt á Stade de France í París þar sem liðið spilar við heimamenn um sæti í undanúrslitum á Evrópumótinu í Frakklandi. Níu leikmenn íslenska liðsins mega ekki fá gult spjald í kvöld því það myndi þýða leikbann í undanúrslitunum ef íslenska liðið kemst í gegnum franska liðið. Leikmennirnir sem mega alls ekki fá spjald í kvöld eru þeir Kári Árnason, Birkir Bjarnason, Jóhann Berg Guðmundsson, Aron Einar Gunnarsson, Hannes Þór Halldórsson, Birkir Már Sævarsson, Kolbeinn Sigþórsson, Gylfi Þór Sigurðsson og Ari Freyr Skúlason. Það eru því bara tveir leikmenn í byrjunarliði íslenska liðsins í kvöld sem mega fá gult spjald en það eru þeir Ragnar Sigurðsson og Jón Daði Böðvarsson. Það er á móti aðeins tveir leikmenn í franska landsliðinu sem fara í bann fá þeir gult spjald í leiknum en það eru Arsenal leikmennirnir Laurent Koscielny og Olivier Giroud. Þarna er mikill munur á en tveir leikmenn franska liðsins taka reyndar út leikbann í þessum leik eða þeir N'Golo Kanté og Adil Rami. Aðeins einn leikmaður íslenska liðsins hefur tekið út leikbann á EM í Frakklandi en Alfreð Finnbogason fékk gult spjald í tveimur fyrstu leikjunum og var í banni í leiknum á móti Austurríki sem var lokaleikur riðilsins.Strákanir hafa spilað svona lengi með spjald á bakinu: Birkir Bjarnason - fékk spjald á móti Portúgal (305 mínútur með spjald) Jóhann Berg Guðmundsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (224 mínútur með spjald) Birkir Már Sævarsson - fékk spjald á móti Ungverjalandi (193 mínútur með spjald) Ari Freyr Skúlason - fékk spjald á móti Austurríki (144 mínútur með spjald) Kolbeinn Sigþórsson - fékk spjald á móti Austurríki (105 mínútur með spjald) Kári Árnason - fékk spjald á móti Austurríki (102 mínútur með spjald) Hannes Þór Halldórsson - fékk spjald á móti Austurríki (98 mínútur með spjald) Gylfi Þór Sigurðsson - fékk spjald á móti Englandi (52 mínútur með spjald) Aron Einar Gunnarsson - fékk spjald á móti Englandi (25 mínútur með spjald)
EM 2016 í Frakklandi Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti „Hefurðu enga sómakennd?“ Fótbolti Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Enski boltinn ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Handbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Körfubolti Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Enski boltinn Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Handbolti Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Formúla 1 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Sport Fleiri fréttir Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Í beinni: Ipswich - Man. Utd. | Fyrsti leikurinn hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Sjá meira