Fleiri fréttir

Tsipras vill að þingið samþykki stuðningsyfirlýsingu

Gríska þingið samþykkti í fyrrinótt, eftir sólarhrings umræður, þriðju fjárhagsaðstoðina frá Evrópusambandinu, Alþjóðagjaldeyrissjóðnum og Evrópska seðlabankanum. Nærri þriðjungur stjórnarflokksins var andvígur.

Ellefu ára fæddi stúlkubarn

Ellefu ára stúlka í Paragvæ fæddi í gærkvöldi stúlkubarn, en hún varð ólétt tíu ára gömul eftir að stjúpfaðir hennar nauðgaði henni.

Umhverfistjón gæti orðið langvarandi

Sprengingarnar í Tianjin urðu í vöruhúsi, þar sem hættuleg efni voru geymd. Eiturgufur hafa greinst í andrúmsloftinu. Að minnsta kosti 50 manns létu lífið og tugir til viðbótar eru í lífshættu. Flytja þurfti meira en 700 manns á sjúkrahús.

Rússar setja viðskiptabann á Íslendinga

Rússland hefur ákveðið að setja viðskiptabann á matvæli frá fimm ríkjum til viðbótar við það bann sem þegar hafði verið sett á ríki Evrópusambandsins. Löndin eru Albanía, Svartfjallaland Liechtenstein og Úkraína.

Sextíu látnir í hitabylgju

Yfir sextíu manns hafa látist í Egyptalandi í liðinni viku vegna hitabylgju sem gengur yfir landið.

Jimmy Carter með krabbamein

Bandaríkjaforsetinn fyrrverandi ætlar að hliðra dagskrá sinni til og takast á við meinið af fullum krafti.

Þurrkatíð og háar skuldir plaga íbúa Púertó Ríkó

Miklir þurrkar herja nú á Púertó Ríkó. Íbúar þurfa að lifa við vatnsskort á meðan hótel fá það vatn sem þau vilja. Eyjan er í skuldafeni og fór í greiðslufall á dögunum. Lagaleg staða landsins er vandamál vegna skulda.

Minnst sautján látnir vegna sprenginganna

Hundruð manna eru slasaðir í borginni Tianjin í Kína þar sem gríðarlegar stórar sprengingar urðu sem finna mátti fyrir í margra kílómetra fjarlægð.

Sjá næstu 50 fréttir