Fleiri fréttir

Vegagerðin varar við hálku á fjallvegum

Spáð er slyddu og jafnvel snjókomu á fjallvegum norðaustanlands í nótt og í fyrramálið með tilheyrandi hálku. Færð gæti spillst af þeim sökum.

Lilja: Hryðjuverkin risavaxin breyta í bresku kosningunum

Öfgaíslamistar ættu ekki að hafa dagskrárvald í kosningum, að sögn Lilju Alfreðsdóttur, þingmanns Framsóknarflokksins. Hún telur að hryðjuverkin á Bretlandi geti haft áhrif á kosningarnar sem fara fram á fimmtudag.

Tæplega áttræð kona á Selfossi gekk þrastarunga í móðurstað

Sigrún Gunnlaugsdóttir, eða Rúna eins og hún er alltaf kölluð, býr við Suðurengi 1 á Selfossi. Hún fann ungann nýlega en hann hafði dottið úr hreiðri í trénu. Rúna fór strax að hlúa að unganum, fór með hann inn til sín og nú eru þau bestu vinir.

Göturnar tæmdust eftir árásina

Íslendingar sem búa í Lundúnum segja spennuþrungið andrúmsloft í borginni þrátt fyrir að lífið gangi sinn vanagang. Íslendingur sem var úti á lífinu í gær segir bæinn hafa tæmst eftir árásina.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Í kvöldfréttum Stöðvar 2 verður ítarlega farið yfir hryðjuverkaárásina í Lundúnum í gærkvöldi frá öllum hliðum. Sjö létust og 48 særðust í árásinni, þarf af 21 lífshættulega.

Guðni sendir samúðarkveðju til Breta

Guðni Th. Jóhannesson forseti sendi í morgun samúðarkveðju sína og íslensku þjóðarinnar til Elísabetar II Bretadrottningar vegna hryðjuverksins sem framið var í London í gærkvöldi.

Landsmenn mega eiga von á skúrum

Austlæg átt verður ríkjandi á landinu í dag þar sem verður vætusamt suðaustantil, skýjað með köflum norðan- og vestanlands, en sums staðar skúrir, einkum síðdegis.

Þyrla Gæslunnar fór í tvö útköll

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst á ellefta tímanum í gærkvöld beiðni frá lögreglu um að þyrla yrði sett í viðbragðsstöðu vegna konu sem féll af hestbaki í Gilsfirði við innanverðan Breiðafjörð.

Um 3.400 missa barnabætur í ár

Samkvæmt bráðabirgðatölum fækkar þeim sem fá barnabætur um 3.431 milli ára. Hafa því rúmlega 15 þúsund foreldrar misst bæturnar á síðustu fjórum árum.

Þarf að vera svigrúm til mats

Allir þeir sem koma að skipan dómara ættu að hugsa sinn gang að sögn formanns Dómarafélags Íslands. Hann telur að ráðherra ætti að hafa svigrúm til mats þegar verið sé að skipa fimmtán nýja dómara

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Formaður Dómarafélags Íslands segir að ráðherra eigi að hafa rúmt svigrúm til mats á umsækjendum um dómaraembætti. Hann gagnrýnir ferli við skipun dómara og segir að allir sem komi að skipun dómara á Íslandi þurfi að hugsa sinn gang. Við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Lögregla leitar grárrar Land Cruiser bifreiðar

Árekstur varð á Reykjanesbraut við Álfabakka um klukkan hálf ellefu í morgun. Annarri bifreiðinni, gráum Toyota Land Cruiser, var ekið af vettvangi eftir áreksturinn og óskar lögreglu eftir upplýsingum um bifreiðina.

Bjargaði fingri með tonnataki en missti annan

Hafsteinn Davíðsson lenti í þeirri óskemmtilegu lífsreynslu á miðvikudaginn að klemmast í vél við vinnu sína með þeim afleiðingum að hluti af litla fingri og baugfingri fór af. Ekki tókst að bjarga litla puttanum en með hjálp tonnataks tókst Hafsteini að bjarga baugfingrinum.

Telur að niðurstaða hæfnisnefndarinnar hafi verið of einstrengingsleg

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir að henni hafi orðið það ljóst eftir viðræður við forystumenn flokkanna á Alþingi að niðurstaða hæfnisnefndar um skipan dómara við Landsrétt myndi ekki hljóta brautargengi á þinginu. Að hennar mati hafi niðurstaða nefndarinnar verið of einstrengingsleg.

Ráðuneytið segist ætla að vanda sig

Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar er gagnrýnt að á árunum 2013 til 2015 hafi ráðuneytin varið um 2,5 milljörðum króna til kaupa á sérfræðiþjónustu. Í mörgum tilfellum voru kaupin ekki í fullu samræmi við lög, reglur og leiðbeiningar stjórnvalda.

Hættuleg ládeyða umferðarráðs

Engin starfsemi hefur verið undanfarin ár í fagráði um umferðarmál. Tæknistjóri alþjóðlegra vegaöryggissamtaka segir það bitna á öryggi í umferðinni.

Saknar herminjasafns sem ráðherrar lofuðu

Safnstjóri Byggðasafns Reykjanesbæjar segir safnið ekki geta annast orrustuþotu er átti að vera höfuðdjásn í herminjasafni sem ráðherrar Jóhönnustjórnarinnar lofuðu að komið yrði á fót á Keflavíkurflugvelli .

Segir ráðherra hafa svindlað á kerfinu og ætlar í mál

Ástráður Haraldsson hæstaréttarlögmaður var metinn einn af fimmtán hæfustu umsækjendunum um dómarastöðu í Landsrétti en var færður af listanum af dómsmálaráðherra. Hann segir reglur hafa verið brotnar og ætlar í mál við ráðherra.

Jafnvægi á húsnæðismarkaði 2019

Ríkisstjórnin og Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu kynntu í dag sérstakan hússnæðissáttmála sem felur í sér 14 aðgerðir til að bregðast við neyðarástandi á húsnæðismarkaði. Ein af aðgerðunum er uppbygging á íbúðarhúsnæði á lóðum í eigu ríkisins innan borgarmarkanna.

Sjá næstu 50 fréttir