Fleiri fréttir

Fimm leikir án taps hjá Lokeren

Lokeren hefur heldur betur tekið við sér eftir að Rúnar Kristinsson tók við þjálfun þess um þarsíðustu mánaðarmót.

Bayern jólameistarar eftir öruggan sigur í toppslagnum

Bayern München minnti fótboltaáhugamenn á af hverju þeir eru þýskir meistarar þegar þeir unnu afar öruggan sigur á Red Bull Leipzig, 3-0, í toppslag í kvöld. Bayern fer því með þriggja stiga forskot á Leipzig inn í jólafríið sem er mánaðarlangt.

Gleymdu þeir alveg skotinu hans Kareem Abdul-Jabbar? | Myndband

Fyrir þá sem héldu að sveifluskotið hans Kareem Abdul-Jabbar, svokallað "skyhook" sé frægasta skot í sögu NBA-deildarinnar eru að villugötum samkvæmt nýrri samantekt Sports Center á ESPN í tilefni af því að treyja Tim Duncan fór upp í rjáfur.

Fúlasti 55 stiga maður NBA-sögunnar

NBA-leikmaðurinn DeMarcus Cousins er duglegri en flestir að koma sér í vandræði og það var engin undantekning á því í nótt þótt að kappinn hafi skorað 55 stig í sigri Sacramento King á Portland Trail Blazers.

Sportveiðiblaðið er komið út

Nýjasta tölublað Sportveiðiblaðsins er komið út og sem fyrr er blaðið fullt af skemmtilegum greinum og efni fyrir veiðimenn.

Talstöðvartal Risanna var þeim dýrkeypt

NFL-deildin hefur sektað félagið New York Giants fyrir ólöglega notkun á talstöðvum í leik liðsins á móti Dallas Cowboys 12. desember síðastliðinn.

Jamie Vardy í löngu jólafrí í ár

Enski framherjinn Jamie Vardy endar hið eftirminnilega ár 2016 upp í stúku en aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur ákveðið að rauða spjaldið hans frá helginni standi.

Toppslagur sem á sér engan líkan

Bayern München, langsigursælasta knattspyrnufélag Þýskalands, tekur í kvöld á móti moldríku nýliðunum í RB Leipzig sem hafa náð ótrúlegum árangri á undanförnum árum.

Sjá næstu 50 fréttir