Fleiri fréttir

Verður Gylfi einn af þeim hundrað bestu í heimi?

Guardian fékk 124 knattspyrnuspekinga frá 45 þjóðum til að velja bestu knattspyrnumenn heims og notaði niðurstöðurnar til að búa til lista yfir hundrað bestu knattspyrnumenn heims.

Refsing Real Madrid milduð

Félagaskiptabann Real Madrid hefur verið stytt og má félagið því kaupa nýja leikmenn næsta sumar.

Veiðimaðurinn er kominn út

Jólablað Veiðimannsins er komið út veiðimönnum til mikillar gleði en fjölbreytt efni er í blaðinu að vanda og tilhlökkun veiðimanna fyrir veiðisumrinu 2017 fer vaxandi með hverjum degi þó svo að mörgum reynist biðin erfið til vors.

Valdís Þóra náði þremur fuglum í röð

Valdís Þóra Jónsdóttir, atvinnukylfingur úr Leyni á Akranesi, er að standa sig mjög vel á fyrri hringnum á fjórða keppnisdeginum af fimm á lokaúrtökumótinu fyrir sterkustu mótaröð Evrópu, LET Evrópumótaröðina.

Fyndnasta en um leið örugglega kaldasta golfhögg ársins | Myndband

Golf er sumaríþrótt fyrir flesta kylfinga en þó ekki alla. Einn sem var ekki sammála því að menn ættu að hvíla kylfurnar yfir háveturinn ákvað að storka vetri konungi. Það fór þó ekki nógu vel því hann endaði hringinn sinn blautur og kaldur.

Einstakt EM-ár hjá einni þjóð

Þjálfarar Evrópumeistara karla og kvenna í handbolta eiga það sameiginlegt að vera Íslendingar. Það er sögulegt. Sama þjóð hefur aldrei átt tvo þjálfara Evrópumeistara í handbolta á sama árinu.

Sjá næstu 50 fréttir