Fleiri fréttir Leik ÍBV og Vals frestað Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 26.8.2017 13:05 Tottenham hefur náð samkomulagi um Aurier Tottenham hefur komist að samkomulagi við PSG um kaup á bakverðinum Serge Aurier. Þetta staðfesta heimildamenn SkySports. 26.8.2017 12:30 Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26.8.2017 12:00 Fanndís á leið til Marseille Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til franska félagsins Olympique de Marseille. 26.8.2017 11:22 Gamla markið: Hjólhestaspyrna Gulla Jóns | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Að þessu sinni leitaði tölvan þrettán ár aftur í tímann og valdi mark með Skagamanninum Gunnlaugi Jónssyni. 26.8.2017 10:30 Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split. 26.8.2017 10:00 Upphitun fyrir leiki dagsins í enska Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þriðja umferðin rúllar af stað. 26.8.2017 08:00 Heimir: Stuðningsmenn Everton eiga eftir að elska Gylfa Heimir Hallgrímsson fylgdist að sjálfsögðu vel með fyrsta leik Gylfa Þórs Sigurðssonar í byrjunarliði Everton gegn Hajduk Split í fyrradag. Gylfi skoraði frábært mark í upphafi seinni hálfleiks með skoti rétt fyrir innan miðju. 26.8.2017 07:00 Sókndjarfari og ferskari Finnar Heimir Hallgrímsson gerði aðeins tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir á von á sókndjarfara og ferskara finnsku liði en síðast. 26.8.2017 06:00 Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi. 25.8.2017 22:45 Teigurinn: Afastrákur Arnórs vann Áskorunina Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen. 25.8.2017 22:15 Fylkir nartar í hælana á Keflavík Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 25.8.2017 21:05 Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. 25.8.2017 20:49 Ekkert stöðvar PSG Ef fram heldur sem horfir verða yfirburðir PSG í frönsku deildinni miklir í vetur. 25.8.2017 20:43 HK komst upp að hlið Hauka HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum. 25.8.2017 19:53 Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. 25.8.2017 18:15 Raiola: Messi þarf nýja áskorun til að sanna hversu frábær hann er Mino Raiola, umboðsmaðurinn umdeildi, segir að Lionel Messi verði að fá nýja áskorun til að sanna hversu frábær leikmaður hann er. 25.8.2017 17:00 Tuttugu Stjörnumörk í tveimur Evrópuleikum | Nýtt íslenskt met í dag Stjörnukonur buðu upp á aðra markaveisluna í röð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Króatíu í dag þegar Garðabæjarliðið vann 11-0 sigur á ZFK Istanov frá Makedóníu. 25.8.2017 15:57 Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30 Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25.8.2017 15:00 Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. 25.8.2017 13:45 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. 25.8.2017 13:45 Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. 25.8.2017 13:43 Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 25.8.2017 13:35 Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25.8.2017 13:24 Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 13:22 Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15 Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. 25.8.2017 11:45 Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30 Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. 25.8.2017 11:16 Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. 25.8.2017 10:00 Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30 City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00 Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25.8.2017 07:32 Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 22:33 Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. 24.8.2017 22:00 Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 21:01 Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52 Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24.8.2017 20:45 FH grátlega nálægt því að komast í Evrópudeildina Tvö mörk frá Böðvari Böðvarssyni komu FH-ingum mjög nálægt því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Braga hafði að lokum 3-2 sigur á FH í síðari leik liðanna. 24.8.2017 20:30 Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. 24.8.2017 19:52 Viðar skoraði er Maccabi skreið áfram Maccabi Tel-Aviv tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir hörkuleik gegn austurríska liðinu Rheindorf Altach. 24.8.2017 18:56 Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.8.2017 17:30 Ronaldo bestur í Evrópu Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu. 24.8.2017 17:09 Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00 Sjá næstu 50 fréttir
Leik ÍBV og Vals frestað Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. 26.8.2017 13:05
Tottenham hefur náð samkomulagi um Aurier Tottenham hefur komist að samkomulagi við PSG um kaup á bakverðinum Serge Aurier. Þetta staðfesta heimildamenn SkySports. 26.8.2017 12:30
Sanchez vill rúmar 50 milljónir á viku Alexis Sanchez er sagður vilja fá 400 þúsund pund í vikulaun ef hann ætli að vera áfram hjá Arsenal. 26.8.2017 12:00
Fanndís á leið til Marseille Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til franska félagsins Olympique de Marseille. 26.8.2017 11:22
Gamla markið: Hjólhestaspyrna Gulla Jóns | Myndband Gamla markið var á sínum stað í Teignum á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Að þessu sinni leitaði tölvan þrettán ár aftur í tímann og valdi mark með Skagamanninum Gunnlaugi Jónssyni. 26.8.2017 10:30
Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split. 26.8.2017 10:00
Upphitun fyrir leiki dagsins í enska Sex leikir fara fram í ensku úrvalsdeildinni í dag þegar þriðja umferðin rúllar af stað. 26.8.2017 08:00
