Fleiri fréttir

Manchester City er aðeins fimmtán leikjum frá fernunni

Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað á morgun og Manchester City verður í sviðsljósinu í fyrsta leik dagsins. City liðið á enn möguleika á því að bæta þremur titlum við enska deildabikarinn sem liðið vann á dögunum.

Frír bjór og bollakaka fyrir þá sem mæta

Leicester City ætlar að halda upp á afmæli Vichai Srivaddhanaprabha með sérstökum hætti þegar liðið fær Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á morgun.

Solskjær: Þetta er draumastarfið

Ole Gunnar Solskjær skrifaði í morgun undir þriggja ára samning við Man. Utd en ráðning hans kemur lítið á óvart enda hefur hann gjörbreytt leik liðsins á mettíma.

Segir að Liverpool sé meira lið en Manchester City og Barcelona

Louis van Gaal, fyrrum knattspyrnustjóri Manchester United, hefur trú á Liverpool í Meistaradeildinni og er mjög hrifinn af liðsheildinni hjá Jürgen Klopp þó að hann sé enginn sérstakur aðdáandi fótboltans sem Liverpool liðið spilar.

Stórleikir fram undan hjá Söru

Wolfsburg, liðið sem Sara Björk Gunnarsdóttir leikur með, á harma að hefna þegar það mætir Lyon í seinni leik liðanna í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir