Gylfi: Hlakka mikið til laugardagsins Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. ágúst 2014 11:00 Gylfi Sigurðsson snýr aftur á Liberty Stadium á laugardaginn. Vísir/Getty Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. Í samtali á heimasíðu Swansea segist Gylfi vera spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Swansea á nýjan leik, en sem kunnugt er lék hann sem lánsmaður hjá velska liðinu seinni hluta tímabilsins 2011-2012. „Það er liðinn langur tími síðan ég spilaði í treyju Swansea á Liberty Stadium, svo ég hlakka mikið til laugardagsins,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn og bætti við: „Ég naut þess að vera hér á láni og ég á góðar minningar frá leikjum sem ég hef spilað á Liberty. Ég man að stuðningsmennirnir voru alltaf syngjandi og duglegir að styðja við bakið á leikmönnunum sem er svo mikilvægt fyrir liðið. „Þetta var líka svona þegar ég spilaði hér með Tottenham - stuðningsmennirnir studdu liðið hvernig sem staðan var, og stuðningurinn verður aftur mikilvægur á þessari leiktíð,“ sagði Gylfi, en leikurinn gegn Villareal er síðasti leikur Swansea á undirbúningstímabilinu. Swansea heimsækir Manchester United í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar laugardaginn 16. ágúst. Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Gylfi Sigurðsson leikur sinn fyrsta leik fyrir Swansea City á Liberty Stadium í rúm tvö ár þegar Svanirnir taka á móti Villareal í vináttuleik á laugardaginn kemur. Í samtali á heimasíðu Swansea segist Gylfi vera spenntur að spila fyrir framan stuðningsmenn Swansea á nýjan leik, en sem kunnugt er lék hann sem lánsmaður hjá velska liðinu seinni hluta tímabilsins 2011-2012. „Það er liðinn langur tími síðan ég spilaði í treyju Swansea á Liberty Stadium, svo ég hlakka mikið til laugardagsins,“ sagði íslenski landsliðsmaðurinn og bætti við: „Ég naut þess að vera hér á láni og ég á góðar minningar frá leikjum sem ég hef spilað á Liberty. Ég man að stuðningsmennirnir voru alltaf syngjandi og duglegir að styðja við bakið á leikmönnunum sem er svo mikilvægt fyrir liðið. „Þetta var líka svona þegar ég spilaði hér með Tottenham - stuðningsmennirnir studdu liðið hvernig sem staðan var, og stuðningurinn verður aftur mikilvægur á þessari leiktíð,“ sagði Gylfi, en leikurinn gegn Villareal er síðasti leikur Swansea á undirbúningstímabilinu. Swansea heimsækir Manchester United í opnunarleik ensku úrvalsdeildarinnar laugardaginn 16. ágúst.
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30 Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50 Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28 Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50 Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45 Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00 Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36 Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45 Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56 Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35 Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00 Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15 25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30 Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45 Félagaskipti Gylfa kláruð í dag Er nú sagður vera í læknisskoðun hjá Swansea. 23. júlí 2014 10:50 Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36 Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47 Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00 Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Mest lesið Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Atli og Eiður í KR Fótbolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Chicago Bears leita nýrra leiða til að tapa leikjum Sport Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Fótbolti Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Enski boltinn Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Fótbolti Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ Handbolti Fleiri fréttir Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Sjá meira
Gylfi kominn á blað fyrir Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ekki lengi að stimpla sig inn hjá Swansea. 27. júlí 2014 17:30
Van Persie missir af leiknum gegn Swansea Louis van Gaal, þjálfari Manchester United, hefur staðfest að landi hans, Robin van Persie, verði ekki með gegn Swansea City 16. ágúst, í fyrsta leik liðsins í ensku úrvalsdeildinni, 3. ágúst 2014 11:50
Gylfi stóðst læknisskoðun hjá Swansea Íslenski landsliðsmaðurinn skrifar undir í kvöld eða á morgun. 23. júlí 2014 16:28
Gylfi Þór orðinn leikmaður Swansea Skrifaði undir fjöggurra ára samning við velska félagið. 23. júlí 2014 18:50
Gylfi: Hef tekið framförum undanfarin tvö ár Gylfi Þór Sigurðsson telur að hann hafi tekið framförum sem fótboltamaður þrátt fyrir að hann hafi ekki fengið að leika sína stöðu hjá Tottenham. Gylfi var í viðtali í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. 28. júlí 2014 19:45
Gylfi Þór fær byrjunarliðssæti ekki gefins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson var ósáttur við fá tækifæri í sinni stöðu hjá Tottenham. En hverjir eru möguleikar Gylfa hjá Swansea City og hvaða leikmenn á hann í samkeppni við? 25. júlí 2014 06:00
Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Gylfi Þór Sigurðsson fór í læknisskoðun hjá velska liðinu Swansea í gær. 22. júlí 2014 09:36
Stjóri Gylfa: Bony fer ekki nema fyrir stjarnfræðilega háa upphæð Fílabeinsstrendingurinn ekki á leið til Liverpool. 28. júlí 2014 16:45
Gylfi Þór: Erfitt að kveðja Tottenham Landsliðsmaðurinn í viðtali við Vísi eftir félagaskiptin til Swansea. 23. júlí 2014 20:56
Monk hrósaði Gylfa í hástert Garry Monk, þjálfari Swansea, hrósaði Gylfa Þór Sigurðssyni í hástert eftir 4-0 sigur gegn Plymouth í dag. 27. júlí 2014 22:35
Swansea tilbúið að hlusta á tilboð í Bony Samkvæmt heimildum Daily Mirror hefur Swansea gefið upp alla von að Wilfried Bony leiki með liðinu á næsta tímabili. Talið er að Swansea vilji fá tæplega 20 milljónir punda fyrir framherjann. 4. ágúst 2014 23:00
Gylfi Þór dýrasti íslenski knattspyrnumaður sögunnar Íslenski landsliðsmaðurinn verið seldur fyrir samtals fimm milljarða króna. 22. júlí 2014 22:15
25 frábærar mínútur hjá Gylfa Þór | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn var myndaður sérstaklega fyrir Vísi í endurkomuleiknum með Swansea. 28. júlí 2014 15:30
Uppáhalds minningar stuðningsmanna Swansea Stuðningsmenn Swansea City velja sína eftirlætis minningu tengda Gylfa Þór Sigurðssyni. 24. júlí 2014 10:45
Monk himinlifandi með Gylfa Gary Monk, þjálfari Swansea, er himinlifandi með að hafa fengið Gylfa Þór Sigurðsson til liðs við Swansea. 26. júlí 2014 15:36
Gylfi góður í sigurleik Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Swansea unnu 3-1 sigur á Reading í æfingaleik í dag. 2. ágúst 2014 15:47
Gylfi fær nýjan samherja Ekvadorinn Jefferson Montero er kominn í ensku úrvalsdeildina. 24. júlí 2014 16:00
Stuðningsmenn Swansea hæstánægðir með Gylfa | Myndband Lýsa yfir ánægju sinni með að íslenski landsliðsmaðurinn sé kominn aftur 27. júlí 2014 19:19
Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03