Fleiri fréttir

Leik ÍBV og Vals frestað

Leik ÍBV og Vals í Pepsi deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað.

Fanndís á leið til Marseille

Fanndís Friðriksdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er á leið til franska félagsins Olympique de Marseille.

Gylfi: Verðmiðinn var sturlaður

Gylfi Þór Sigurðsson sagði í viðtali við Daily Mail að honum þætti verðmiðinn á sér sturlaður, en vonaði að hann væri byrjaður að borga það til baka eftir hið víðfræga undramark hans gegn Hajduk Split.

Heimir: Stuðningsmenn Everton eiga eftir að elska Gylfa

Heimir Hallgrímsson fylgdist að sjálfsögðu vel með fyrsta leik Gylfa Þórs Sigurðssonar í byrjunarliði Everton gegn Hajduk Split í fyrradag. Gylfi skoraði frábært mark í upphafi seinni hálfleiks með skoti rétt fyrir innan miðju.

Sókndjarfari og ferskari Finnar

Heimir Hallgrímsson gerði aðeins tvær breytingar á íslenska landsliðshópnum sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir á von á sókndjarfara og ferskara finnsku liði en síðast.

Fylkir nartar í hælana á Keflavík

Góð byrjun Framara gegn Fylki í kvöld var ekki undanfari þess sem koma skildi því Fylkir svaraði með fimm mörkum og vann, 1-5, í leik liðanna í Inkasso-deildinni í kvöld.

Jafntefli hjá Herði og Birki

Íslendingarnir í liðum Bristol City og Aston Villa fengu lítið að láta ljós sín skína er liðin mættust í ensku B-deildinni í kvöld.

Ekkert stöðvar PSG

Ef fram heldur sem horfir verða yfirburðir PSG í frönsku deildinni miklir í vetur.

Guardiola: Napólí eitt af þrem bestu

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, var ósammála því að liðið hefði dregist í auðveldan riðil í Meistaradeild Evrópu og sagði Napólí, eina af andstæðingum liðsins, vera eitt af þremur bestu liðum Evrópu.

Conte: Koeman búinn að setja saman mjög sterkt lið

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hrósaði starfi hollenska knattspyrnustjórans Ronald Koeman á félagsskiptamarkaðnum í sumar en Everton hefur bætt við sig íslenskum landsliðsmanni og fleiri öflugum leikmönnum.

Rúnar Alex í hópinn á kostnað Ögmundar

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag leikmannahópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018 í næsta mánuði.

Svona var blaðamannafundur Heimis

Heimir Hallgrímsson tilkynnti í dag íslenska landsliðshópinn sem mætir Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM í byrjun næsta mánaðar.

Heimir: Búnir að velja okkur stað á HM í Rússlandi

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari karla í fótbolta, talaði um það að blaðamannafundi í dag að hann og KSÍ eru byrjaðir að undirbúa lokakeppni HM í fótbolta sem fer fram í Rússlandi næsta sumar.

Heimir: FH sýndi okkur hversu stutt er í þetta

Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, hrósaði FH-ingum fyrir frammistöðuna í Evrópukeppninni en hann byrjaði fjölmiðlafund sinn í dag á að tala um leik FH í Evrópudeildinni í gærkvöldi.

Íslenskt Ali Dia-mál á Króknum

Lið Tindastóls í 2. deild karla í fótbolta var blekkt til að semja við leikmann rétt áður en félagaskiptaglugginn lokaði um síðustu mánaðarmót.

Gylfi maður leiksins hjá BBC og Liverpool Echo

Gylfi Þór Sigurðsson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Everton þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Hajduk Split í seinni leik liðanna í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í gær.

Geggjuð endurkoma hjá Keflavík

Topplið Inkasso-deildarinnar, Keflavík, vann dramatískan sigur á ÍR á meðan Þróttur tapaði mikilvægum stigum.

Ronaldo bestur í Evrópu

Cristiano Ronaldo var valinn besti leikmaður Evrópu af UEFA, en tilkynnt var um úrslitin í dag þegar dregið var í riðla fyrir Meistaradeild Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir