Fleiri fréttir

Vilja öruggt flug með sjúklinga

Byggðarráð Skagafjarðar vill að sveitarstjórinn fái fund með Isavia til að fara yfir nauðsynlegan búnað og umgjörð sem þarf á flugvellinum á Sauðárkróki til þess að tryggja öruggt sjúkraflug.

Rammaáætlun bíður á núllstillingu

Með nýjum kosningum var umfjöllun Alþingis um rammaáætlun núllstillt. Nýr umhverfisráðherra þarf að mæla fyrir málinu á nýjan leik, en segir of snemmt að segja til um í hvaða mynd það verður. Nýir ráðherrar deildu harkalega um m

Aðkallandi að ljúka framkvæmdum

Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur áhyggjur af tíðum umferðar­slysum á Reykjanesbraut. Í bókun sem samþykkt var í gær áréttaði ráðið mikilvægi þess að ráðist verði í úrbætur á brautinni án tafar.

Coca-Cola á Íslandi ekki skaðabótaskylt gagnvart manni sem kveðst hafa gleypt glerbrot við að drekka úr kókflösku

Þetta er niðurstaða Héraðsdóms Reykjavíkur en maðurinn höfðaði mál gegn fyrirtækinu vegna tjóns sem hann taldi sig hafa orðið fyrir en maðurinn hélt því fram að kókflaskan, sem hann keypti sér í apríl 2013 í sjoppunni á BSÍ, hefði verið gölluð þar sem í henni hefðu leynst glerbrot. Coca-Cola á Íslandi hafnaði kröfu mannsins og hélt því fram að útilokað væri að glerbrot hefði komist í flöskuna í framleiðsluferlinu.

Ferðamenn átti sig ekki á hættunni

Snorri Ingason, varaformaður félags leiðsögumanna, segir að það þurfi að efla gæslu á vinsælum ferðamannastöðum. Ferðamenn klifri yfir grindverk til að komast nær Gullfossi og átti sig ekki á hættunni. Hann segir að það verði slys á staðnum ef ekki verður gripið inn í og vonast til að nýr ráðherra bregðist við.

Ætla ekki að una niðurstöðu um að ríkið eignist Fell

Sýslumannsembættið á Suðurlandi ætlar á næstu dögum að ganga frá kaupum ríkisins á jörðinni Felli í Suðursveit, sem nær yfir stóran hluta Jökulsárlóns. Hluthafar í félagi sem áður hafði fengið samþykkt tilboð í jörðina, segja tilboð ríkisins aftur á móti vera ólöglegt þar sem það hafi borist of seint. Farið verður með málið fyrir dómstóla.

Brynjar stofnar Félag fýlupúka

Þingmaður Sjálfstæðisflokksins slær á létta strengi í Facebook-færslu en ýmsir eru ósáttir við ráðherraval flokksins.

Tók fimm áburðartegundir af skrá í fyrra

Matvælastofnun hefur birt skýrslu um eftirlit með áburði á árinu 2016 þar sem kemur meðal annars fram að fimm áburðartegundir hafi verið teknar af skrá í fyrra eftir efnamælingar.

Sýslumaður segir ríkið eiga Fell

Anna Birna Þráinsdóttir segir ríkið vera réttmætan eiganda Fells í Suðursveit. Fresturinn hafi ekki verið liðinn. Telur starfsmann sinn ekki hafa aðhafst rangt í málinu.

Þórdís segir ferðamálin áskorun og lúxus

Ég hugsa að fyrsta verkið sé að hlusta á alla þá sem hafa þekkingu og reynslu af málaflokkunum sem heyra hér undir og passa að mín sýn og mitt innsæi spili þar inn í.

Bjarni dregur lærdóm af Sigurði Inga

Bjarni Benediktsson, nýr forsætisráðherra, fór hlýjum orðum um forvera sinn, Sigurð Inga Jóhannsson, þegar hann tók við lyklunum að stjórnarráðinu um klukkan þrjú í gær. Venju samkvæmt var forsætisráðherra fyrstur í röð ráðherra til að taka við nýju ráðuneyti.

Benedikt tekur við góðu búi

Ég hef nú sagt það að ég hefði gjarnan viljað að hann hefði skilað þessari skýrslu fyrr, í október. En annars held ég að hann skili býsna góðu búi.

Hafnfirðingar bíða enn úrbóta á stórslysakafla

Á fimm árum hafa alls orðið 62 slys á tveggja kílómetra kafla á Reykjanesbraut, milli Strandgötu og Krísuvíkurvegar. Þrír slösuðust við Ásvelli á mánudag. Hafnfirðingar bíða langþreyttir betrumbóta sem hafa verið á samgönguáæt

Skemmdarverk í Hafnarfirði

Óvenjumikið var um skemmdarverk í Hafnarfirði um áramót og sérstaklega á þrettándanum en þá voru rúður brotnar í Hraunvallaskóla og kveikt í ruslagerði. Þetta kemur fram í Fjarðarfréttum, sem komu út í gær. Ljósabúnaður á ljósastaur var skemmdur á Glitvöllum og ruslafötur voru víða skemmdar.

Sjá næstu 50 fréttir