Fleiri fréttir

Pistorius sleppt í næstu viku

Suður-afríska spretthlauparanum Oscar Pistorius verður sleppt úr fangelsi í næstu viku eftir að hafa setið af sér tíu mánuði af dómi sínum.

Hillary afhendir FBI netþjón sinn

Hillary Clinton hefur ákveðið að afhenda FBI netþjón með öll öllum tölvupóstum hennar frá því hún var utanríkisráðherra.

Dregur úr fylgi Trump

Donald Trump mælist enn með mest fylgi en kannanir benda til að fylgi hans hafi varið úr 26 prósent í sautján.

Clinton gert að afhenda tölvupóstsnetþjón

Hillary Clinton hefur samþykkt að afhenda bandarísku alríkislögreglunni sinn persónulega tölvupóstsnetþjón, sem hún notaði þegar hún starfaði sem utanríkisráðherra Bandaríkjanna.

Gasleiðsla sprakk í Mexíkó

Að minnsta kosti fimm manns létust þegar gasleiðsla sprakk skammt frá borgarmörkum Monterrey í Mexíkó í nótt.

Endurnýja aðstoð til bænda innan ESB

Yfirvöld í Evrópusambandinu hafa ákveðið að framlengja stuðning til bænda innan sambandsins vegna viðskiptaþvingana Rússlands sem bannar innflutning á matvælum frá Evrópusambandinu.

Samningar næstum í höfn í Grikklandi

Grikkir hafa nærri lokið samningaviðræðum við lánardrottna um nýja 12.600 milljarða króna neyðaraðstoð. Fjármálaráðherra Grikkja segir einungis eftir að semja um smáatriði. Evran styrktist í gær eftir fall júansins.

Fórnarlömbin mæðgin

Fórnarlömbin sem létust í hnífaárásinni í IKEA-versluninni í Västerås í Svíþjóð í gær voru mæðgin. Konan var á sextugsaldri og karlmaðurinn um þrítugt.

Neyðarástand í Ferguson

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í Ferguson í Bandaríkjunum vegna mikilla óeirða undanfarna daga.

Kjarnakljúfar endurræstir

Japanar endurræstu kjarnakljúfa í nótt, í fyrsta sinn eftir slysið í Fukushima-kjarnorkuverinu árið 2011.

Fjöldi skipulagðra árása í Tyrklandi

Fjöldi skipulagðra árása hafa verið gerðar í Tyrklandi í dag. Fimm meðlimir tyrkneskra öryggissveita létust í sprengjuárás í suðausturhluta landsins auk þess sem sprengju var kastað í borginni Istanbúl, þar sem að minnsta kosti sjö særðust.

Sjá næstu 50 fréttir