Fleiri fréttir

Guardiola: Hætt að vera heppni hjá Liverpool

Pep Guardiola er ekki tilbúinn að gera mikið úr heppnismörkum Liverpool á leiktíðinni og gengur svo langt að hætta að tala um heppni þegar kemur að öllum sigurmörkum Liverpool undir lok leikja.

Guardiola sagði leikmönnum sínum hjá Man. City að gleyma fernunni

Allir í kringum þá og flestir áhugamenn um enska fótboltann eru að velta fyrir sér möguleikanum á því að Manchester City vinna einstaka fernu á þessu tímabili en knattspyrnustjóri félagsins vill aftur á móti að hans leikmenn hætti öllum slíkum vangaveltum.

Framherji Juventus varð fyrir kynþáttafordómum

Hinn efnilegi framherji Juventus, Moise Kean, mátti þola kynþáttaníð úr stúkunni í gær er Juventus spilaði gegn Cagliari. Hinn 19 ára Kean átti þó síðasta orðið því hann skoraði síðara mark Juve á 85. mínútu í 2-0 sigri.

Jürgen Klopp skilur enn ekkert í heppni Man. United á móti PSG

Margir hafa verið að velta sér upp úr lukkunni sem var í liði með Liverpool á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi. Knattspyrnustjóri Liverpool er enn að komast yfir heppnissigur Manchester United á móti PSG í Meistaradeildinni.

Leikmenn Bolton farnir í verkfall

Leikmennn og starfsmenn enska b-deildarfélagsins Bolton Wanderers fengu ekki útborgað í dag og leikmennirnir hafa ákveðið að mótmæla með því að fara í verkfall.

Salah þykir gagnrýnin ósanngjörn

Mohamed Salah skoraði síðast fyrir Liverpool í leik á móti Bournemouth 9. febrúar síðastliðinn. Það eru því næstum því tveir mánuðir síðan að hann skoraði síðast. Salah skilur samt ekkert í því að fólk sé að gagnrýna hann.

Kolbeinn: Stefni aftur í landsliðið

"Ég gæti ekki verið ánægðari með þessa niðurstöðu,“ segir framherjinn Kolbeinn Sigþórsson við Vísi en hann er búinn að semja við sænska meistaraliðið AIK og sér loksins fram á bjartari tíma.

Frábært að vera í lykilhlutverki

Matthías Vilhjálmsson átti erfitt uppdráttar á sínu síðasta tímabili sem leikmaður hjá Rosenborg þar sem fá tækifæri og meiðsli lituðu árið. Nú er hann kominn í nýtt lið Vålerenga þar sem honum líður einkar vel.

Sjá næstu 50 fréttir