Fleiri fréttir Vilja breyta geymslu í miðstöð fyrir íbúa Borgaryfirvöld skoða nú þann möguleika að innrétta félagsmiðstöð í geymslu Orkuveitunnar við Austurbæjarskóla. 29.11.2010 06:00 Fyrirskipaði að njósnað skyldi um SÞ Upplýsingar úr 250 þúsund leynilegum skjölum sem vefsíðan Wikileaks hefur undir höndum, voru birtar í fjölmiðlum víða um heim í gærkvöldi. Skjölin sem um ræðir koma úr sendiráðum Bandaríkjanna um allan heim og veita sjaldséða innsýn í starfsemi bandarísku utanríkisþjónustunnar. 29.11.2010 06:00 Kosta um 600 þúsund líf á hverju ári Óbeinar reykingar kosta 600 þúsund manns lífið ár hvert. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar, sem birt er í breska læknatímaritinu Lancet. Rannsökuð voru gögn frá árinu 2004 frá alls 192 löndum. Í ljós kom að 40 prósent barna og þrjátíu prósent karla og kvenna sem ekki reykja anda reglulega að sér reyk frá reykingafólki. 29.11.2010 06:00 Rannsaki sögusagnir um mismunun Frumvarp til laga um rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja á tímabilinu frá október 2008 til ársloka 2009 er nú til umfjöllunar í viðskiptanefnd. 29.11.2010 06:00 Fermetri af stuðlabergi á 16 þúsund Stuðlabergsskífurnar á húsið sem Reykjavíkurborg er að láta reisa á Lækjargötu 2 kostuðu um sextán þúsund krónur á fermetrann. 29.11.2010 05:00 Áminningin dregin til baka Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur dregið til baka áminningu sem forveri hennar í embætti veitti Gísla Ragnarssyni, skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla, í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. 29.11.2010 04:00 Allir geta verið hjálparsveinar Átakinu Hjálparsveinar hefur verið ýtt úr vör en markmið þess er að létta börnum lífið og leyfa þeim að njóta lífsins í faðmi fjölskyldunnar um jólin. Hjálparsveinar eru hluti af starfi Barnabross sem Andrea Margeirsdóttir og Rannveig Sigfúsdóttir stofnuðu í haust. 29.11.2010 03:15 Gunnar í Krossinum fer frá störfum Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, hefur ákveðið að fara þess á leit við stjórn safnaðarins að fá að stíga til hliðar sem forstöðumaður, að minnsta kosti tímabundið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt er á vefsíðu Krossins. Gunnar hefur á undanförnum dögum verið sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart konum í söfnuðinum. 29.11.2010 03:00 Tölvuhakkarar réðust á Wikileaks Wikileaks síðan, sem birt hefur viðkvæm gögn um stríð Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan auk fleiri gagna, varð fyrir árás tölvuhakkara í dag. 28.11.2010 17:19 Ljósin tendruð á Oslóartrénu Ljósin voru tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í dag. Kalt var í veðri en margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að vera viðstaddir þegar kveikt var á ljósunum. 28.11.2010 16:59 Fréttir vikunnar: Gunnar í Krossinum og barnshafandi ráðherra Margt kom upp í vikunni sem leið. Fimm konur sögðu að Gunnar Þorsteinsson í Krossinum hefðu beitt sig kynferðislegu ofbeldi, Árni Johnsen vildi fá 10 þúsund milljarða í skaðabætur frá Bretum og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að hún bæti barn undir belti. 28.11.2010 16:00 Afstaða bænda getur skaðað samningsstöðuna Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra og formaður samninganefndar Íslands í aðildarviðræðum ESB, viðurkennir að afstaða bænda geti skaða samningsstöðu Íslands. 