Fleiri fréttir Glæsimark Maicon: Heppni eða snilld? - Myndband Maicon skoraði frábært mark fyrir Brasilíu í 2-1 sigrinum á Norður-Kóreu í gær. Markið skoraði hann úr ómögulegri stöðu. 16.6.2010 11:00 Ronaldo kvartar - Orðsporið fer með hann Cristiano Ronaldo kvartar og kveinar í fjölmiðlum í dag yfir meðferðinni sem hann hlaut í leiknum gegn Fílabeinsströndinni. Kappanum fannst hann ekki fá næga vernd hjá dómurunum. 16.6.2010 10:30 Lykilmenn tæpir fyrir fyrsta leik HM í dag Hondúras og Chile hefja leik á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 11.30 en margir sterkir leikmenn eru í báðum liðum. 16.6.2010 10:00 Torres á bekknum hjá Spáni í dag Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00. 16.6.2010 09:30 Markaveisla meistara Vals - myndasyrpa Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennafótboltanum sýndu mátt sinn á Vodfone-vellinum í gær þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Aftureldingu í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna. 16.6.2010 08:30 Dunga: Þetta snýst bara um að ná árangri Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld. 15.6.2010 23:30 Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys „Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. 15.6.2010 23:01 Katrín Jónsdóttir: Allt liðið var að spila frábærlega 15.6.2010 22:12 Cristiano Ronaldo ekki búinn að skora í tíu landsleikjum í röð Cristiano Ronaldo lék í dag tíunda landsleikinn sinn í röð án þess að ná að skora en Ronaldo og félagar í Portúgal náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Fílabeinsströndinni í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. 15.6.2010 22:07 Umfjöllun: Markasúpa í boði Valsstúlkna á Vodafone-vellinum Valsstúlkur svöruðu kallinum í kvöld eftir smá bakslag og rústuðu Aftureldingu 10-0 er liðin mættust í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Það mætti aðeins eitt lið til leiks og það voru heimastúlkur. 15.6.2010 21:45 Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild kvenna Eftir tvö jafntefli í röð sýndu Valskonur mátt sinn í 10-0 risasigri á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í kvöld. Blikastúlkur komust aftur upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á botnliði FH. 15.6.2010 21:14 Brasilíumenn í vandræðum með Norður-Kóreu en unnu 2-1 Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. 15.6.2010 20:18 Andres Iniesta getur spilað með Spánverjum á morgun Spánverjar eiga að geta teflt fram sínu besta liði í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku á morgun en Evrópumeistararnir mæta þá Svisslendingum. Andres Iniesta er orðinn góður af meiðslunum og því tilbúinn í leikinn. 15.6.2010 20:00 Þjálfari Portúgals ósáttur með að Drogba fékk að spila Carlos Queiroz, þjálfari Portúgals, var ósáttur með að Didier Drogba fengi að spila með Fílabeinsströndinni í markalausu jafntefli á móti Portúgal á HM í Suður-Afríku í dag. 15.6.2010 19:30 Owen ánægður með ganginn í endurhæfingunni - klár á fyrstu æfingu Michael Owen er sannfærður um að hann verði klár í slaginn frá fyrsta degi á nýju tímabili með Manchester United. Owen var ekkert með United á tímabilinu eftir að hann tognaði aftan í læri í úrslitaleik deildarbikarsins 28. febrúar. 15.6.2010 18:45 Stefnir í nýtt met í markaleysi á HM Það hafa aðeins verið skoruð 20 mörk í fyrstu 13 leikjunum á HM í Suður-Afríku eftir markalaust jafntefli Fílabeinsstrandarinnar og Portúgal í dag. Þetta gerir aðeins 1,54 mörk að meðaltali í leik sem er langt undir metinu í markaleysi sem er síðan á HM á Ítalíu 1990. 15.6.2010 18:00 Mesut Özil minnir Franz Beckenbauer á Lionel Messi Franz Beckenbauer er ávallt áberandi í þýskum fjölmiðlum þegar stórmót eru í gangi enda búinn að vinna heimsmeistraratitilinn bæði sem leikmaður og þjálfari. Keisarinn sparar ekki rósið til sinna manna eftir 4-0 stórsigur á Ástralíu í fyrsta leik. 15.6.2010 17:15 Markalaust hjá Portúgal og Fílabeinsströndinni Portúgal og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leiknum í "dauðariðlinum" og í enn einum leiknum sem veldur miklum vonbrigðum á HM í Suður-Afríku. Þetta var einn af leikjunum sem áttu að kveikja í keppninni en uppskeran var bragðdaufur leikur með fáum marktækifærum. 15.6.2010 15:50 Rooney og Ashley Cole æfðu báðir í dag Wayne Rooney og Ashley Cole verða báðir leikfærir með enska landsliðinu gegn Alsír á föstudaginn. Báðir leikmenn misstu af æfingu í gær. 15.6.2010 15:30 Buffon nær næsta leik Ítala Gianluigi Buffon ætlar að spila næsta leik Ítala þrátt fyrir að fara af velli í leiknum gegn Paragvæ í gær í hálfleik. Buffon er meiddur í baki. 15.6.2010 15:00 Suður-Kórea ætlaði að banna Norður-Kóreu að sýna leikinn í kvöld Norður-Kóreumenn anda nú léttar en þeir geta horft á HM heima hjá sér í kvöld. Samningar um það náðust í dag og því lifðu landsmenn milli vonast og ótta þar til nú. 15.6.2010 14:32 Tommy Nielsen kleip í geirvörtuna á Björgólfi Takefusa - Myndband Tommy Nielsen og Björgólfur Takefusa lentu í léttu rifrildi í gær í leik FH og KR í 7. umferð Pepsi-deildar karla. 15.6.2010 14:00 Nýja-Sjáland jafnaði í uppbótartíma - Myndband Winston Reid, leikmaður midtjylland í Danmörku, var hetja Ný-Sjálendinga sem gerðu 1-1 jafntefli við Slóvaka í fyrsta leik dagsins á HM. Markið kom í uppbótartíma. 15.6.2010 13:18 Toure: Betra að mæta stórstjörnum en minni spámönnum Yaya Toure bíður spenntur eftir prófrauninni gegn Portúgal í dag. Dauðariðillinn á HM hefst klukkan 14 með leik Portúgals og Fílabeinsstrandarinnar. 15.6.2010 12:30 Argentína þarf bara að hræðast Argentínu Argentína er eina liðið sem getur komið í veg fyrir að þjóðin verði Heimemsiestari. Þessi speki er í boði Lionel Messi. 15.6.2010 12:30 Hurst áfram hjá ÍBV - Góð áminning fyrir unga stráka á Íslandi ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar sem hann hefur slegið í gegn. 15.6.2010 11:00 Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja. 15.6.2010 10:30 Skrtel væntanlega í liðinu gegn Nýja-Sjálandi í dag Martin Skrtel vonast til að taka þátt í leik Slóvakíu og Nýja-Sjálands sem er fyrsti leikurinn á HM í dag. Hann hefst núna klukkan 11.30. 15.6.2010 10:00 Drogba leikfær í dag - Fær sérstakt leyfi FIFA Didier Drogba er leikfær fyrir Fílabeinsströndina í dag. Þjóðin leikur gegn Portúgal en stjarna liðsins er handleggsbrotin. 15.6.2010 09:30 Beckenbauer gagnrýnir leikstíl Englands Enska landsliðið spilar ekki skemmtilegasta fótbolta í heimi. Franz Beckenbauer gengur þó enn lengra en þessi saklausa setning og segir opnunarleik Englands ekki hafa átt neitt skylt við fótbolta. 15.6.2010 09:00 FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili. 15.6.2010 08:30 Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar. 15.6.2010 08:00 Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins. 14.6.2010 23:48 Bjarni Jóhannsson: Það vantaði bara neista í mína menn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Framarar báru sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 2-1, á Laugardalsvellinum. 14.6.2010 23:19 Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar. 14.6.2010 23:15 Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum. Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar. 14.6.2010 23:10 Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1. 14.6.2010 23:04 Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld. 14.6.2010 22:50 Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 14.6.2010 22:43 Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. 14.6.2010 22:05 Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 22:02 Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. 14.6.2010 21:52 Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14.6.2010 21:40 Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14.6.2010 21:32 Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 21:28 Sjá næstu 50 fréttir
