Fleiri fréttir Ekkert innanlandssmit í 10 daga Þrjú smit greindust á landamærunum í gær en á þessari stundu liggur ekki fyrir hvort þau séu virk eða gömul. 13.7.2020 11:58 Trzaskowski mun vinsælli meðal Pólverja á Íslandi Trzaskowski hlaut tæp 80 prósent gildra atkvæða sem greidd voru hér á landi. 13.7.2020 11:37 Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. 13.7.2020 11:32 Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 13.7.2020 10:31 Semja um nýtt hjúkrunarheimili Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. 13.7.2020 10:09 Borgarstjóri Seúl hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni Park Won-soon, borgarstjóri suðurkóresku höfuðborgarinnar Seúl, hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni af fyrrverandi ritara sínum. 13.7.2020 08:16 Naumur sigur Duda virðist vera í höfn Útlit er fyrir að Andrzej Duda, sitjandi forseti Póllands, hafi borið sigurorð af Rafal Trzaskowski í forsetakosningunum þar í landi. 13.7.2020 07:29 Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13.7.2020 07:15 Nissan Ariya rafbíllinn kynntur Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. 13.7.2020 07:00 Vætusamir dagar framundan Útlit er fyrir rigningu næstu daga í öllum landshlutum. 13.7.2020 06:57 Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. 13.7.2020 06:46 Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. 13.7.2020 06:39 Mannleg mistök og léleg samskipti innan hersins hafi valdið flugslysinu Léleg samskipti innan hersins og mannleg mistök urðu til þess að úkraínsk farþegaþota var skotin niður í Teheran skömmu eftir flugtak. 13.7.2020 06:27 Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12.7.2020 23:53 Duda sækir í sig veðrið en áfram mjótt á mununum Enn virðist sem Andrzej Duda forseti Póllands muni bera sigur úr býtum í forsetakosningunum sem fram fóru í dag. 12.7.2020 23:09 Gekk berfættur yfir Fimmvörðuháls Helgi Freyr Rúnarsson gekk Fimmvörðuháls í gær, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann gerði það berfættur. 12.7.2020 22:35 Fleiri ný smit í Flórída en í New York þegar verst lét Faraldur kórónuveiru hefur tekið sig upp að nýju af fullum þunga í Flórída en þar greindust 15.299 með veiruna síðasta sólarhringinn og 45 létust. 12.7.2020 21:20 Þrír ættliðir frægrar fjölskyldu smitaðir Kórónuveiran greindist um helgina í þremur ættliðum Bachchan-fjölskyldunnar, einnar frægustu fjölskyldu Indlands. 12.7.2020 20:30 Lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar vegna kórónuveirunnar Símon Geirsson, lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar og útskrift sinni úr lögreglunámi við Háskólann á Akureyri á dögunum því hann þurfti að vera í einangrun vegna kórónuveirunnar. 12.7.2020 20:30 Naumur sigur Duda samkvæmt útgönguspám Fyrstu útgönguspár pólsku forsetakosninganna benda til þess að Andrzej Duda, forseti Póllands, hafi nauman sigur 12.7.2020 19:27 Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. 12.7.2020 18:57 Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg 12.7.2020 18:40 Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. 12.7.2020 18:06 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fylgst með spennandi forsetakosningum sem fóru fram í Póllandi í dag og rætt við pólska kjósendur sem búsettir eru hér á landi. Þá verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunanna á Bræðraborgarstíg. 