Þjóðin hrifin af einlægum Jóni Margeiri: „Þvílík ástríða. Þvílíkur maður.“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 12. september 2016 12:30 Jón Margeir kemur upp úr lauginni í Ríó í gærkvöldi. mynd/íf Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016 Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Viðtal RÚV við Ólympíukappann Jón Margeir Sverrisson eftir 200 metra skriðsundið á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi hefur vakið mikla athygli en Vísir fjallaði um það fyrr í morgun. Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í sínum fötlunarflokki en hann varð Ólympíumeistari í sömu grein fyrir fjórum árum síðan. Viðtalið eftir sundið var eins einlægt og þau gerast en þar beygði Jón Margeir af og sagði með tárin í augunum: „Fjórða sætið er allt í lagi. Auðvitað vildi ég fara á pall, en ég er sáttur. Ég er smá sorgmæddur því ég vildi vinna gull fyrir ástina mína, Stefaníu. En svona er þetta bara.“ Margir hafa tjáð sig um viðtalið á samfélagsmiðlum þar sem þeir hrósa þessum magnaða íþróttamanni fyrir árangurinn og einnig heiðarleikann og einlægnina í viðtalinu. „Einlægur og flottur að vanda. Leggur allt í þetta,“ skrifar Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, á Twitter-síðu sína og deilir viðtalinu. „Svo fallegt og einlægt,“ segir Júlía Runólfsdóttir og fjölmiðlamaðurinn Helgi Seljan er búinn að kasta inn hvíta handklæðinu í kærasta-leiknum. „King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim,“ segir Helgi. Brot af umræðunni um viðtalið má sjá hér að neðan.Einlægur og flottur að vanda! Leggur allt í þetta Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/alSiFu1KcG— Freyr Alexandersson (@freyrale) September 12, 2016 Einlægur og heiðarlegur. Fáir myndu tala um gosdrykkjuna sína. Engin gríma. Fyrirmynd. https://t.co/qsSHtNI913— Þorsteinn Surmeli (@surmelism) September 12, 2016 Aww einlægnin er best https://t.co/gtOa0AHIDH— Inga Rós (@irg19) September 12, 2016 Relationship goals: Jón Margeir og Stefanía https://t.co/l3yxKgZufJ— Kristjana Arnarsd. (@kristjanaarnars) September 12, 2016 King Jón Margeir vann kærasta-leikinn. Við hinir skiljum bara handklæðin eftir og förum heim.— Helgi Seljan (@helgiseljan) September 12, 2016 Þvílíkt passion. What a man https://t.co/EoMgHkOqzv— Ásgeir Jónsson (@sonurjons) September 12, 2016 Krúttaðasta myndband sem ég hef séð, ( í dag allaveganna) langar að knúsa hann https://t.co/05gPbm4yvg— Andrea Victors (@andreavictors) September 12, 2016 Þvílíkur íþróttamaður, þvílíkur karakter. Takk fyrir hreinskilnina. Jón Margeir: 'Ég er smá sorgmæddur“ https://t.co/aYA0SaYTMA— Hans Steinar (@hanssteinar) September 12, 2016
Ólympíuleikar 2016 í Ríó Tengdar fréttir Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40 Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30 Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47 Mest lesið Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Körfubolti Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Enski boltinn Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Sport Fleiri fréttir Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Sá langelsti stóð upp úr í Suðurlandsslag Fram flaug áfram í bikarnum Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Líst ekkert á að fertug Vonn snúi aftur: „Ég myndi dauðskammast mín“ Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Sigurjón hættur með Gróttu Erfitt hjá „sultunni“ Joel Embiid NBA-stjörnurnar þurftu að taka lestina á leikinn sinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Sjá meira
Jón Margeir hafnaði í fjórða sæti í úrslitasundinu Jón Margeir Sverrisson hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Paralympics í Ríó en hann kom í mark á 1:57,50, rúmlega sekúndu á eftir sigurvegaranum Wai Lok Tang frá Hong Kong. 11. september 2016 21:40
Jón Margeir með tárin í augunum: „Ég vildi vinna gullið fyrir ástina mína“ Sundkappinn hafnaði í fjórða sæti í 200 metra skriðsundi á Ólympíumóti fatlaðra í gærkvöldi. 12. september 2016 09:30
Jón Margeir með fimmta besta tímann í undanrásunum og keppir til úrslita Jón Margeir Sverrisson var annar í sínum riðli og alls í fimmta sæti í undanrásunum í 200 metra skriðsundi á Paralympics er hann kom í mark á 2:00,01. 11. september 2016 13:47