Fleiri fréttir

Emil: Þetta er bara kjaftæði

Segir fréttir af meiðslum sínum rangar. Hann segir einnig að hótellífið er orðið venjulegt fyrir sig.

Messi skoraði þrjú í sigri Argentínu

Argentina lenti í engum vandræðum með Panama í D-riðli Suður-Ameríku bikarsins í nótt, en þeir unnu 5-0 sigur þar sem Lionel Messi lék á alls oddi.

Sjáðu öll viðtölin við strákana okkar hér

Heimir Hallgrímsson, Aron Einar Gunnarsson, Hörður Björgvin Magnússon, Arnór Ingvi Traustason, Theodór Elmar Bjarnason og Ari Freyr Skúlason ræddu allir við Vísi í morgun.

Takk, Lars

Hinn geðþekki Lars Lagerbäck lýkur störfum sem landsliðsþjálfari Íslands eftir að EM lýkur í Frakklandi. Verður hans án nokkurs vafa minnst sem mikils áhrifavalds í íslenskri knattspyrnu, sem stendur í þakkarskuld við hann.

Íslenska treyjan næstflottust

Treyja gestgjafa Frakklands ber af í kosningu Sky Sports en strákarnir okkar klæðast næstflottustu treyjunni í sínum riðli.

Sjö söguleg skref strákanna okkar inn á EM

Aðeins þrjár þjóðir voru á undan Íslendingum að tryggja sér farseðilinn á EM og ein þeirra var gestgjafar Frakka. 6. september 2015 verður alltaf risastór dagur í sögu íslenska fótboltans.

Gengur Keegan-kenningin upp?

Goðsögnin Kevin Keegan segir að Ísland muni endurtaka leik Dana frá 1992 og Grikkja frá 2004 og vinna EM í Frakklandi. Tólf ár liðu á milli sigra Danmerkur og Grikklands og samkvæmt því munstri ættu næstu Evrópumeistarar að koma úr óvæntri átt.

Skrautleg spá fyrir íslenska riðilinn á EM | Myndband

3-3 jafntefli í fyrsta leik Evrópumótsins á móti Portúgal væri alls ekki svo slæmt. Spá Unibet fyrir F-riðilinn á EM í Frakklandi hljómar vel til að byrja með en endar hinsvegar ekki eins vel. Önnur athyglisverð spá hjá hinum franska Pirlo skilar okkur hinsvegar lengra í keppninni.

Hvaða lið ertu á Evrópumótinu í Frakklandi?

Íslendingar fá nú í fyrsta sinn tækifæri til að styðja sína þjóð á stórmóti í karlafótboltanum þegar íslenska landsliðið hefur keppni á Evrópumótinu í Frakklandi.

Sjá næstu 50 fréttir