28.11.2010 15:39 Stjórn Krossins fundar Stjórnarmenn Krossins hittust klukkan þrjú í dag og fóru yfir ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, forstöðumanni trúfélagsins. 28.11.2010 15:06 „Þetta var illa lukkað kosningafyrirkomulag“ „Þetta er versta kjörsókn í um það bil hundrað ár á landsvísu,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor. Hann segir nokkrar ástæður geta verið fyrir því að kjörsóknin í kosningunum í gær hafi verið eins slök og raun ber vitni. En kjörsókn á öllu landinu var tæplega 37 prósent. 28.11.2010 14:35 Kjörsókn á öllu landinu tæp 37 prósent Kjörsókn á öllu landinu vegna kosninga til stjórnlagaþings var 36,77 prósent. Þetta segir Ástráður Harladsson formaður Landskjörstjórnar í samtali við Vísi. 28.11.2010 14:20 Jón Gnarr tekur við Oslóartrénu í dag Ljósin verða tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í dag. Tæp sextíu ár eru síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. 28.11.2010 12:50 Samkomulag um fjárhagsaðstoð við Írland Írsk og Evrópsk stjórnvöld ásamt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa komist að samkomulagi um fjárhagsaðstoð við Írland. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vonast til að fjármálaráðherrar aðildarríkja undirriti samkomulagið í dag. 28.11.2010 12:17 Erlendir fjölmiðlar sýna stjórnlagaþinginu áhuga Nokkrir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um aðdraganda og framkvæmd íslenska stjórnlagaþingsins í dag og í gær. 28.11.2010 12:03 Búast má við 20 stiga frosti Frost fór yfir -15°C í byggð á Þingvöllum í nótt og í Veiðivatnahrauni mældist frost -16,4°C. Einar Sveinsbjörnsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu að búast megi við því að frost fari yfir -20°C í kvöld og nótt. Mikill kuldi er í Evrópu þessa daganna. 28.11.2010 11:59 Tólf ára stúlka hneig niður á miðvikudag - fær nýtt hjarta í Svíþjóð Tólf ára gömul stúlka frá Akureyri, Helga Sigríður Sigurðardóttir, hneig niður á miðvikudaginn í skólanum og er á leið til Svíþjóðar þar sem hún fær nýtt hjarta. Hún hefur verið í hjarta og lungnavél á gjörgæsludeild Landspítalans síðan á miðvikudag þar sem hún berst fyrir lífi sínu en hjarta hennar hefur orðið fyrir miklum skaða og því þarf hún nýtt hjarta eins fljótt og auðið er. 28.11.2010 11:26 Grunur um salmonellu í kjúklingum Komið hefur upp grunur um salmonella smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna, segir í tilkynningu. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmerum 011-10-42-2-01 og 215-10-42-1-04. Dreifing á vörunni hefur verið stöðvuð. 28.11.2010 11:07 Fólksbíll og rúta skullu saman Umferðarslys varð á Akureyri klukkan hálf átta í gærkvöld. Fólksbíll lenti þar framan á rútu sem kom úr gagnstæðri átt. 28.11.2010 10:42 Opið í Bláfjöllum í dag Í dag er opið í Bláfjöllum til klukkan fimm. Fyrir stundu var sex stiga frost á skíðasvæðinu, vindur var ekki mikill og á að draga úr honum þegar líður á daginn. Færið í brautum er sagt einstaklega gott og hvergi harðfenni. 28.11.2010 09:39 Heildarkjörsókn liggur fyrir í hádeginu Enn eru ekki komnar endanlegar tölur um kjörsókn í stjórnlagaþingskosningunum í gær, en búast má við að þær liggi fyrir um hádegisbilið. 28.11.2010 09:30 Náðu ekki 30 prósent kjörsókn Kjörsókn á Akureyri í kosningum til stjórnlagaþings í gær náði ekki 30 prósentum. 