12.7.2020 18:00 Góð kjörsókn í pólsku forsetakosningunum Á hádegi hafði meira en fjórðungur kjósenda í Póllandi greitt atkvæði í forsetakosningunum sem fara fram þar í landi í dag. 12.7.2020 17:54 Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag 12.7.2020 17:31 600 þúsund kusu í prófkjöri stjórnarandstöðunnar í Hong Kong Stjórnarandstaðan í Hong Kong segir að meira en 600 þúsund íbúar sjálfstjórnarhéraðsins hafi um helgina greitt atkvæði í prófkjöri stjórnarandstöðuhópsins. 12.7.2020 17:22 Vill kynna íslensku 12 stigin frá Húsavík Húsvíkingar verða varir við mikla athygli frá erlendum sem innlendum ferðamönnum vegna Eurovision myndar Will Ferrels og félaga. 12.7.2020 16:03 Páfinn syrgir að Ægisif verði breytt í mosku Frans páfi segist syrgja ákvörðun Tyrklands um að breyta Ægisif í Istanbúl aftur í mosku. Þetta sagði hann í predíkun sem hann flutti í Páfagarði í dag og bætti hann því við að honum væri hugsað til Istanbúl. 12.7.2020 15:23 Atvinnutekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019 Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna. 12.7.2020 15:06 Ráðherrar ekki lengur smákonungar með stjórnarskrárbreytingum Frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar er meðal annars ætlað að sporna gegn því að ráðherrar upplifi sig sem smákonunga að sögn héraðsdómara sem vann frumvarpið. Breytingar á forsetakafla stjórnarskrárinnar myndu ekki hagga við grunnhlutverki forsetans að hans mati. 12.7.2020 13:31 Pólverjar kjósa sér forseta í dag Pólverjar á Íslandi tóku að streyma á kjörstað í pólska sendiráðinu í Reykjavík í morgun en önnur umferð forsetakosninga fer fram í Póllandi í dag. Valið stendur á milli tveggja ólíkra frambjóðenda og mjótt er á munum í skoðanakönnunum. 12.7.2020 13:16 Tóku niðurstöður skimunar í Frakklandi gilda Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekið var í Frakklandi gilt fyrir farþega sína í gær þar sem niðurstaða úr skimun hér dróst á langinn. 12.7.2020 12:20 „Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. 12.7.2020 11:51 Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. 12.7.2020 11:40 Átta greindust með veiruna á landamærunum Átta greindust með kórónuveiruna við landamærin á síðasta sólarhring, og bíða fimm eftir niðurstöðu mótefnamælingar. 12.7.2020 11:12 Ranglega greint frá andláti þingmanns Alma Adams, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar eftir að hún deildi grein þar sem sagt var frá því að samflokksmaður hennar í fulltrúadeildinni, John Lewis, væri látinn af völdum krabbameins. 12.7.2020 08:55 Mueller segir Stone enn vera dæmdan mann og það réttilega Mueller segir rétt að hafa ákært Roger Stone, sem var síðar dæmdur fyrir að ljúga að þingnefnd og hindra framgang réttvísinnar. 12.7.2020 08:32 Sums staðar hellidembur í dag Hiti 10 til 20 stig í dag, og þá hlýjast norðaustantil. 12.7.2020 07:53 Handtekinn grunaður um fjölda brota Ökumaðurinn er grunaður um mörg brot. 12.7.2020 07:36 Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. 12.7.2020 07:00 Trump í fyrsta sinn með grímu á almannafæri Donald Trump Bandaríkjaforseti bar í dag grímu fyrir vitunum er hann heimsótti herspítala í Marylandríki. 