Glæsimark Maicon: Heppni eða snilld? - Myndband Maicon skoraði frábært mark fyrir Brasilíu í 2-1 sigrinum á Norður-Kóreu í gær. Markið skoraði hann úr ómögulegri stöðu. 16.6.2010 11:00
Ronaldo kvartar - Orðsporið fer með hann Cristiano Ronaldo kvartar og kveinar í fjölmiðlum í dag yfir meðferðinni sem hann hlaut í leiknum gegn Fílabeinsströndinni. Kappanum fannst hann ekki fá næga vernd hjá dómurunum. 16.6.2010 10:30
Lykilmenn tæpir fyrir fyrsta leik HM í dag Hondúras og Chile hefja leik á HM í dag. Leikurinn hefst klukkan 11.30 en margir sterkir leikmenn eru í báðum liðum. 16.6.2010 10:00
Torres á bekknum hjá Spáni í dag Allar líkur eru á því að Fernando Torres verði að verma varamannabekk Spánverja í Suður-Afríku. Evrópumeistararnir hefja leik í dag, gegn Sviss klukkan 14.00. 16.6.2010 09:30
Markaveisla meistara Vals - myndasyrpa Íslands- og bikarmeistarar Vals í kvennafótboltanum sýndu mátt sinn á Vodfone-vellinum í gær þegar Valskonur unnu 10-0 sigur á Aftureldingu í 7. umferð Pepsi-deildar kvenna. 16.6.2010 08:30
Dunga: Þetta snýst bara um að ná árangri Dunga, landsliðsþjálfari Brasilíu var ánægður með 2-1 sigur liðsins á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku í kvöld. 15.6.2010 23:30
Ásgrímur Helgi: Þetta er bara slys „Nákvæmlega ekki neitt hægt að segja eftir svona leik. Við vorum hreinlega bara ekki með hér í kvöld," sagði Ásgrímur Helgi Einarsson, þjálfari Aftureldingar, eftir að hans lið steinlá 10-0 fyrir Val í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. 15.6.2010 23:01
Cristiano Ronaldo ekki búinn að skora í tíu landsleikjum í röð Cristiano Ronaldo lék í dag tíunda landsleikinn sinn í röð án þess að ná að skora en Ronaldo og félagar í Portúgal náðu aðeins markalausu jafntefli á móti Fílabeinsströndinni í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. 15.6.2010 22:07
Umfjöllun: Markasúpa í boði Valsstúlkna á Vodafone-vellinum Valsstúlkur svöruðu kallinum í kvöld eftir smá bakslag og rústuðu Aftureldingu 10-0 er liðin mættust í sjöundu umferð Pepsi-deildar kvenna. Það mætti aðeins eitt lið til leiks og það voru heimastúlkur. 15.6.2010 21:45
Úrslit kvöldsins í Pepsi-deild kvenna Eftir tvö jafntefli í röð sýndu Valskonur mátt sinn í 10-0 risasigri á Aftureldingu á Vodafone-vellinum í kvöld. Blikastúlkur komust aftur upp í annað sætið eftir 3-1 sigur á botnliði FH. 15.6.2010 21:14
Brasilíumenn í vandræðum með Norður-Kóreu en unnu 2-1 Brasilíumenn unnu 2-1 sigur á Norður-Kóreu í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku. Norður-Kóreumenn komu mörgum á óvart með góðri frammistöðu og það er ljóst á leiknum í kvöld að Norður-Kórea er sýnd veiði en ekki gefin í dauðariðlinum. 15.6.2010 20:18
Andres Iniesta getur spilað með Spánverjum á morgun Spánverjar eiga að geta teflt fram sínu besta liði í fyrsta leik sínum á HM í Suður-Afríku á morgun en Evrópumeistararnir mæta þá Svisslendingum. Andres Iniesta er orðinn góður af meiðslunum og því tilbúinn í leikinn. 15.6.2010 20:00
Þjálfari Portúgals ósáttur með að Drogba fékk að spila Carlos Queiroz, þjálfari Portúgals, var ósáttur með að Didier Drogba fengi að spila með Fílabeinsströndinni í markalausu jafntefli á móti Portúgal á HM í Suður-Afríku í dag. 15.6.2010 19:30