28.11.2010 09:17 Stálu skiptimynt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en flest málin snéru að skemmtahaldi en engin alvarleg mál komu þó upp. Þrír voru handteknir vegna gruns um ölvun við akstur í nótt. Tvö fíkniefnamál komu upp en þau tengdust skemmtahaldinu. 28.11.2010 09:14 Þúsundir mótmæltu á Írlandi í dag Þúsundir mótmæltu hugsanlegri aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Írlandi í dag en ríkisstjórn landsins hefur boðað gríðarlegan niðurskurð næstu fjögur árin. 27.11.2010 23:00 Sprengdu sig í loft upp inn á lögreglustöð Tveir menn sprengdu sig í loft upp fyrir utan höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Paktika í Afganistan í morgun. Að minnsta kosti 12 lögreglumenn létust í sjálfsmorðsárásinni og þá eru 13 lögreglumenn særðir. 27.11.2010 22:00 Vöfðu kúk inn í dagblöð og kveiktu í Lögreglan á Selfossi þurfti að sinna heldur óvenjulegu útkalli um sjö leytið í kvöld. Einhverjir óprúttnir aðilar kveiktu í dagblöðum á tröppum íbúðarhúss hjá íbúa á Selfossi. 27.11.2010 20:48 Fyrsti vinningur gekk ekki út Enginn var með réttar lottótölurnar en fyrsti vinningur að þessu sinni var rúmlega fimm milljónir króna. Tveir fengu bónusvinning og fékk hvor um sig rúmlega 100 þúsund krónur. 27.11.2010 20:19 Pakkajól í Smáralind Árleg Pakkajól Bylgjunnar verða við jólatréð í Smáralind á aðventunni í ár eins og fjölmörg undanfarin ár. 27.11.2010 20:05 Börn Gunnars í Krossinum: Telja ásakanirnar uppspuna Börn Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja að vegið sé að æru og heiðri föður þeirra með óvægnum hætti. „Pabbi okkar er kærleiksríkur maður sem vill öllum vel." Þau segja jafnframt vita að faðir þeirra sé saklaus og biðla til fólks að fara varlega í sleggjudóma. „Þessi ásökun á pabba okkar er skelfileg því að bæði okkur og honum þykir það mesta viðurstyggð þegar brotið er á ungum stúlkum eða börnum.“ 27.11.2010 18:28 Lýst eftir Jakobi Inga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að lýsir eftir Jakobi Inga Ragnarssyni, fæddur 23.04.1995. En Jakobs er saknað síðan þann 24. Nóvember síðastliðinn. 27.11.2010 16:55 Jóhanna: Mikilvægt að þátttakan verði góð Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra kaus til stjórnlagaþings í Hagaskóla í dag. Hún gætti að jöfnu kynjahlutfalli í sinni kosningunni og sagði mikið úrval af góðu fólki í framboði. 27.11.2010 16:48 18 prósent kosningaþátttaka í Reykjavík Um átján prósent kjósenda í Reykjavík höfðu kosið í kosningum til Stjórnlagaþings klukkan fjögur. 27.11.2010 16:46 Lést í umferðarslysi Ekið var á gangandi konu í Borgarnesi um hádegisbilið í dag með þeim afleiðingum að hún lést. 27.11.2010 15:57 Sauma þurfti 12 spor í vörina á Barack Obama Sauma þurfti tólf spor í vörina á Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, eftir að hann var að leika sér í körfubolta með sínum nánustu samstarfsmönnum í gærmorgun. Forsetinn fékk olnbogaskot frá mótherja sínum í vörina á meðan á leiknum stóð. 27.11.2010 15:42 Færri kjósa til stjórnlagaþings en um Icesave Kjörsókn í Reykjavík er þó nokkru minni en á sama tíma í síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu og sveitarstjórnarkosningum. Klukkan 14 í dag var kjörsóknin 13 prósent. 