Einn af bestu markvörðum EM í samkeppni við Ögmund Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júlí 2021 17:31 Tomáš Vaclík hefur samið við Olympiacos. Angel Martinez/Getty Images Grikklandsmeistarar Olympiacos hafa samið við tékkneska markvörðinn Tomáš Vaclík. Hann á að fylla skarð José Sá sem er á leið til enska félagsins Wolves. Vaclík stóð vaktina í liði Tékklands á Evrópumótinu í knattspyrnu sem lauk fyrir skömmu. Vísir velti því upp fyrir skömmu hvort Ögmundur yrði aðalmarkvörður Olympiacos er Sá færi til Wolves í kjölfar vistaskipta Rui Patrico sem er á leið til Rómarborgar. Svo virðist ekki vera fyrst Grikklandsmeistararnir hafa ákveðið að semja við hinn 32 ára gamla Vaclík. Hann var frábær á EM er Tékkland fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar. Þar beið Tékkland lægri hlut gegn Dönum í hörkuleik. Markvörðurinn hefur leikið með Vítkovice, Viktoria Žižkov, Sparta Prag, Basel og Sevilla á ferli sínum ásamt því að leika 42 landsleiki fyrir A-landslið Tékka. Hann semur við Olympiacos til næstu tveggja ára og mun því veita Ögmundi Kristinssyni verðuga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. Challenge accepted! I m looking forward to meeting my new home & teammates, explore the city, and learn a new language! Thank you, @olympiacosfc, for choosing me! Game pic.twitter.com/hd0PWetNmt— Tomá Vaclík (@vaclos31) July 13, 2021 Ögmundur samdi við Olympiacos síðasta sumar eftir að hafa leikið með gríska liðinu Larissa frá 2018 til 2020. Lék hann alls fimm leiki með grísku meisturunum á síðustu leiktíð. Fótbolti Tengdar fréttir Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Vísir velti því upp fyrir skömmu hvort Ögmundur yrði aðalmarkvörður Olympiacos er Sá færi til Wolves í kjölfar vistaskipta Rui Patrico sem er á leið til Rómarborgar. Svo virðist ekki vera fyrst Grikklandsmeistararnir hafa ákveðið að semja við hinn 32 ára gamla Vaclík. Hann var frábær á EM er Tékkland fór alla leið í 8-liða úrslit keppninnar. Þar beið Tékkland lægri hlut gegn Dönum í hörkuleik. Markvörðurinn hefur leikið með Vítkovice, Viktoria Žižkov, Sparta Prag, Basel og Sevilla á ferli sínum ásamt því að leika 42 landsleiki fyrir A-landslið Tékka. Hann semur við Olympiacos til næstu tveggja ára og mun því veita Ögmundi Kristinssyni verðuga samkeppni um stöðu aðalmarkvarðar hjá félaginu. Challenge accepted! I m looking forward to meeting my new home & teammates, explore the city, and learn a new language! Thank you, @olympiacosfc, for choosing me! Game pic.twitter.com/hd0PWetNmt— Tomá Vaclík (@vaclos31) July 13, 2021 Ögmundur samdi við Olympiacos síðasta sumar eftir að hafa leikið með gríska liðinu Larissa frá 2018 til 2020. Lék hann alls fimm leiki með grísku meisturunum á síðustu leiktíð.
Fótbolti Tengdar fréttir Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti Sextán ára undrabarnið sem minnir á Bolt Sport BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir Ísland náði jafntefli gegn Spáni PSV og Zagreb skoruðu fjögur Í beinni: Liverpool - Leverkusen | Xabi Alonso snýr aftur á Anfield Í beinni: Real Madrid - Milan | Risaleikur á Santiago Bernabéu Í beinni: Sporting - Man. City | Síðasti heimaleikur Amorims Komu KR upp um deild og stýra liðinu áfram „Júlíglugginn kostaði FH þetta tímabil“ Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Stuðningsmenn Arsenal mega ekki kaupa áfengi í Mílanó Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns Slot lofar Xabi Alonso fyrir leik þeirra Ancelotti: Þeir áttu að fresta öllum fótbolta á Spáni Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Áslaug og Katla féllu en Arnór og Ísak óhultir Snýr aftur í Bestu deildina með ÍBV Sjáðu ævintýralega björgun og mistök Glódísar Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Sjá meira
Sala Patricio til Rómar gæti opnað dyrnar fyrir Ögmund Markvörðurinn Rui Patricio er á leið til Roma í ítölsku úrvalsdeildinni. Gæti það leitt af sér kapal sem leiðir til þess að Ögmundur Kristinsson gæti fengið möguleika í marki Grikklandsmeistara Olympiacos. 9. júlí 2021 10:01