Fleiri fréttir

Barcelona vill fá Romeu aftur næsta sumar

Spænska dagblaðið Marca segir líklegt að Barcelona ætli sér að kaupa miðjumanninn Oriel Romeu aftur frá Chelsea aðeins fimm mánðuðum eftir að hann var seldur til Englands.

Redknapp: Bale er gallalaus

Harry Redknapp, stjóri Tottenham, var vitanlega hæstánægður með frammistöðu Gareth Bale sem skoraði bæði mörkin í 2-0 sigri liðsins á Norwich í gær. Mörkin má sjá hér fyrir ofan.

Úr veiðibókum Laxá í Kjós

Það getur verið gaman að garva í statistík. Við vorum að því um daginn með árnefndir SVFR, en að þessu sinni komumst við í samantektir fyrir Laxá í Kjós og Bugðu.

Umsóknarferlið að hefjast hjá SVFR

Framundan er annatími hjá SVFR, en umsóknaferli veiðileyfa fer nú í hönd. Athygli skal vakin á því að aðeins eldri félagsmenn fá send umsóknablöð að þessu sinni. Síðustu ár hafa rafrænar umsóknir leyst hin hefðbundnu umsóknarblöð af hólmi.

Messan: Liverpool nýtir ekki færin

Sérfræðingar í Sunnudagsmessunni fóru vel yfir lið Liverpool sem gerði 1-1 jafntefli við botnlið Blackburn í ensku úrvalsdeildinni í vikunni.

NBA: Nýliðinn Norris Cole sló í gegn

Norris Cole skoraði 20 stig fyrir Miami, þar af sex á síðustu 90 sekúndunum, er liðið hafði betur gegn Boston Celtics í NBA-deildinni í nótt.

Indverskt lið vill fá Teit

Knattspyrnuþjálfarinn Teitur Þórðarson er á lausu eftir að hafa verið rekinn frá Vancouver Whitecaps. Hann er nú orðaður við félagslið í Indlandi samkvæmt TV2 í Noregi.

FH skellti HK í framlengdum leik

Það verður sannkallaður Hafnarfjarðarslagur í úrslitum deildarbikarsins í handbolta. FH vann HK í kvöld, 28-26, og mætir Haukum í úrslitum annað kvöld.

Enginn Hiddink til Anzhi heldur Krasnozhan

Það verður ekkert af því að hið forríka, rússneska lið, Anzhi Makhachkala, ráði þekktan og reyndan þjálfara. Félagið er nefnilega búið að semja við Yuri Krasnozhan til næstu fimm ára.

Haukar völtuðu yfir Framara

Haukar komust í kvöld í úrslit deildarbikars karla með ótrúlegum yfirburðasigri á Fram. Lokatölur 31-19 en hálfleikstölur voru 16-10.

Man. Utd orðað við Sneijder enn á ný

Þó svo Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, láti annað í ljós þá búast flestir við því að hann versli í janúar. United er með fjölda leikmanna á meiðslalistanum og liðinu vantar klárlega styrkingu.

Auðvelt hjá Fram gegn Stjörnunni

Fram er komið í úrslit deildarbikars HSÍ, Flugfélags Íslands bikarsins, eftir öruggan ellefu marka sigur, 36-25, á Stjörnunni í dag.

Eiður Smári verður gestur í Sunnudagsmessunni

Þrír leikir fara fram í dag og kvöld í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Allir leikirnir verða sýndir á Stöð 2 sport 2 og verður ítarleg umfjöllun um jólaleikina kl. 21.30 í Sunnudagsmessu Guðmundar Benediktssonar. Gestur þáttarins í kvöld verður Eiður Smári Guðjohnsen, leikmaður AEK í Grikklandi.

NBA-deildin: Mikil aukning á sjónvarpsáhorfi

NBA-deildin í körfubolta fór vel af stað í Bandaríkjunum um jólin og sjónvarpsáhorf á opnunarleikina á jóladag var mun meira en á sama tíma fyrir ári síðan. Alls voru fimm leikir sýndir á jóladag á bandarískjum sjónvarpsstöðvum.

Bale sá um Norwich

Tottenham var aðeins annað af toppliðunum á Englandi sem náði að vinna sinn leik eftir jól. Spurs vann góðan sigur á Norwich í kvöld, 0-2.

Jafnt hjá Swansea og QPR

Heiðar Helguson og félagar í QPR nældu í eitt stig er þeir sóttu Swansea heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 1-1.

Warnock ætlar ekki að fá Hleb til QPR

Neil Warnock, knattspyrnustjóri QPR, segir það rangt sem komið hefur fram í enskum fjölmiðlum að félagið ætli sér að fá Hvít-Rússann Alexander Hleb nú í janúarmánuði.

Song vill fá Henry til Arsenal

Alex Song, leikmaður Arsenal, vill gjarnan að Thierry Henry komi aftur til félagsins nú þegar að bandaríska MLS-deildin er í fríi.

Messi: Við getum orðið heimsmeistarar

Lionel Messi telur að hann geti orðið heimsmeistari með argentínska landsliðinu þrátt fyrir að liðið hafi ekki unnið stóran titil síðan 1993.

NBA í nótt: Sacramento vann Lakers

Sacramento Kings byrjaði tímabilið í NBA-deildinni með látum en liðið gerði sér lítið fyrir og skellti stórliði LA Lakers, 100-91, í nótt. Fjölmargir leikir fóru þá fram í deildinni.

Stelpurnar okkar stóðu upp úr

Kvennalandsliðið í fótbolta heldur áfram að klifra upp heimslistann. Nýr kafli var skrifaður í handboltasöguna með þátttöku kvennalandsliðsins á HM. Ungur kylfingur frá Seltjarnarnesi náði fyrstur Íslendinga að leika á sterkustu atvinnumótaröð heims. Sigurður Elvar Þórólfsson velti fyrir sér helstu vendipunktum í íslensku íþróttalífi á árinu 2011.

Þriðja tilraun við Hafnarfjarðarúrslitaleik

Undanúrslit í Flugfélags Íslands Deildarbikarnum fara fram í Strandgötu í dag. Í karlaflokki mætast Haukar-Fram og FH-HK en hjá konunum keppa Valur-HK og Fram-Stjarnan um sætið í úrslitaleiknum.

Evans frá í tvær vikur

Jonny Evans leikur ekki með Manchester United næstu tvær vikurnar og enn lengist þar með meiðslalisti varnarmanna ensku meistaranna.

Gasol og Bynum ekki skipt fyrir Howard

Jim Buss segir ekki koma til greina að skipta miðherja og kraftfarmherja Los Angeles Lakers, Andrew Bynum og Pau Gasol, fyrir Dwight Howard miðherja Orlando Magic.

Vandræðalaust hjá Degi og Alexander

Füchse Berlin átti ekki í vandræðum með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlin sem vann með tólf marka mun 33-21. Alexander Petersson skoraði eitt mark í leiknum.

Kiel bætti metið - 18 sigrar í fyrstu 18 leikjunum

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í Kiel endurskrifuðu söguna í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld þegar Kiel varð fyrsta liðið til að vinna átján fyrstu deildarleiki sína á tímabili.

Markalaust á Britannia

Stoke og Aston Villa gerðu markalaust jafntefli í kvöldleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Sjá næstu 50 fréttir