27.11.2010 15:13 Átta þúsund Reykvíkingar kosið Klukkan 13 í dag höfðu 9,4 prósent kjósenda kosið til stjórnlagaþings í Reykjavík, eða samtals um 8 þúsund manns. Í Kópavogi var kjörsókn svipuð, þar höfðu 9,2 prósent kjósenda kosið á sama tíma. 27.11.2010 14:01 Jónína Ben stendur með eiginmanni sínum Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum, styður við bakið á eiginmanni sínum. Í gær sendi hún Gunnari kveðju á Facebook: „Gunnar minn, ég dáist að æðruleysi þínu. Ég elska þig." 27.11.2010 13:53 Óheppinn ellilífeyrisþegi í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi þurfti að bjarga ellilífeyrisþega úr prísund í kjallaranum sínum fyrir helgi. Maðurinn hafði ætlað að innsigla innganginn að kjallaranum, en varð fyrir því óláni að standa öfugu megin við innganginn og múraði sjálfan sig inni. 27.11.2010 12:30 Starfshópur fer yfir málefni svínaræktar Afskipti fjármálastofnana af svínabúum á landinu hafa verið hroðaleg og haft mjög slæm áhrif á greinina. Þetta segir Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra. Hann hefur skipað starfshóp sem á að fara yfir málefni svínaræktar svo sem út frá dýravernd. 27.11.2010 12:28 Öll yfirheyrsluherbergi full Öll yfirheyrsluherbergi sérstaks saksóknara voru í notkun í vikunni. Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem mætti til skýrslutöku. 27.11.2010 12:11 Tæplega 3700 hafa kosið í Reykjavík Tæplega 3700 voru búnir að kjósa í Reykjavík klukkan ellefu í morgun, sem er um 4,4% af heildarfjölda á kjörskrá. Tölur frá landskjörstjórn liggja ekki fyrir fyrr en í kvöld. Fólk er hvatt til að mæta vel undirbúið á kjörstað. 27.11.2010 11:52 Gleymdu hjálparkjörseðlum heima Í Reykjavík suður og norður höfðu 1443 kosið til stjórnlagaþings klukkan tíu í morgun en kjörstaðir opnuðu klukkan níu. Litlar sem engar biðraðir mynduðust og var fólk yfirhöfuð fljótt að kjósa. 27.11.2010 10:47 Sjá næstu 50 fréttir
Vilja breyta geymslu í miðstöð fyrir íbúa Borgaryfirvöld skoða nú þann möguleika að innrétta félagsmiðstöð í geymslu Orkuveitunnar við Austurbæjarskóla. 29.11.2010 06:00
Fyrirskipaði að njósnað skyldi um SÞ Upplýsingar úr 250 þúsund leynilegum skjölum sem vefsíðan Wikileaks hefur undir höndum, voru birtar í fjölmiðlum víða um heim í gærkvöldi. Skjölin sem um ræðir koma úr sendiráðum Bandaríkjanna um allan heim og veita sjaldséða innsýn í starfsemi bandarísku utanríkisþjónustunnar. 29.11.2010 06:00
Kosta um 600 þúsund líf á hverju ári Óbeinar reykingar kosta 600 þúsund manns lífið ár hvert. Þetta er niðurstaða nýrrar rannsóknar, sem birt er í breska læknatímaritinu Lancet. Rannsökuð voru gögn frá árinu 2004 frá alls 192 löndum. Í ljós kom að 40 prósent barna og þrjátíu prósent karla og kvenna sem ekki reykja anda reglulega að sér reyk frá reykingafólki. 29.11.2010 06:00
Rannsaki sögusagnir um mismunun Frumvarp til laga um rannsókn á starfsemi fjármálafyrirtækja á tímabilinu frá október 2008 til ársloka 2009 er nú til umfjöllunar í viðskiptanefnd. 29.11.2010 06:00
Fermetri af stuðlabergi á 16 þúsund Stuðlabergsskífurnar á húsið sem Reykjavíkurborg er að láta reisa á Lækjargötu 2 kostuðu um sextán þúsund krónur á fermetrann. 29.11.2010 05:00
Áminningin dregin til baka Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra hefur dregið til baka áminningu sem forveri hennar í embætti veitti Gísla Ragnarssyni, skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla, í kjölfar álits umboðsmanns Alþingis. 29.11.2010 04:00
Allir geta verið hjálparsveinar Átakinu Hjálparsveinar hefur verið ýtt úr vör en markmið þess er að létta börnum lífið og leyfa þeim að njóta lífsins í faðmi fjölskyldunnar um jólin. Hjálparsveinar eru hluti af starfi Barnabross sem Andrea Margeirsdóttir og Rannveig Sigfúsdóttir stofnuðu í haust. 29.11.2010 03:15
Gunnar í Krossinum fer frá störfum Gunnar Þorsteinsson, forstöðumaður Krossins, hefur ákveðið að fara þess á leit við stjórn safnaðarins að fá að stíga til hliðar sem forstöðumaður, að minnsta kosti tímabundið. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem birt er á vefsíðu Krossins. Gunnar hefur á undanförnum dögum verið sakaður um kynferðislega áreitni gagnvart konum í söfnuðinum. 29.11.2010 03:00
Tölvuhakkarar réðust á Wikileaks Wikileaks síðan, sem birt hefur viðkvæm gögn um stríð Bandaríkjamanna í Írak og Afganistan auk fleiri gagna, varð fyrir árás tölvuhakkara í dag. 28.11.2010 17:19
Ljósin tendruð á Oslóartrénu Ljósin voru tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í dag. Kalt var í veðri en margir lögðu leið sína í miðbæ Reykjavíkur til að vera viðstaddir þegar kveikt var á ljósunum. 28.11.2010 16:59
Fréttir vikunnar: Gunnar í Krossinum og barnshafandi ráðherra Margt kom upp í vikunni sem leið. Fimm konur sögðu að Gunnar Þorsteinsson í Krossinum hefðu beitt sig kynferðislegu ofbeldi, Árni Johnsen vildi fá 10 þúsund milljarða í skaðabætur frá Bretum og Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra tilkynnti að hún bæti barn undir belti. 28.11.2010 16:00
Afstaða bænda getur skaðað samningsstöðuna Stefán Haukur Jóhannesson, sendiherra og formaður samninganefndar Íslands í aðildarviðræðum ESB, viðurkennir að afstaða bænda geti skaða samningsstöðu Íslands. 28.11.2010 15:39
Stjórn Krossins fundar Stjórnarmenn Krossins hittust klukkan þrjú í dag og fóru yfir ásakanir á hendur Gunnari Þorsteinssyni, forstöðumanni trúfélagsins. 28.11.2010 15:06
„Þetta var illa lukkað kosningafyrirkomulag“ „Þetta er versta kjörsókn í um það bil hundrað ár á landsvísu,“ segir Gunnar Helgi Kristinsson, stjórnmálafræðiprófessor. Hann segir nokkrar ástæður geta verið fyrir því að kjörsóknin í kosningunum í gær hafi verið eins slök og raun ber vitni. En kjörsókn á öllu landinu var tæplega 37 prósent. 28.11.2010 14:35
Kjörsókn á öllu landinu tæp 37 prósent Kjörsókn á öllu landinu vegna kosninga til stjórnlagaþings var 36,77 prósent. Þetta segir Ástráður Harladsson formaður Landskjörstjórnar í samtali við Vísi. 28.11.2010 14:20
Jón Gnarr tekur við Oslóartrénu í dag Ljósin verða tendruð á Oslóartrénu á Austurvelli í dag. Tæp sextíu ár eru síðan Norðmenn færðu Íslendingum í fyrsta sinn grenitré að gjöf til að skreyta Reykjavík. 28.11.2010 12:50
Samkomulag um fjárhagsaðstoð við Írland Írsk og Evrópsk stjórnvöld ásamt Alþjóðagjaldeyrissjóðnum hafa komist að samkomulagi um fjárhagsaðstoð við Írland. Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins vonast til að fjármálaráðherrar aðildarríkja undirriti samkomulagið í dag. 28.11.2010 12:17
Erlendir fjölmiðlar sýna stjórnlagaþinginu áhuga Nokkrir af stærstu fjölmiðlum heims hafa fjallað um aðdraganda og framkvæmd íslenska stjórnlagaþingsins í dag og í gær. 28.11.2010 12:03
Búast má við 20 stiga frosti Frost fór yfir -15°C í byggð á Þingvöllum í nótt og í Veiðivatnahrauni mældist frost -16,4°C. Einar Sveinsbjörnsson veðurfræðingur segir á bloggi sínu að búast megi við því að frost fari yfir -20°C í kvöld og nótt. Mikill kuldi er í Evrópu þessa daganna. 28.11.2010 11:59
