Fleiri fréttir

Guðni bauð einstökum börnum í heimsókn á Bessastaði

Hópur einstakra barna og fjölskyldur þeirra fékk boð á Bessastaði í gær til forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessonar, í tilefni af alþjóðlegum degi sjaldgæfra sjúkdóma sem haldinn er um allan heim þann 28. febrúar ár hvert.

Hálkuslys á höfuðborgarsvæðinu

Að sögn slökkviliðsins eykst hætta nú á slíkum slysum samfara því að snjór er farinn að troðast á gangstéttum og klaki að myndast á yfirborðinu.

Nýr tónn í Trump

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hélt sína fyrstu ræðu fyrir framan báðar deildir þingsins í nótt og talaði um kaflaskil í sögu þjóðarinnar.

Tölvuleikjagerð kennd á nýrri námsbraut

Keilir á Ásbrú vinnur að því að stofna nýja námsbraut í tölvuleikjagerð. Samþykkis menntamálaráðuneytisins er beðið og stendur ekki á neinu öðru. Áætlað að taka inn 60 nemendur í haust. Samstarf við erlenda háskóla í farvatni

Vara við skorti í Jemen

Alþjóðanefnd Rauða krossins segir að borgarastyrjöldin í Jemen hafi gert góðgerðarsamtökum nærri ómögulegt að flytja nauðsynjar til þeirra sem þurfa.

Trump efast um tilvist heimildarmanna

Bandaríkjaforseti segir fjölmiðla skálda fréttir sem komi sér illa fyrir hann. Þá gefur hann sér einkunnina C fyrir það hversu vel skilaboð hans komast til skila. Hins vegar fær hann A fyrir vinnusemi og A+ fyrir árangur.

Fordæmalaus aukning á útblæstri hér á landi

Líklega eru fá eða engin dæmi um jafn mikla fyrirsjáanlega aukningu í losun gróðurhúsalofttegunda til 2030 hjá öðrum þróuðum ríkjum og Íslandi, samkvæmt skýrslu umhverfisráðherra. Hver Íslendingur losar um14 tonn af CO2.

Sjá næstu 50 fréttir