Fleiri fréttir Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30.5.2018 21:31 Engar sannanir fyrir „njósnara“ í röðum Trump Þingmaðurinn Trey Gowdy, formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og háttsettur Repúblikani, segir ekkert til í því að að Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hafi komið „njósnara“ fyrir meðal starfsmanna framboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 30.5.2018 20:41 Trump þrýsti á dómsmálaráðherrann að taka aftur yfir Rússarannsóknina Krafa forsetans um að dómsmálaráðherrann drægi yfirlýsingu sína um vanhæfi til baka er sögð óvenjuleg og mögulega óviðeigandi. Þrýstingur Trump um það er sagður til rannsóknar. 30.5.2018 17:48 Blaðamaðurinn sem var „myrtur“ enn á lífi Rússneski blaðamaðurinn Arkady Babchenko sem fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá að hafi verið myrtur í Kænugarði í Úkraínu í gær er á lífi og í raun við hestaheilsu. 30.5.2018 14:45 Byssumaðurinn í Liege myrti annan mann kvöldið fyrir árásina Maðurinn sem skaut tvær lögreglukonur og ungan mann til bana í belgísku borginni Liege í gær myrti annan mann á mánudaginn, kvöldið fyrir árásina. 30.5.2018 12:00 Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30.5.2018 11:18 Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30.5.2018 08:07 Segir Rússa á bakvið blaðamannamorðið Forsætisráðherra Úkraínu segir að rússnesk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið á rússneska blaðamanninum Arkady Babchenko. 30.5.2018 07:05 Vonarstjarna repúblikana segir af sér Eric Greitens, ríkisstjóri Missouri í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að segja af sér. 30.5.2018 06:53 Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. 30.5.2018 06:00 Málgagn Kim í hart við CNN og Fox News Ríkisdagblað Norður-Kóreu er í beinni þversögn við Trump. Heldur því fram að bandarískir miðlar bulli um viðræðuferlið. Sendinefndir ríkjanna funduðu í Panmunjom um helgina. Ráðgjafi Kim ræðir við Bandaríkjamenn í New York. 30.5.2018 06:00 Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. 30.5.2018 06:00 Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. 29.5.2018 23:47 Rússneskur blaðamaður myrtur í Kænugarði Morðið er talið tengjast gagnrýni hans í garð yfirvalda í Rússlandi sem leiddi til þess að flúði til Úkraínu í fyrra. 29.5.2018 21:10 Lögmaður Trump skilyrðir viðtal við gögn um meintar „njósnir“ Bandaríkjaforseti notar samsæriskenningu sína um njósnir til að setja þrýsting á sérstaka rannsakandann sem leiðir Rússarannsóknina. 29.5.2018 20:12 Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29.5.2018 20:07 Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29.5.2018 19:21 Mannskaðinn á Púertó Ríkó margfalt meiri en opinberar tölur segja Ný rannsókn bendir til þess að á fimmta þúsund manns hafi farist af völdum fellibylsins Maríu sem gekk yfir Púertó Ríkó í september. Vatnsskortur og rafmagnsleysi hrjáir eyjaskeggja ennþá, átta mánuðum síðar. 29.5.2018 19:12 Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. 29.5.2018 15:13 Morgan Freeman hótar lögsókn vegna ásakana um áreitni Lögfræðingar leikarans Morgan Freeman krefjast þess að bandaríska sjónvarpsstöðin CNN dragi til baka fréttir sem fluttar voru af ásökunum um kynferðisleft áreiti Freemans. 29.5.2018 14:58 Þrír skotnir til bana í belgísku borginni Liege Árásarmaðurinn sagður hafa hrópað Allahu Akbar áður en hann lét til skara skríða. 