Tólf ára stúlka hneig niður á miðvikudag - fær nýtt hjarta í Svíþjóð Tólf ára gömul stúlka frá Akureyri, Helga Sigríður Sigurðardóttir, hneig niður á miðvikudaginn í skólanum og er á leið til Svíþjóðar þar sem hún fær nýtt hjarta. Hún hefur verið í hjarta og lungnavél á gjörgæsludeild Landspítalans síðan á miðvikudag þar sem hún berst fyrir lífi sínu en hjarta hennar hefur orðið fyrir miklum skaða og því þarf hún nýtt hjarta eins fljótt og auðið er. 28.11.2010 11:26
Grunur um salmonellu í kjúklingum Komið hefur upp grunur um salmonella smit í ferskum kjúklingi framleiddum af Matfugli ehf. Frekari rannsókna er þörf til þess að staðfesta gruninn en þangað til þykir fyrirtækinu rétt að innkalla vöruna, segir í tilkynningu. Um er að ræða kjúkling með rekjanleikanúmerum 011-10-42-2-01 og 215-10-42-1-04. Dreifing á vörunni hefur verið stöðvuð. 28.11.2010 11:07
Fólksbíll og rúta skullu saman Umferðarslys varð á Akureyri klukkan hálf átta í gærkvöld. Fólksbíll lenti þar framan á rútu sem kom úr gagnstæðri átt. 28.11.2010 10:42
Opið í Bláfjöllum í dag Í dag er opið í Bláfjöllum til klukkan fimm. Fyrir stundu var sex stiga frost á skíðasvæðinu, vindur var ekki mikill og á að draga úr honum þegar líður á daginn. Færið í brautum er sagt einstaklega gott og hvergi harðfenni. 28.11.2010 09:39
Heildarkjörsókn liggur fyrir í hádeginu Enn eru ekki komnar endanlegar tölur um kjörsókn í stjórnlagaþingskosningunum í gær, en búast má við að þær liggi fyrir um hádegisbilið. 28.11.2010 09:30
Náðu ekki 30 prósent kjörsókn Kjörsókn á Akureyri í kosningum til stjórnlagaþings í gær náði ekki 30 prósentum. 28.11.2010 09:17
Stálu skiptimynt Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í nótt en flest málin snéru að skemmtahaldi en engin alvarleg mál komu þó upp. Þrír voru handteknir vegna gruns um ölvun við akstur í nótt. Tvö fíkniefnamál komu upp en þau tengdust skemmtahaldinu. 28.11.2010 09:14
Þúsundir mótmæltu á Írlandi í dag Þúsundir mótmæltu hugsanlegri aðkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins á Írlandi í dag en ríkisstjórn landsins hefur boðað gríðarlegan niðurskurð næstu fjögur árin. 27.11.2010 23:00
Sprengdu sig í loft upp inn á lögreglustöð Tveir menn sprengdu sig í loft upp fyrir utan höfuðstöðvar lögreglunnar í bænum Paktika í Afganistan í morgun. Að minnsta kosti 12 lögreglumenn létust í sjálfsmorðsárásinni og þá eru 13 lögreglumenn særðir. 27.11.2010 22:00
Vöfðu kúk inn í dagblöð og kveiktu í Lögreglan á Selfossi þurfti að sinna heldur óvenjulegu útkalli um sjö leytið í kvöld. Einhverjir óprúttnir aðilar kveiktu í dagblöðum á tröppum íbúðarhúss hjá íbúa á Selfossi. 27.11.2010 20:48
Fyrsti vinningur gekk ekki út Enginn var með réttar lottótölurnar en fyrsti vinningur að þessu sinni var rúmlega fimm milljónir króna. Tveir fengu bónusvinning og fékk hvor um sig rúmlega 100 þúsund krónur. 27.11.2010 20:19
Pakkajól í Smáralind Árleg Pakkajól Bylgjunnar verða við jólatréð í Smáralind á aðventunni í ár eins og fjölmörg undanfarin ár. 27.11.2010 20:05
Börn Gunnars í Krossinum: Telja ásakanirnar uppspuna Börn Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem þau segja að vegið sé að æru og heiðri föður þeirra með óvægnum hætti. „Pabbi okkar er kærleiksríkur maður sem vill öllum vel." Þau segja jafnframt vita að faðir þeirra sé saklaus og biðla til fólks að fara varlega í sleggjudóma. „Þessi ásökun á pabba okkar er skelfileg því að bæði okkur og honum þykir það mesta viðurstyggð þegar brotið er á ungum stúlkum eða börnum.“ 27.11.2010 18:28