11.7.2020 23:42 Gerðu húsleit á heimili hjóna sem miðuðu byssum á mótmælendur Myndbönd af atvikinu vöktu mikla athygli á samfélagsmiðlum. 11.7.2020 23:15 „Fordæmalaus og söguleg spilling“ Donalds Trumps Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður repúblikana í Bandaríkjunum, segir það „fordæmalausa og sögulega spillingu“ að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi mildað refsingu Rogers Stone, fyrrum ráðgjafa síns og vinar. 11.7.2020 22:28 Fylkingarnar stressaðar og forðist ólmar að misstíga sig Borgarfulltrúi af pólskum uppruna segir að vænta megi uppstokunar í þarlendum stjórnmálum, fari svo að Rafal Trzaskowski verði kjörinn forseti Póllands. 11.7.2020 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Ekkert innanlandssmit í 10 daga Þrjú smit greindust á landamærunum í gær en á þessari stundu liggur ekki fyrir hvort þau séu virk eða gömul. 13.7.2020 11:58
Trzaskowski mun vinsælli meðal Pólverja á Íslandi Trzaskowski hlaut tæp 80 prósent gildra atkvæða sem greidd voru hér á landi. 13.7.2020 11:37
Telur tímabært að breyta löggjöf um getraunir Magnús Sigurbjörnsson, stafrænn ráðgjafi, telur mörg tækifæri felast í því að breyta löggjöf í kringum getraunir og veðmálasíður. 13.7.2020 11:32
Kvikmyndaskólinn flytur 600 metra Kvikmyndaskóli Íslands hyggst flytja starfsemi sína að Suðurlandsbraut 18 13.7.2020 10:31
Semja um nýtt hjúkrunarheimili Sextíu herbergja hjúkrunarheimili mun rísa í Reykjanesbæ, gangi fyrirætlanir hins opinbera og bæjarfélagsins eftir. 13.7.2020 10:09
Borgarstjóri Seúl hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni Park Won-soon, borgarstjóri suðurkóresku höfuðborgarinnar Seúl, hafði verið sakaður um kynferðislega áreitni af fyrrverandi ritara sínum. 13.7.2020 08:16
Naumur sigur Duda virðist vera í höfn Útlit er fyrir að Andrzej Duda, sitjandi forseti Póllands, hafi borið sigurorð af Rafal Trzaskowski í forsetakosningunum þar í landi. 13.7.2020 07:29
Aldrei fleiri smit greind á einum degi Yfir 230 þúsund kórónuveirusmit greindust í heiminum í gær. 13.7.2020 07:15
Nissan Ariya rafbíllinn kynntur Nissan Ariya er rafjepplingur frá Nissan hann verður kynntur formlega á miðvikudag. Myndbönd af bílnum eru komin á Youtube-rás Nissan. 13.7.2020 07:00
Tvær líkamsárásir gegn ungmennum í nótt Árásirnar áttu sér stað í miðbæ Reykjavíkur og í Árbæ. 13.7.2020 06:46
Kelly Preston látin Preston lék í fjölmörgum kvikmyndum og þáttaröðum en hún er þekktust fyrir frammistöðu sína í Mischief (1985), Twins (1988) og Jerry Maguire (1996). Preston fæddist 13. október 1962 í höfuðborg Hawaii en réttu nafni hét hún Kelly Kamalelehua Smith. 13.7.2020 06:39
Mannleg mistök og léleg samskipti innan hersins hafi valdið flugslysinu Léleg samskipti innan hersins og mannleg mistök urðu til þess að úkraínsk farþegaþota var skotin niður í Teheran skömmu eftir flugtak. 13.7.2020 06:27
Banna áfengi á ný vegna veirunnar Stjórnvöld í Suður-Afríku hafa nú innleitt nýjar takmarkanir til að stemma stigu við útbreiðslu kórónuveirunnar í landinu. 12.7.2020 23:53
Duda sækir í sig veðrið en áfram mjótt á mununum Enn virðist sem Andrzej Duda forseti Póllands muni bera sigur úr býtum í forsetakosningunum sem fram fóru í dag. 12.7.2020 23:09