29.5.2018 11:33 Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum. 29.5.2018 11:13 Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn. 29.5.2018 10:56 Sjötíu milljón kjúklingar drepist vegna mótmælanna Olíuverðslækkunin virðist ekki hafa sefað reiði vörubílstjóra, sem mótmælt hafa í Brasilíu síðustu vikur. 29.5.2018 08:28 Skildi drenginn eftir einan og spilaði Pokémon Go á heimleiðinni Faðir drengsins, sem bjargað var af svölum í París á dögunum, hefur verið kærður fyrir vanrækslu. 29.5.2018 07:52 Lögreglumenn til rannsóknar vegna barsmíða Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum rannsakar nú hvers vegna lögreglumaður lamdi konu í höfuðið er hann reyndi að handataka hana. 29.5.2018 06:50 Fyrrverandi leikmaður Fram og Breiðabliks dæmdur fyrir kynferðisbrot Færeyski landsliðsmaðurinn Hans Fróði á Toftanesi, sem áður bar eftirnafnið Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hvetja móður til að brjóta kynferðislega á fjögurra ára syni sínum. 29.5.2018 06:15 Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28.5.2018 23:30 Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28.5.2018 21:05 Rússneskur ólígarki sækist eftir ísraelsku ríkisfangi Illa hefur gengið fyrir Róman Abramóvitsj að endurnýja landvistarleyfi sitt á Bretlandi. 28.5.2018 21:02 Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28.5.2018 17:12 Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28.5.2018 15:51 Bandarískir stjórnarerindrekar komnir til Norður-Kóreu til skrafs og ráðagerða Hópur bandarískra stjórnarerindreka flaug til Norður-Kóreu í morgun til að aðstoða við skipulagningu leiðtogafundar sem enn er óljóst hvort verður af. Til stóð að Trump Bandaríkjaforseti myndi þinga með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, í Singapúr þann tólfta næsta mánaðar. 28.5.2018 14:58 Grunur um að Assad hafi leynt efnavopnum Framkvæmdastjóri alþjóðlegu efnavopnastofnunarinnar segist óttast að sýrlensk stjórnvöld hafi falið efnavopn fyrir rannsakendum árið 2013 þegar Sýrlendingar sögðust hafa fargað öllum birgðum slíkra vopna. 28.5.2018 14:38 Talíbanar færa ópíumvinnslu úr þéttbýli vegna árása Herforingi Talíbana í Afganistan hefur skipað undirmönnum sínum að stöðva ópíumvinnslu í þéttbýli vegna tíðra loftárása Bandaríkjamanna. 28.5.2018 13:36 „Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28.5.2018 10:51 Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28.5.2018 08:20 Mæðginamynd Ivönku sögð taktlaus Ivanka Trump hefur fengið yfir sig holskeflu netníðs síðastliðinn sólarhring eftir að hafa birt mynd af sér og tveggja ára syni sínum í gærmorgun. 28.5.2018 07:16 Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. 28.5.2018 06:31 Lækka olíuverð til að friða vörubílstjóra Forseti Brasilíu hefur ákveðið að lækka verð á díselolíu í landinu til að binda enda á mótmæli vörubílstjóra. 28.5.2018 06:17 Elding olli vandræðum Seinkun varð á fjölda flugferða frá Stansted-flugvelli í gær eftir að eldingu laust niður í eldsneytisdælu. 28.5.2018 06:00 Gerð nýrra laga hefst í vikunni Tveir af hverjum þremur kusu með því að fella stjórnarskrárviðauka úr gildi sem bannar fóstureyðingar. Fóstureyðingar hafa verið ólöglegar á Írlandi frá 1983. Mikill fjöldi kom saman til að fagna niðurstöðunni. 28.5.2018 06:00 Gríðarlegur eldur í þýskum skemmtigarði Einn rússíbani eyðilagðist og fjölmörg önnur leiktæki skemmdust þegar mikill eldur kom upp í stærsta skemmtigarði Þýskalands. 28.5.2018 05:58 Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. 27.5.2018 23:48 Lögmaður Trump segir samsæristalið snúast um almenningsálit Trump hefur sakað FBI og dómsmálaráðuneytið um að hafa látið njósna um framboð sitt af pólitískum ástæðum. 27.5.2018 23:18 Sjá næstu 50 fréttir
