Spáir því að Man City sé að fá tvær stórstjörnur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. júní 2022 07:10 Leggið nafnið á minnið. Marcelo Endelli/Getty Images Emi Martinez, markvörður Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta sem og Argentínu, hefur mikla trú á samlanda sínum Julián Alvarez. Sá mun ganga í raðir Englandsmeistara Manchester City. Eftir miklar umræður síðasta vetur að Man City vantaði alvöru framherja þá mun liðið mæta til leiks með tvo nýja framherja á næstu leiktíð. Mikið hefur verið fjallað um komu Erlings Braut Håland enda er hinn 21 árs gamli Norðmaður einn mest spennandi leikmaður síðari ára. Hinn 22 ára gamli Alvarez er enginn aukvisi heldur. Englandsmeistararnir keyptu hann í febrúar en lánuðu hann svo aftur til River Plate í Argentínu. Þar hefur Alvarez farið á kostum, hefur hann skorað 14 mörk í 18 leikjum ásamt því að leggja upp fjögur til viðbótar. Emiliano Martinez tips Man City's Julian Alvarez to shine after failed Aston Villa attempt | @MullockSMirror https://t.co/PeN8eQr8Le— Mirror Football (@MirrorFootball) June 11, 2022 Martinez hefur gríðarlega trú á samherja sínum og hrósaði honum í hástert nýverið. „Við vitum allir hversu hæfileikaríkur Julián er. Hann er mjög auðmjúkur leikmaður sem fórnar sér fyrir liðið, hann hefur lagt hart að sér til að komast á þann stað sem hann er á. Hann á eftir að standa sig mjög vel í Manchester. Ég held raunar að hann verði stórstjarna.“ „Ég reyndi að fá hann til Aston Villa. Áður en við fórum á Suður-Ameríkukeppnina á síðasta ári þá sagði ég honum að koma til Villa. Það var hins vegar þá þegar ljóst að hann væri á leiðinni til City.“ „Julián mun spila vel með City. Við erum að tala um að hann er að fara vinna með einum besta þjálfara í heimi. Hann mun sýna gæði sín sem og skuldbindingu.“ Það er ljóst að Martinez hefur fulla trú á samlanda sínum sem hefur nú spilað níu A-landsleiki fyrir Argentínu. Ef allt fer að óskum verða þeir báðir í eldlínunni er Argentína hefur leik á HM í nóvember. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Eftir miklar umræður síðasta vetur að Man City vantaði alvöru framherja þá mun liðið mæta til leiks með tvo nýja framherja á næstu leiktíð. Mikið hefur verið fjallað um komu Erlings Braut Håland enda er hinn 21 árs gamli Norðmaður einn mest spennandi leikmaður síðari ára. Hinn 22 ára gamli Alvarez er enginn aukvisi heldur. Englandsmeistararnir keyptu hann í febrúar en lánuðu hann svo aftur til River Plate í Argentínu. Þar hefur Alvarez farið á kostum, hefur hann skorað 14 mörk í 18 leikjum ásamt því að leggja upp fjögur til viðbótar. Emiliano Martinez tips Man City's Julian Alvarez to shine after failed Aston Villa attempt | @MullockSMirror https://t.co/PeN8eQr8Le— Mirror Football (@MirrorFootball) June 11, 2022 Martinez hefur gríðarlega trú á samherja sínum og hrósaði honum í hástert nýverið. „Við vitum allir hversu hæfileikaríkur Julián er. Hann er mjög auðmjúkur leikmaður sem fórnar sér fyrir liðið, hann hefur lagt hart að sér til að komast á þann stað sem hann er á. Hann á eftir að standa sig mjög vel í Manchester. Ég held raunar að hann verði stórstjarna.“ „Ég reyndi að fá hann til Aston Villa. Áður en við fórum á Suður-Ameríkukeppnina á síðasta ári þá sagði ég honum að koma til Villa. Það var hins vegar þá þegar ljóst að hann væri á leiðinni til City.“ „Julián mun spila vel með City. Við erum að tala um að hann er að fara vinna með einum besta þjálfara í heimi. Hann mun sýna gæði sín sem og skuldbindingu.“ Það er ljóst að Martinez hefur fulla trú á samlanda sínum sem hefur nú spilað níu A-landsleiki fyrir Argentínu. Ef allt fer að óskum verða þeir báðir í eldlínunni er Argentína hefur leik á HM í nóvember.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Handbolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Guardiola samdi til ársins 2027 Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Guardiola framlengir við Man. City Klopp vildi fá Antony í stað Salah Tengdasonur Keane skoraði fyrir enska landsliðið Heimildaþáttaröð um lið Rooney og Guðlaugs Victors Landsliðskonurnar eiga von á barni saman Amorim fékk loksins að stýra æfingu hjá Man. United Liverpool fær Van Dijk fyrr til baka Fékk sjö leikja bann fyrir það sem hann sagði um eigin fyrirliða Man. Utd reynir við rándýra ungstirnið sem Amorim leyfði að blómstra Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Scott McTominay sér ekki eftir neinu Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sjá meira
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti
Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Körfubolti