Heimir: Stuðningsmenn Everton eiga eftir að elska Gylfa Heimir Hallgrímsson fylgdist að sjálfsögðu vel með fyrsta leik Gylfa Þórs Sigurðssonar í byrjunarliði Everton gegn Hajduk Split í fyrradag. Gylfi skoraði frábært mark í upphafi seinni hálfleiks með skoti rétt fyrir innan miðju. 26.8.2017 07:00
Sókndjarfari og ferskari Finnar Heimir Hallgrímsson gerði aðeins tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir á von á sókndjarfara og ferskara finnsku liði en síðast. 26.8.2017 06:00
Teigurinn: Grindavík vann hornspyrnukeppnina Hornspyrnukeppnin í Teignum var mjög skemmtileg en markið var sett hátt strax í upphafi. 25.8.2017 22:45
Teigurinn: Afastrákur Arnórs vann Áskorunina Í sumar hefur Teigurinn staðið fyrir Vodafone Áskoruninni þar sem leikmenn í Pepsi-deild karla hafa reynt að leika eftir stórbrotið mark Arnórs Guðjohnsen. 25.8.2017 22:15
Fylkir nartar í hælana á Keflavík Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld. 25.8.2017 21:05
Jafntefli hjá Herði og Birki Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld. 25.8.2017 20:49
Ekkert stöðvar PSG Ef fram heldur sem horfir verða yfirburðir PSG í frönsku deildinni miklir í vetur. 25.8.2017 20:43
HK komst upp að hlið Hauka HK stökk upp í fimmta sætið í Inkasso-deildinni í kvöld með góðum 2-0 sigri á Haukum. 25.8.2017 19:53
Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu. 25.8.2017 18:15
Raiola: Messi þarf nýja áskorun til að sanna hversu frábær hann er Mino Raiola, umboðsmaðurinn umdeildi, segir að Lionel Messi verði að fá nýja áskorun til að sanna hversu frábær leikmaður hann er. 25.8.2017 17:00
Tuttugu Stjörnumörk í tveimur Evrópuleikum | Nýtt íslenskt met í dag Stjörnukonur buðu upp á aðra markaveisluna í röð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í Króatíu í dag þegar Garðabæjarliðið vann 11-0 sigur á ZFK Istanov frá Makedóníu. 25.8.2017 15:57
Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum. 25.8.2017 15:30
Tífaldast í verði á aðeins einu ári | Barcelona að landa Dembele Barcelona gengur betur að kaupa Ousmane Dembele frá Borussia Dortmund en félaginu hefur gengið að kaupa Philippe Coutinho frá Liverpool. 25.8.2017 15:00
Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði. 25.8.2017 13:45
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar. 25.8.2017 13:45
Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. 25.8.2017 13:43
Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. 25.8.2017 13:35
Fótboltalandsliðið fer á leik með körfuboltalandsliðinu í Helsinki Tvö íslensk landslið eru á leiðinni til Finnlands í næstu viku því það er ekki nóg með að fótboltalandsliðið sé að fara að mæta Finnum í undankeppni HM þá er körfuboltalandsliðið að fara að keppa á EM í Helsinki. 25.8.2017 13:24
Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 13:22
Pabbi Gylfa um markið í gær: Maður getur búist við hverju sem er frá honum Sigurður Aðalsteinsson, faðir Gylfa Þórs Sigurðssonar, var gestur í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hann talaði um soninn og sérstaklega markið hans ótrúlega í Evrópudeildinni í gærkvöldi. 25.8.2017 12:15
Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. 25.8.2017 11:45
Keyptu vonarstjörnu Skota frá silfurliðinu í Þýskalandi West Brom hefur fest kaup á skoska kantmanninum Oliver Burke frá RB Leipzig. 25.8.2017 11:30
Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót. 25.8.2017 11:16
Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær. 25.8.2017 10:00
Ekki útilokað að Rooney snúi aftur í landsliðið Gareth Southgate hefur ekki gefist upp á því að Wayne Rooney muni spila aftur með enska landsliðinu. 25.8.2017 09:30
City búið að gefast upp á Mbappe Yfirmaður knattspyrnumála hjá Manchester City segir að það yrði ómögulegt að fá Kylian Mbappe úr þessu. 25.8.2017 08:00
Gylfi: Reiknaði ekki með að skora þaðan Gylfi stimplaði sig inn hjá Everton með ótrúlegu marki í gærkvöldi. 25.8.2017 07:32
Koeman: Þetta var ótrúlegt mark hjá Gylfa Ronald Koeman, stjóri Everton, var nánast orðlaus yfir tilþrifum Gylfa Þórs Sigurðssonar í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 22:33
Sjáðu öll mörkin úr 14. umferðinni | Myndband Fjórtándu umferð Pepsi-deildar kvenna lauk í gær með tveimur leikjum. 24.8.2017 22:00
Sjáðu undramark Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt af mörkum ársins fyrir Everton í Króatíu í kvöld. 24.8.2017 21:01
Gylfi strax búinn að skora besta mark í sögu Everton að mati stuðningsmanna Knattspyrnuáhugamenn víða um heim tala nú vart um annað en fyrsta mark Gylfa Sigurðssonar fyrir Everton sem leit dagsins ljós í kvöld. 24.8.2017 20:52
Undramark Gylfa kom Everton í Evrópudeildina Gylfi Þór Sigurðsson skaut sig inn í hjörtu stuðningsmanna Everton í kvöld með líklega sínu fallegasta marki á ferlinum. 24.8.2017 20:45
FH grátlega nálægt því að komast í Evrópudeildina Tvö mörk frá Böðvari Böðvarssyni komu FH-ingum mjög nálægt því að komast í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Braga hafði að lokum 3-2 sigur á FH í síðari leik liðanna. 24.8.2017 20:30
Geggjuð endurkoma hjá Keflavík Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum. 24.8.2017 19:52
Viðar skoraði er Maccabi skreið áfram Maccabi Tel-Aviv tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA eftir hörkuleik gegn austurríska liðinu Rheindorf Altach. 24.8.2017 18:56
Barcelona nær samkomulagi um Dembele Barcelona hafa komist að samkomulagi við Borussia Dortmund um kaup á Ousmane Dembele, samkvæmt heimildum Sky Sports. 24.8.2017 17:30
Ronaldo bestur í Evrópu Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu. 24.8.2017 17:09
Bony að snúa aftur til Swansea Swansea City er nálægt því að ganga frá kaupunum á Wilfried Bony frá Manchester City. 24.8.2017 17:00