Kim Kardashian og Trump ræða fangelsismál Raunveruleikasjónvarpsstjarnan Kim Kardashian West er nú stödd í Hvíta húsinu þar sem hún mun ræða við fyrrverandi kollega sinn, Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, um mögulegar umbætur í fangelsismálum. 30.5.2018 21:31
Engar sannanir fyrir „njósnara“ í röðum Trump Þingmaðurinn Trey Gowdy, formaður eftirlitsnefndar fulltrúadeildar Bandaríkjaþings og háttsettur Repúblikani, segir ekkert til í því að að Alríkislögregla Bandaríkjanna, FBI, hafi komið „njósnara“ fyrir meðal starfsmanna framboðs Donald Trump, forseta Bandaríkjanna. 30.5.2018 20:41
Trump þrýsti á dómsmálaráðherrann að taka aftur yfir Rússarannsóknina Krafa forsetans um að dómsmálaráðherrann drægi yfirlýsingu sína um vanhæfi til baka er sögð óvenjuleg og mögulega óviðeigandi. Þrýstingur Trump um það er sagður til rannsóknar. 30.5.2018 17:48
Blaðamaðurinn sem var „myrtur“ enn á lífi Rússneski blaðamaðurinn Arkady Babchenko sem fjölmiðlar um allan heim hafa greint frá að hafi verið myrtur í Kænugarði í Úkraínu í gær er á lífi og í raun við hestaheilsu. 30.5.2018 14:45
Byssumaðurinn í Liege myrti annan mann kvöldið fyrir árásina Maðurinn sem skaut tvær lögreglukonur og ungan mann til bana í belgísku borginni Liege í gær myrti annan mann á mánudaginn, kvöldið fyrir árásina. 30.5.2018 12:00
Áframhaldandi óvissa í ítölskum stjórnmálum Hlutabréfamarkaðir hafa tekið dýfu og skuldakostnaður Ítalíu hækkað vegna pattstöðu sem upp er komin í stjórnmálum í landinu. 30.5.2018 11:18
Fundað í Ísrael vegna sniðgönguhótana Ísraelsmenn óttast að þrjú Evrópuríki muni sniðganga Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva á næsta ári. 30.5.2018 08:07
Segir Rússa á bakvið blaðamannamorðið Forsætisráðherra Úkraínu segir að rússnesk stjórnvöld hafi fyrirskipað morðið á rússneska blaðamanninum Arkady Babchenko. 30.5.2018 07:05
Vonarstjarna repúblikana segir af sér Eric Greitens, ríkisstjóri Missouri í Bandaríkjunum, hefur ákveðið að segja af sér. 30.5.2018 06:53
Fagna tólf ára samningi við Grænlendinga The Atlantic Salmon Federation og Verndarsjóður villtra laxastofna hafa náð samningum við sjómenn á Grænlandi og í Færeyjum. 30.5.2018 06:00
Málgagn Kim í hart við CNN og Fox News Ríkisdagblað Norður-Kóreu er í beinni þversögn við Trump. Heldur því fram að bandarískir miðlar bulli um viðræðuferlið. Sendinefndir ríkjanna funduðu í Panmunjom um helgina. Ráðgjafi Kim ræðir við Bandaríkjamenn í New York. 30.5.2018 06:00
Stjórn Orbans vill banna aðstoð við flóttafólk Ríkisstjórn Viktors Orban í Ungverjalandi hefur lagt fyrir þingið frumvarp sem á að gera refsivert að hjálpa flóttamönnum að sækja um hæli. 30.5.2018 06:00
Ætla að standa í hárinu á Kína Bandaríkin munu standa í hárinu á Kínverjum varðandi hervæðingu þeirra í Suður-Kínahafi. 29.5.2018 23:47
Rússneskur blaðamaður myrtur í Kænugarði Morðið er talið tengjast gagnrýni hans í garð yfirvalda í Rússlandi sem leiddi til þess að flúði til Úkraínu í fyrra. 29.5.2018 21:10