Gekk berfættur yfir Fimmvörðuháls Helgi Freyr Rúnarsson gekk Fimmvörðuháls í gær, sem ekki væri í frásögur færandi nema fyrir þær sakir að hann gerði það berfættur. 12.7.2020 22:35
Fleiri ný smit í Flórída en í New York þegar verst lét Faraldur kórónuveiru hefur tekið sig upp að nýju af fullum þunga í Flórída en þar greindust 15.299 með veiruna síðasta sólarhringinn og 45 létust. 12.7.2020 21:20
Þrír ættliðir frægrar fjölskyldu smitaðir Kórónuveiran greindist um helgina í þremur ættliðum Bachchan-fjölskyldunnar, einnar frægustu fjölskyldu Indlands. 12.7.2020 20:30
Lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar vegna kórónuveirunnar Símon Geirsson, lögreglumaður á Selfossi missti af fæðingu dóttur sinnar og útskrift sinni úr lögreglunámi við Háskólann á Akureyri á dögunum því hann þurfti að vera í einangrun vegna kórónuveirunnar. 12.7.2020 20:30
Naumur sigur Duda samkvæmt útgönguspám Fyrstu útgönguspár pólsku forsetakosninganna benda til þess að Andrzej Duda, forseti Póllands, hafi nauman sigur 12.7.2020 19:27
Villtir kettir fái lengra líf Tilveruréttur viltra katta á Íslandi yrði í fyrsta skipti viðurkenndur ef breyting á reglugerð um velferð gæludýra nær fram að ganga. En forleifauppgröftur hefur sannað að kötturinn hefur fylgt Íslendingum allt frá landnámi. Dýraverndunarsamtök hafa barist fyrir málinu í sex ár. 12.7.2020 18:57
Húsnæði lokað vegna lélegra brunavarna Dæmi eru um að húsnæði þar sem fólk býr hafi verið lokað eftir úttekt Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í framhaldi brunans á Bræðraborgarstíg 12.7.2020 18:40
Hús í miðborginni svo vanrækt að hætta stafar af Íbúasamtök Miðborgar Reykjavíkur segja að hætta stafi af tugum húsa í hverfinu sem staðið hafa auð og vanrækt svo áratugum skipti. 12.7.2020 18:06
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður fylgst með spennandi forsetakosningum sem fóru fram í Póllandi í dag og rætt við pólska kjósendur sem búsettir eru hér á landi. Þá verður rætt við slökkviliðsstjórann á höfuðborgarsvæðinu sem hefur gert úttekt á stöðu húsnæðismála eftir brunanna á Bræðraborgarstíg. 12.7.2020 18:00
Góð kjörsókn í pólsku forsetakosningunum Á hádegi hafði meira en fjórðungur kjósenda í Póllandi greitt atkvæði í forsetakosningunum sem fara fram þar í landi í dag. 12.7.2020 17:54
Tveir fluttir á slysadeild eftir bílveltu Tveir voru fluttir á slysadeild til skoðunar eftir bílveltu á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar um fjögurleytið í dag 12.7.2020 17:31
600 þúsund kusu í prófkjöri stjórnarandstöðunnar í Hong Kong Stjórnarandstaðan í Hong Kong segir að meira en 600 þúsund íbúar sjálfstjórnarhéraðsins hafi um helgina greitt atkvæði í prófkjöri stjórnarandstöðuhópsins. 12.7.2020 17:22
Vill kynna íslensku 12 stigin frá Húsavík Húsvíkingar verða varir við mikla athygli frá erlendum sem innlendum ferðamönnum vegna Eurovision myndar Will Ferrels og félaga. 12.7.2020 16:03
Páfinn syrgir að Ægisif verði breytt í mosku Frans páfi segist syrgja ákvörðun Tyrklands um að breyta Ægisif í Istanbúl aftur í mosku. Þetta sagði hann í predíkun sem hann flutti í Páfagarði í dag og bætti hann því við að honum væri hugsað til Istanbúl. 12.7.2020 15:23
