Fleiri fréttir

Ingibjörg Sólrún: Fátt benti til valdaráns

Utanríkisráðherrann fyrrverandi var staðsettur á heimili sínu í Istanbúl ásamt eiginmanni sínum Hjörleifi Sveinbjörnssyni og sagði að fá merki þess sæust í hennar nærumhverfi að valdarán stæði yfir.

Ólafur Ragnar sendir Hollande samúðarkveðjur

Ólafur Ragnar Grímsson forseti Íslands hefur sent Francois Hollande Frakklandsforseta samúðarkveðju frá sér og íslensku þjóðinni vegna voðaverkanna í Nice í Frakklandi í gærkvöldi.

Myndir frá Nice

Mikil ringulreið ríkir nú á götum Nice þar sem óttast að yfir 70 manns hafi látist í því sem virðist hafa verið skipulögð árás.

Minni kröfur á gáfnaprófi

Þúsundir lögreglumanna vantar til starfa í Svíþjóð næstu árin. Til þess að fleiri komist að í náminu hafa kröfur um ákveðna lágmarkseinkunn á gáfnaprófi verið minnkaðar.

Verði áfram náin ESB

„Ekkert er ómögulegt. Einu sinni var ég framtíðin,“ voru síðustu orð Davids Cameron á þingi í gær, áður en hann gekk út eftir að hafa setið fyrir svörum í spurningatíma þingsins í síðasta sinn.

Tölvupóstar Clinton enn til trafala

FBI hefur sagt nokkra þeirra tölvupósta sem hún skilaði inn innihalda leyniskjöl. Slík meðhöndlun leyniskjala er ólögleg í Bandaríkjunum.

Hundsaði vopnaðan ræningja

Eigandi Kebabstaðar í Christchurch í Nýja-Sjálandi beitti heldur óhefðbundinni leið til þess að verjast vopnuðum ræningja.

Sjá næstu 50 fréttir