Fleiri fréttir

Ben-Eliezer er látinn

Ísraelski stjórnmálamaðurinn Benjamin Ben-Eliezer lést í gær, 80 ára að aldri.

Mikið tjón á verðmætum

Menningarmálaráðherra Ítalíu, Dario Franceschini, segir 293 sögulega staði hafa orðið fyrir tjóni í jarðskjálftanum sem varð á miðri Ítalíu síðastliðinn miðvikudag.

Segir litaða vera óvininn

Ríkisstjóri Maine í Bandaríkjunum gaf í skyn að skjóta ætti þeldökka menn í ríkinu.

Börn á hrakningi vegna Boko Haram

Milljónir manna eiga um sárt að binda í löndunum fjórum umhverfis Tsjad-vatn vegna ógnarverka Boko Haram samtakanna undanfarin ár. Hundruð þúsunda barna eiga við vannæringu að stríða.

Eftirskjálftar viðhalda ótta

Neyðarástandi hefur verið lýst yfir á þeim svæðum á Mið-Ítalíu sem verst urðu úti í jarðskjálftanum á miðvikudag. Ítalíustjórn ætlar að verja 50 milljónum evra til enduruppbyggingar á svæðinu.

Spurningar vakna um byggingar á Ítalíu

Þrátt fyrir fjölda mannskæðra jarðskjálfta á síðustu áratugum er áætlað að 70 prósent húsa séu ekki byggð með jarðskjálfta í huga.

Mótmælendur myrtu embættismann

Yfirvöld í Bólivíu fullyrða að mótmælendur hafi rænt Rodolfo Illanes, aðstoðarmanni innanríkisráðherra landsins, og myrt hann.

Leggja niður vopn en sleppa við fangelsi

FARC-skæruliðarnir í Kólumbíu hafa undirritað friðarsamkomulag við Kólumbíustjórn eftir að hafa staðið í hernaði í meira en hálfa öld. FARC-liðar lofa að leysa upp fíkniefnaiðnað sinn en sleppa við fangelsi játi þeir afbrot sín

Sjá næstu 50 fréttir