Atvinnutekjur kvenna 1,8 milljónum krónum lægri en karla árið 2019 Framkvæmdastýra Kvenréttindafélags Íslands segir það mikið áhyggjuefni að meðallaun kvenna séu mun lægri en meðallaun karla enn þann dag í dag. Í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands kemur fram að munur á atvinnutekjum allra kvenna og karla árið 2019 voru 1,8 milljónir króna. 12.7.2020 15:06
Ráðherrar ekki lengur smákonungar með stjórnarskrárbreytingum Frumvarpi um stjórnarskrárbreytingar er meðal annars ætlað að sporna gegn því að ráðherrar upplifi sig sem smákonunga að sögn héraðsdómara sem vann frumvarpið. Breytingar á forsetakafla stjórnarskrárinnar myndu ekki hagga við grunnhlutverki forsetans að hans mati. 12.7.2020 13:31
Pólverjar kjósa sér forseta í dag Pólverjar á Íslandi tóku að streyma á kjörstað í pólska sendiráðinu í Reykjavík í morgun en önnur umferð forsetakosninga fer fram í Póllandi í dag. Valið stendur á milli tveggja ólíkra frambjóðenda og mjótt er á munum í skoðanakönnunum. 12.7.2020 13:16
Tóku niðurstöður skimunar í Frakklandi gilda Skemmtiferðaskipið le Boreal ákvað að taka skimunarpróf sem tekið var í Frakklandi gilt fyrir farþega sína í gær þar sem niðurstaða úr skimun hér dróst á langinn. 12.7.2020 12:20
„Þessi dómsmálaráðherra bullar bara“ Björn Leví Gunnarsson telur dómsmálaráðherra fara með rangt mál í gagnrýni sinni á frumvarp Pírata um afglæpun neysluskammta fíkniefna. 12.7.2020 11:51
Þrettán þúsund skjálftar frá því að hrinan hófst Veðurstofan varar enn við því að stór skjálfti allt upp að sjö stigum gæti riðið yfir við mynni Eyjafjarðar. 12.7.2020 11:40
Átta greindust með veiruna á landamærunum Átta greindust með kórónuveiruna við landamærin á síðasta sólarhring, og bíða fimm eftir niðurstöðu mótefnamælingar. 12.7.2020 11:12
Ranglega greint frá andláti þingmanns Alma Adams, fulltrúadeildarþingmaður Demókrataflokksins, hefur beðist afsökunar eftir að hún deildi grein þar sem sagt var frá því að samflokksmaður hennar í fulltrúadeildinni, John Lewis, væri látinn af völdum krabbameins. 12.7.2020 08:55
Mueller segir Stone enn vera dæmdan mann og það réttilega Mueller segir rétt að hafa ákært Roger Stone, sem var síðar dæmdur fyrir að ljúga að þingnefnd og hindra framgang réttvísinnar. 12.7.2020 08:32
Sums staðar hellidembur í dag Hiti 10 til 20 stig í dag, og þá hlýjast norðaustantil. 12.7.2020 07:53
Stór og falleg epli ræktuð á Sólheimum Ræktun á eplum á Sólheimum í Grímsnes og Grafningshreppi hefur gengið óvenjulega vel í sumar og er mikil uppskera af rauðum og fallegum eplum. 12.7.2020 07:00
Trump í fyrsta sinn með grímu á almannafæri Donald Trump Bandaríkjaforseti bar í dag grímu fyrir vitunum er hann heimsótti herspítala í Marylandríki. 11.7.2020 23:42
Gerðu húsleit á heimili hjóna sem miðuðu byssum á mótmælendur Myndbönd af atvikinu vöktu mikla athygli á samfélagsmiðlum. 11.7.2020 23:15
„Fordæmalaus og söguleg spilling“ Donalds Trumps Mitt Romney, öldungadeildarþingmaður repúblikana í Bandaríkjunum, segir það „fordæmalausa og sögulega spillingu“ að Donald Trump Bandaríkjaforseti hafi mildað refsingu Rogers Stone, fyrrum ráðgjafa síns og vinar. 11.7.2020 22:28
Fylkingarnar stressaðar og forðist ólmar að misstíga sig Borgarfulltrúi af pólskum uppruna segir að vænta megi uppstokunar í þarlendum stjórnmálum, fari svo að Rafal Trzaskowski verði kjörinn forseti Póllands. 11.7.2020 22:00