Lögmaður Trump skilyrðir viðtal við gögn um meintar „njósnir“ Bandaríkjaforseti notar samsæriskenningu sína um njósnir til að setja þrýsting á sérstaka rannsakandann sem leiðir Rússarannsóknina. 29.5.2018 20:12
Sprengjum rignir yfir Ísrael og Gaza Ráðherra njósnamála í Ísrael, sagði í úrvarpsviðtali í dag að ekki hefðu verið jafn miklar líkur á stríði síðan árið 2014. 29.5.2018 20:07
Einn valdamesti maður Norður-Kóreu á leið til Bandaríkjanna Hershöfðinginn Kim Yong-chol verður hæst setti embættismaður Norður-Kóreu sem ferðast til Bandaríkjanna í 18 ár á morgun. 29.5.2018 19:21
Mannskaðinn á Púertó Ríkó margfalt meiri en opinberar tölur segja Ný rannsókn bendir til þess að á fimmta þúsund manns hafi farist af völdum fellibylsins Maríu sem gekk yfir Púertó Ríkó í september. Vatnsskortur og rafmagnsleysi hrjáir eyjaskeggja ennþá, átta mánuðum síðar. 29.5.2018 19:12
Hjálparhundur gaut átta hvolpum rétt fyrir flugtak Slökkviliðið í Tampa í Bandaríkjunum þurfti að hafa hraðar hendur þegar hjálparhundur sem fylgdi eigendum sínum gaut átta hvolpum á alþjóðaflugvellinum í Tampa, rétt áður en þau voru á leið um borð í flugvél. 29.5.2018 15:13
Morgan Freeman hótar lögsókn vegna ásakana um áreitni Lögfræðingar leikarans Morgan Freeman krefjast þess að bandaríska sjónvarpsstöðin CNN dragi til baka fréttir sem fluttar voru af ásökunum um kynferðisleft áreiti Freemans. 29.5.2018 14:58
Þrír skotnir til bana í belgísku borginni Liege Árásarmaðurinn sagður hafa hrópað Allahu Akbar áður en hann lét til skara skríða. 29.5.2018 11:33
Alberto varð tveimur fréttamönnum að bana Tveir fréttamenn bandarísku sjónvarpsstöðvarinnar WYFF létust þegar tré féll á bíl þeirra. Voru þeir á ferð um Norður-Karólínu að fjalla um storminn Alberto sem valdið hefur töluverðum usla í Bandaríkjunum. 29.5.2018 11:13
Fóstureyðingar gætu fellt ríkisstjórn May og sameinað Írland á ný Theresa May, forsætisráðherra Bretlands, er komin í ómögulega stöðu eftir að mikill meirihluti Íra kaus í þjóðaratkvæðagreiðslu að afnema bann við fóstureyðingum. Fóstureyðingar eru enn bannaðar á Norður-Írlandi, sem er undir breskri stjórn, og May getur ekki breytt því án þess að fella eigin ríkisstjórn. 29.5.2018 10:56
Sjötíu milljón kjúklingar drepist vegna mótmælanna Olíuverðslækkunin virðist ekki hafa sefað reiði vörubílstjóra, sem mótmælt hafa í Brasilíu síðustu vikur. 29.5.2018 08:28
Skildi drenginn eftir einan og spilaði Pokémon Go á heimleiðinni Faðir drengsins, sem bjargað var af svölum í París á dögunum, hefur verið kærður fyrir vanrækslu. 29.5.2018 07:52
Lögreglumenn til rannsóknar vegna barsmíða Lögreglan í New Jersey í Bandaríkjunum rannsakar nú hvers vegna lögreglumaður lamdi konu í höfuðið er hann reyndi að handataka hana. 29.5.2018 06:50
Fyrrverandi leikmaður Fram og Breiðabliks dæmdur fyrir kynferðisbrot Færeyski landsliðsmaðurinn Hans Fróði á Toftanesi, sem áður bar eftirnafnið Hansen, var í gær dæmdur í þriggja ára og níu mánaða fangelsi fyrir að hvetja móður til að brjóta kynferðislega á fjögurra ára syni sínum. 29.5.2018 06:15
Molnar undan stuðningi við forseta Níkaragva Herinn, kirkjan og frammámenn í viðskiptalífinu hafa fjarlægt sig ríkisstjórn Daniels Ortega forseta eftir harkaleg viðbrögð hennar við mótmælaöldu sem geisar í Níkaragva. 28.5.2018 23:30
Hröð meðferð vörumerkja Ivönku í Kína vekur spurningar um spillingu Sérfræðingar segja þennan hraða vera óeðlilegan og AP segir þessar upplýsingar vekja frekari spurningar um hagsmunaárekstra í Hvíta húsinu. 28.5.2018 21:05