Lýst eftir Jakobi Inga Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu að lýsir eftir Jakobi Inga Ragnarssyni, fæddur 23.04.1995. En Jakobs er saknað síðan þann 24. Nóvember síðastliðinn. 27.11.2010 16:55
Jóhanna: Mikilvægt að þátttakan verði góð Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra kaus til stjórnlagaþings í Hagaskóla í dag. Hún gætti að jöfnu kynjahlutfalli í sinni kosningunni og sagði mikið úrval af góðu fólki í framboði. 27.11.2010 16:48
18 prósent kosningaþátttaka í Reykjavík Um átján prósent kjósenda í Reykjavík höfðu kosið í kosningum til Stjórnlagaþings klukkan fjögur. 27.11.2010 16:46
Lést í umferðarslysi Ekið var á gangandi konu í Borgarnesi um hádegisbilið í dag með þeim afleiðingum að hún lést. 27.11.2010 15:57
Sauma þurfti 12 spor í vörina á Barack Obama Sauma þurfti tólf spor í vörina á Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, eftir að hann var að leika sér í körfubolta með sínum nánustu samstarfsmönnum í gærmorgun. Forsetinn fékk olnbogaskot frá mótherja sínum í vörina á meðan á leiknum stóð. 27.11.2010 15:42
Færri kjósa til stjórnlagaþings en um Icesave Kjörsókn í Reykjavík er þó nokkru minni en á sama tíma í síðustu þjóðaratkvæðagreiðslu og sveitarstjórnarkosningum. Klukkan 14 í dag var kjörsóknin 13 prósent. 27.11.2010 15:13
Átta þúsund Reykvíkingar kosið Klukkan 13 í dag höfðu 9,4 prósent kjósenda kosið til stjórnlagaþings í Reykjavík, eða samtals um 8 þúsund manns. Í Kópavogi var kjörsókn svipuð, þar höfðu 9,2 prósent kjósenda kosið á sama tíma. 27.11.2010 14:01
Jónína Ben stendur með eiginmanni sínum Jónína Benediktsdóttir, eiginkona Gunnars Þorsteinssonar í Krossinum, styður við bakið á eiginmanni sínum. Í gær sendi hún Gunnari kveðju á Facebook: „Gunnar minn, ég dáist að æðruleysi þínu. Ég elska þig." 27.11.2010 13:53
Óheppinn ellilífeyrisþegi í Þýskalandi Lögreglan í Þýskalandi þurfti að bjarga ellilífeyrisþega úr prísund í kjallaranum sínum fyrir helgi. Maðurinn hafði ætlað að innsigla innganginn að kjallaranum, en varð fyrir því óláni að standa öfugu megin við innganginn og múraði sjálfan sig inni. 27.11.2010 12:30
Starfshópur fer yfir málefni svínaræktar Afskipti fjármálastofnana af svínabúum á landinu hafa verið hroðaleg og haft mjög slæm áhrif á greinina. Þetta segir Jón Bjarnason landbúnaðarráðherra. Hann hefur skipað starfshóp sem á að fara yfir málefni svínaræktar svo sem út frá dýravernd. 27.11.2010 12:28
Öll yfirheyrsluherbergi full Öll yfirheyrsluherbergi sérstaks saksóknara voru í notkun í vikunni. Jón Ásgeir Jóhannesson er einn þeirra sem mætti til skýrslutöku. 27.11.2010 12:11
Tæplega 3700 hafa kosið í Reykjavík Tæplega 3700 voru búnir að kjósa í Reykjavík klukkan ellefu í morgun, sem er um 4,4% af heildarfjölda á kjörskrá. Tölur frá landskjörstjórn liggja ekki fyrir fyrr en í kvöld. Fólk er hvatt til að mæta vel undirbúið á kjörstað. 27.11.2010 11:52
Gleymdu hjálparkjörseðlum heima Í Reykjavík suður og norður höfðu 1443 kosið til stjórnlagaþings klukkan tíu í morgun en kjörstaðir opnuðu klukkan níu. Litlar sem engar biðraðir mynduðust og var fólk yfirhöfuð fljótt að kjósa. 27.11.2010 10:47