Owen ánægður með ganginn í endurhæfingunni - klár á fyrstu æfingu Michael Owen er sannfærður um að hann verði klár í slaginn frá fyrsta degi á nýju tímabili með Manchester United. Owen var ekkert með United á tímabilinu eftir að hann tognaði aftan í læri í úrslitaleik deildarbikarsins 28. febrúar. 15.6.2010 18:45
Stefnir í nýtt met í markaleysi á HM Það hafa aðeins verið skoruð 20 mörk í fyrstu 13 leikjunum á HM í Suður-Afríku eftir markalaust jafntefli Fílabeinsstrandarinnar og Portúgal í dag. Þetta gerir aðeins 1,54 mörk að meðaltali í leik sem er langt undir metinu í markaleysi sem er síðan á HM á Ítalíu 1990. 15.6.2010 18:00
Mesut Özil minnir Franz Beckenbauer á Lionel Messi Franz Beckenbauer er ávallt áberandi í þýskum fjölmiðlum þegar stórmót eru í gangi enda búinn að vinna heimsmeistraratitilinn bæði sem leikmaður og þjálfari. Keisarinn sparar ekki rósið til sinna manna eftir 4-0 stórsigur á Ástralíu í fyrsta leik. 15.6.2010 17:15
Markalaust hjá Portúgal og Fílabeinsströndinni Portúgal og Fílabeinsströndin gerðu markalaust jafntefli í fyrsta leiknum í "dauðariðlinum" og í enn einum leiknum sem veldur miklum vonbrigðum á HM í Suður-Afríku. Þetta var einn af leikjunum sem áttu að kveikja í keppninni en uppskeran var bragðdaufur leikur með fáum marktækifærum. 15.6.2010 15:50
Rooney og Ashley Cole æfðu báðir í dag Wayne Rooney og Ashley Cole verða báðir leikfærir með enska landsliðinu gegn Alsír á föstudaginn. Báðir leikmenn misstu af æfingu í gær. 15.6.2010 15:30
Buffon nær næsta leik Ítala Gianluigi Buffon ætlar að spila næsta leik Ítala þrátt fyrir að fara af velli í leiknum gegn Paragvæ í gær í hálfleik. Buffon er meiddur í baki. 15.6.2010 15:00
Suður-Kórea ætlaði að banna Norður-Kóreu að sýna leikinn í kvöld Norður-Kóreumenn anda nú léttar en þeir geta horft á HM heima hjá sér í kvöld. Samningar um það náðust í dag og því lifðu landsmenn milli vonast og ótta þar til nú. 15.6.2010 14:32
Tommy Nielsen kleip í geirvörtuna á Björgólfi Takefusa - Myndband Tommy Nielsen og Björgólfur Takefusa lentu í léttu rifrildi í gær í leik FH og KR í 7. umferð Pepsi-deildar karla. 15.6.2010 14:00
Nýja-Sjáland jafnaði í uppbótartíma - Myndband Winston Reid, leikmaður midtjylland í Danmörku, var hetja Ný-Sjálendinga sem gerðu 1-1 jafntefli við Slóvaka í fyrsta leik dagsins á HM. Markið kom í uppbótartíma. 15.6.2010 13:18
Toure: Betra að mæta stórstjörnum en minni spámönnum Yaya Toure bíður spenntur eftir prófrauninni gegn Portúgal í dag. Dauðariðillinn á HM hefst klukkan 14 með leik Portúgals og Fílabeinsstrandarinnar. 15.6.2010 12:30
Argentína þarf bara að hræðast Argentínu Argentína er eina liðið sem getur komið í veg fyrir að þjóðin verði Heimemsiestari. Þessi speki er í boði Lionel Messi. 15.6.2010 12:30
Hurst áfram hjá ÍBV - Góð áminning fyrir unga stráka á Íslandi ÍBV hefur framlengt samninginn við bakvörðinn magnaða James Hurst. Hann er leikmaður Portsmouth en er í láni í Eyjum þar sem hann hefur slegið í gegn. 15.6.2010 11:00
Sjáðu öll mörk 7. umferðar Pepsi-deildarinnar á Vísi Vísir býður lesendum sínum nú upp á þá þjónustu að horfa á öll mörk og tilþrif í Pepsi-deildinni á einum stað, hvenær sem lesendur vilja. 15.6.2010 10:30
Skrtel væntanlega í liðinu gegn Nýja-Sjálandi í dag Martin Skrtel vonast til að taka þátt í leik Slóvakíu og Nýja-Sjálands sem er fyrsti leikurinn á HM í dag. Hann hefst núna klukkan 11.30. 15.6.2010 10:00
Drogba leikfær í dag - Fær sérstakt leyfi FIFA Didier Drogba er leikfær fyrir Fílabeinsströndina í dag. Þjóðin leikur gegn Portúgal en stjarna liðsins er handleggsbrotin. 15.6.2010 09:30
Beckenbauer gagnrýnir leikstíl Englands Enska landsliðið spilar ekki skemmtilegasta fótbolta í heimi. Franz Beckenbauer gengur þó enn lengra en þessi saklausa setning og segir opnunarleik Englands ekki hafa átt neitt skylt við fótbolta. 15.6.2010 09:00