Rússneskur ólígarki sækist eftir ísraelsku ríkisfangi Illa hefur gengið fyrir Róman Abramóvitsj að endurnýja landvistarleyfi sitt á Bretlandi. 28.5.2018 21:02
Forsætisráðherra tilnefndur til bráðabirgða á Ítalíu Uppnám er í ítölskum stjórnvöldum eftir að forsetinn stöðvaði í reynd stjórnarmyndun tveggja popúlískra flokka sem hafa efasemdir um evrusamstarfið. 28.5.2018 17:12
Léleg aðsókn að myndinni um Han Solo setur áform Disney í uppnám Aðsókn að nýjustu Stjörnustríðs-myndinni, Solo, er vel undir væntingum og gæti það leitt til þess að Disney endurskoði framtíðaráform sín. 28.5.2018 15:51
Bandarískir stjórnarerindrekar komnir til Norður-Kóreu til skrafs og ráðagerða Hópur bandarískra stjórnarerindreka flaug til Norður-Kóreu í morgun til að aðstoða við skipulagningu leiðtogafundar sem enn er óljóst hvort verður af. Til stóð að Trump Bandaríkjaforseti myndi þinga með Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, í Singapúr þann tólfta næsta mánaðar. 28.5.2018 14:58
Grunur um að Assad hafi leynt efnavopnum Framkvæmdastjóri alþjóðlegu efnavopnastofnunarinnar segist óttast að sýrlensk stjórnvöld hafi falið efnavopn fyrir rannsakendum árið 2013 þegar Sýrlendingar sögðust hafa fargað öllum birgðum slíkra vopna. 28.5.2018 14:38
Talíbanar færa ópíumvinnslu úr þéttbýli vegna árása Herforingi Talíbana í Afganistan hefur skipað undirmönnum sínum að stöðva ópíumvinnslu í þéttbýli vegna tíðra loftárása Bandaríkjamanna. 28.5.2018 13:36
„Köngulóarmaðurinn“ fær ríkisborgararétt í verðlaun Malímaðurinn Mamoudou Gassama, sem hylltur hefur verið sem hetja í Frakklandi eftir frækilega björgun á fjögurra ára gamli barni, mun fá franskan ríkisborgararétt í verðlaun fyrir björgunina. 28.5.2018 10:51
Þúsundir íbúa Flórídaríkis flýja heimili sín vegna Alberto Alberto hefur verið að sækja í sig veðrið á Mexíkóflóa undanfarna daga. 28.5.2018 08:20
Mæðginamynd Ivönku sögð taktlaus Ivanka Trump hefur fengið yfir sig holskeflu netníðs síðastliðinn sólarhring eftir að hafa birt mynd af sér og tveggja ára syni sínum í gærmorgun. 28.5.2018 07:16
Kólumbíumenn aftur að kjörborðinu Kólumbíumenn þurfa að ganga aftur til kosninga eftir að enginn forsetaframbjóðandi hlaut meirihluta atkvæða í kosningunum gærdagsins. 28.5.2018 06:31
Lækka olíuverð til að friða vörubílstjóra Forseti Brasilíu hefur ákveðið að lækka verð á díselolíu í landinu til að binda enda á mótmæli vörubílstjóra. 28.5.2018 06:17
Elding olli vandræðum Seinkun varð á fjölda flugferða frá Stansted-flugvelli í gær eftir að eldingu laust niður í eldsneytisdælu. 28.5.2018 06:00
Gerð nýrra laga hefst í vikunni Tveir af hverjum þremur kusu með því að fella stjórnarskrárviðauka úr gildi sem bannar fóstureyðingar. Fóstureyðingar hafa verið ólöglegar á Írlandi frá 1983. Mikill fjöldi kom saman til að fagna niðurstöðunni. 28.5.2018 06:00
Gríðarlegur eldur í þýskum skemmtigarði Einn rússíbani eyðilagðist og fjölmörg önnur leiktæki skemmdust þegar mikill eldur kom upp í stærsta skemmtigarði Þýskalands. 28.5.2018 05:58
Hylltur sem hetja eftir frækilega björgun barns Frakkar hafa hyllt unga mann frá Malí sem hetju eftir að hann bjargaði barni í París á laugardaginn. 27.5.2018 23:48
Lögmaður Trump segir samsæristalið snúast um almenningsálit Trump hefur sakað FBI og dómsmálaráðuneytið um að hafa látið njósna um framboð sitt af pólitískum ástæðum. 27.5.2018 23:18