Fleiri fréttir

Tottenham slökkti vonir Dortmund

Tottenham var öruggt áfram sama hvað gerðist í kvöld en mætti samt með sitt sterkasta lið til Þýskalands þar sem andstæðingurinn var örvæntingarfullt lið Dortmund sem þurfti að sigra og treysta á tap Real Madrid.

Barcelona enn ósigrað

Barcelona vann stórsigur á Granollers í spænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Unglingarnir sem hafa spilað mest í vetur

Brasilíumaðurinn Richarlison hefur komið eins og stormsveipur inn í ensku úrvalsdeildina. Þessi tvítugi strákur hefur spilað stórvel með Watford og vakið athygli stærri liða.

Seinni bylgjan: Fleiri flautur, færri slaufur

Dagur Sigurðsson var einn sérfræðinga Tómasar Þórs Þórðarsonar í Seinni bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Hann lagði fram tillögu um umbreytingu á dómgæslu í handboltanum.

Stefnir á Ólympíuleikana

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér um helgina fullan keppnisrétt á Evrópumótaröðinni í golfi á næsta tímabili.

Jafntefli fleytti Besiktas áfram

Besiktas er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu, en tveimur leikjum í fimmtu umferð riðlakeppninnar var að ljúka.

Höllin sem Ísland leikur í ónothæf

Þegar tæpir tveir mánuðir eru í að Evrópumeistaramótið í handbolta hefjist í Króatíu er enn allt í óreiðu í kringum keppnishöllina þar sem leikir Íslands eiga að fara fram.

Zlatan ekki sá besti í fyrsta sinn í áratug

Þau undur og stórmerki urðu að Zlatan Ibrahimovic var ekki útnefndur besti leikmaður Svíþjóðar í gær. Zlatan hafði fengið þessi verðlaun 10 ár í röð og 11 sinnum alls.

Ólafía Þórunn á góðgerðamóti á Flórída | Myndir

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir keppti á síðasta LPGA-golfmóti tímabilsins í Bandaríkjunum um helgina en hún gaf sér tíma til að spila á Góðgerðamóti vinkonu sinnar áður en hún fór aftur heim til Íslands.

Snorri lengi frá

Snorri Hrafnkelsson, leikmaður Þórs Þ. í Domino's deild karla, leikur ekki með liðinu á næstunni.

NBA: Kyrie Irving með 47 stig í sextánda sigri Boston í röð | Myndbönd

Boston Celtics hélt sigurgöngu sinni áfram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en að þessu sinni þurfti liðið framlengingu og stór leik frá Kyrie Irving til að landa sextánda sigrinum í röð. Þrenna Russell Westbrook dugði OKC ekki til sigurs en Cleveland Cavaliers vann sinn fimmta leik í röð og New York Knicks á til þess að Los Angeles Clippers liðið tapaði sínum níunda leik í röð.

Verð ekki með allan heiminn á herðum mér

Valdís Þóra Jónsdóttir endaði í 3. sæti á móti í Kína um helgina og tryggði sér um leið þátttökurétt á Evrópumótaröðinni á næsta ári. Hún hefur rokið upp heimslistann í golfi að undanförnu.

300 milljóna kauptilboð í Newcastle

Amanda Staveley hefur lagt fram formlegt kauptilboð í enska úrvalsdeildarliðið Newcastle United. Þetta staðfesta heimildir enska miðilsins Sky Sports.

Enn skorar Albert

Albert Guðmundsson er óstöðvandi í unglingaliði PSV Eindhoven í Hollandi.

Sjá næstu 50 fréttir