FH-risinn er vaknaður á ný - myndasyrpa FH-ingar eru á góðri leið í Pepsi-deild karla eftir 3-2 sigur á KR í Kaplakrika í gær í uppgjöri tveggja efstu liðanna á síðasta tímabili. 15.6.2010 08:30
Valsmenn komnir upp í annað sætið - myndasyrpa Valsmenn hafa unnið fjóra leiki í röð í Pepsi-deild karla og 2-1 sigur liðsins á Selfossi í gær kom strákunum hans Gunnlaugs Jónssonar upp í 2. sæti deildarinnar. 15.6.2010 08:00
Þorvaldur Örlygsson: Gott að komast aftur á sigurbraut Framarar skutust á topp Pepsi-deildar karla eftir , 2-1, sigur gegn Stjörnunni á Laugardalsvellinum í kvöld. Þorvaldur Örlygsson, þjálfari Framara, hefur verið að ná frábærum árangri með Framliðið undanfarin ár, en það eru 18 ár síðan að Framarar trónuðu á toppi Íslandsmótsins. 14.6.2010 23:48
Bjarni Jóhannsson: Það vantaði bara neista í mína menn Bjarni Jóhannsson, þjálfari Stjörnunnar, var ekki allskostar sáttur við niðurstöðuna eftir leikinn gegn Fram í kvöld. Framarar báru sigur úr býtum gegn Stjörnunni, 2-1, á Laugardalsvellinum. 14.6.2010 23:19
Ívar: Ekkert lið hefur orðið Íslandsmeistari í júní Ívar Björnsson, leikmaður Fram, átti frábæran leik þegar Framarar sigruðu Stjörnuna ,2-1, í Pepsi-deild karla í kvöld á Laugardalsvellinum. Ívar hefur verið iðinn við kolann í sumar þegar kemur að því að skora mörk, en hann hefur skorað fimm mörk í Pepsi-deild karla í sumar. 14.6.2010 23:15
Andri : Við fundum nasaþefinn af sigrinum. Andri Marteinsson, þjálfari Hauka, var að vonum svekktur eftir að lið hans tapaði niður 1-0 forskoti á 86. mínútu gegn Keflavík í kvöld en liðið var þá við það að vinna sinn fyrsta sigur í sumar. 14.6.2010 23:10
Willum Þór: Eitt stig er betra en ekkert Willum Þór Þórsson, þjálfari Keflavíkur var sáttur með stigið sem lið hans fékk eftir að hafa jafnað á síðustu stundu gegn nýliðum Hauka á Njarðtaksvelli í kvöld, en leikurinn endaði 1-1. 14.6.2010 23:04
Matthías: Sérstaklega gaman að vinna KR Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, var kampakátur eftir sigurinn á KR í kvöld. Matthías átti fínan leik en FH-ingar spila betur með hverjum leik og áttu sinn besta leik í kvöld. 14.6.2010 22:50
Guðmundur Reynir: Það eru allir fúlir „Það eru gríðarleg vonbrigði að tapa þessum leik. Við stefndum á sigur í kvöld og koma okkur í leiðinni í efri hlutann. Það gekk ekki eftir því miður," sagði KR-ingurinn Guðmundur Reynir Gunnarsson eftir tapið gegn FH í Kaplakrika í kvöld. 14.6.2010 22:43
Gummi Ben: Við þurfum að gera betur og munum gera það Guðmundi Benediktssyni, þjálfara Selfyssinga, fannst sínir menn gefa ódýr mörk í tapleiknum gegn Val í kvöld. Valsmenn unnu 2-1 sigur eftir að Selfoss hafði skorað fyrsta markið. 14.6.2010 22:05
Arnór: Ætlaði að skora Blikinn Arnór Sveinn Aðalsteinsson var ekki par sáttur með spilamennsku liðsins í síðari hálfleik í 2-3 tapinu gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 22:02
Guðmundur Steinn: Var orðinn hungraður í að spila fyrir Val Guðmundur Steinn Hafsteinsson átti ansi góðan afmælisdag en hann hélt upp á 21. árs afmæli sitt með því að skora sigurmark Vals gegn Selfossi. 14.6.2010 21:52
Orri Freyr: Nánast búinn að gleyma sigurtilfinningunni "Það var kominn tími til," sagði Orri Freyr Hjaltalín, fyrirliði Grindavíkur eftir leikinn gegn Blikum í kvöld. Grindvíkingar unnu leikinn 2-3. 14.6.2010 21:40
Ólafur Örn: Það er virkilega gaman að vera kominn aftur "Það er virkilega gaman að vera kominn aftur," söng Ólafur Örn Bjarnason með örlítlum norskum hreim og norskum töktum, eftir 2-3 sigur Grindavíkur í kvöld. 14.6.2010 21:32
Ólafur Kristjánsson: Sanngjörn úrslit "Mér fannst þetta sanngjörn úrslit," sagði Ólafur Helgi Kristjánsson, þjálfari Blika eftir 2-3 tapið gegn Grindvíkingum í kvöld. 14.6.2010 21:28
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn