Fleiri fréttir

Trump tjáir sig um vitnisburð Comey eftir langa þögn

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, stóðst freistinguna og tísti ekkert á meðan James Comey, fyrrverandi forstjóri FBI, svaraði spurningum njósnamálanefndar Bandaríkjaþings í gær um samskipti hans við Trump. Hann er þó mættur aftur á Twitter.

Nuttall segir af sér sem formaður UKIP

Evrópuþingmaðurinn Paul Nuttall hefur sagt af sér sem formaður Breska sjálfstæðisflokksins UKIP eftir að flokkurinn náði engum manni inn á þing í kosningunum í gær.

May vill mynda minnihlutastjórn

Theresa May fer á fund Elísabetar Bretadrottningar í Buckinghamhöll í hádeginu þar þar sem hún mun fara fram á það að hún fái umboð til að mynda nýja ríkisstjórn í landinu.

Gíslatökunni í Newcastle lokið

Maður vopnaður hníf heldur núna starfsfólki miðstöðvar fyrir atvinnuleitendur í Byker-hverfi Newcastle í gíslingu.

Ólöglegt sælgæti á nammibar

Skattayfirvöld í Danmörku lögðu á dögunum hald á yfir tvö tonn af ólöglega innfluttu sælgæti ætluðu fyrir nammibar í verslun á Jótlandi.

Sameiginlegur ESB-saksóknari

Tuttugu aðildarríki Evrópusambandsins, ESB, hyggjast setja á laggirnar sameiginlegt saksóknaraembætti, EPPO. Saksóknarinn á einkum að fást við svindl með sameiginlega sjóði sambandsins.

Tvísýnt með þingmeirihluta Íhaldsflokksins

Íhaldsflokkurinn fær flesta þingmenn á breska þinginu en óvíst er hvort að hann nái hreinum meirihluta samkvæmt útgönguspá sem birtist í breskum fjölmiðlum kl. 21.

Katar ætlar ekki að leggja árar í bát

Utanríkisráðherra Katar segir þarlend stjórnvöld ekki ætla að lúffa fyrir nágrannaríkjum sínum þrátt fyrir viðskiptaþvinganir. Erindrekar sem reyna að miðla málum segja að markmiðið þessa stundina sé að koma í veg fyrir að samskipti arabaríkjanna versni ekki enn frekar.

Lögmaður Trump rengir orð Comey

Bandaríkjaforseti krafði James Comey, þáverandi forstjóra FBI, ekki um hollustu þvert á það sem sá síðarnefndi segir, samkvæmt yfirlýsingu lögmanns Donalds Trump. Þá segir hann Trump aldrei hafa beðið Comey um að hætta rannsókn á tengslum samstarfsmanna forsetans við Rússa.

Breivik kærir illa meðferð til mannréttindadómstólsins í Strassbourg

Samkvæmt Breivik brýtur meðferðin í bága við mannréttindasáttmála Evrópu. Hann nefnir því til stuðnings að hann sé búinn að vera of lengi í einangrun, sé of oft í handjárnum og að líkamsleitir séu of tíðar. Einnig nefnir hann að mikil afskipti séu höfð af bréfasamskiptum hans.

May spáð sigri í kosningunum í dag

Útlit er fyrir að Íhaldsflokkurinn beri sigur úr býtum í þingkosningunum í Bretlandi í dag. Bilið milli Íhaldsflokksins og Verkamannaflokksins hefur þó minnkað verulega, en búist var við stórsigri Íhaldsflokksins framan af.

Kjörstaðir opna í Bretlandi

Kjörstaðir opnuðu klukkan sex að íslenskum tíma og er kosið á 40 þúsund stöðum víðs vegar um landið.

Árásarmaðurinn við Notre Dame nafngreindur

Maðurinn sem réðist á lögreglumann við Notre Dame í París í gær er fertugur alsírskur blaðamaður og doktorsnemi. Hann liggur á sjúkrahúsi eftir að lögreglumenn skutu hann.

Sköllóttir karlmenn sagðir í hættu staddir

Galdralæknar sem ásælast höfuð sköllóttra manna eru taldir hafa hvatt til morða í Mósambík að undanförnu. Lögreglan varar við því að sköllóttir menn gætu verið í hættu.

Norður-Kóreumenn gagnrýna Trump vegna Parísarsamkomulagsins

"Þetta er hámark sjálfselskunnar og siðferðislegs tómarúms sem sækist aðeins eftir eigin velferð á kostnað allrar plánetunnar,“ segir utanríkisráðuneyti Norður-Kóreu um að Donald Trump hafi ákveðið að draga Bandaríkin út úr Parísarsamkomulaginu.

Sjá næstu 50 fréttir